Author Topic: Super Bee.  (Read 6468 times)

Offline motors

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 944
  • * Plymouth Valiant V8 1975*
    • View Profile
Super Bee.
« on: January 28, 2007, 22:33:26 »
Já og hvað varð um þennan bláa sem Danni flutti inn,Danni vann hjá bílabúð Hrafns Jónssonar í Brautarholtinu og flutti síðar út til USA að læra flugvirkjun,en þessi var örugglega 383 Magnum og beinaður 4ra gíra pistol grip,þetta var örugglega number matching bíll,er hann til?
.
                   Birgir Ellertsson
                     
Plymouth Valiant Brougham 2drht, V8  árg 1975.

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Super Bee.
« Reply #1 on: January 28, 2007, 22:38:17 »
Coronet eða?? svo er til SuperBee á Akureyri, hvort það er Charger eða Coronet veit ég ekki en eigandinn heitir Sigurður, ´71 Charger SuperBee 440 sixpack til í Vogunum!
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Super Bee.
« Reply #2 on: January 28, 2007, 22:47:27 »
Sigurður ágústsson á einn "í uppgerð" 71 hled ég charger boddý.

held hann sé búinn að vera bæði blár og appelsínugulur. correct me wrong.

hann er búinn að vera inní skúr í áratugi.
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline 1966 Charger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 849
    • View Profile
Super Bee.
« Reply #3 on: January 28, 2007, 23:51:04 »
Varðandi 1971 Superbee bílana tvo:

1.  Superbee-inn á Akureyri var upphaflega gulur með svörtu þaki. Þetta er Scat Pack útgáfa með 383 Magnum High Performance (300 gross hö @ 4800 sn og 340 lbs.ft. tork @ 3200 sn) sem var standardvél fyrir Ofurmýin árið 1971. Framleiddur í Lynch Road, Michigan. Innfluttur af Ívari leturgrafara Björnssyni.  Var í Keflavík (Ö-287) og í Hafnarfirði (' 76-' 80) eign Gunnars Sveinssonar.  Svo eignaðist Kjartan Kjartansson bílinn (R-72954) og Kalli sprautar hann  rauðan.  Lúlli Bárðar (sem á núna hitt  ´71 Ofurmýið) keypti af Kjartani c.a. '82-'83 og selur Sigga Superbee tækið um 1986.  Siggi er með hann í lannnggggtímaupptekt.

2.  Blái Superbee-inn er merkilegt tæki vegna útbúnaðar og örugglega með fimm merkilegustu Mopar tryllitækjum sem skolað hefur á Íslenskar fjörur.  Original með 440  vél (385  gross hö @ 4700 sn. og 490 lbs.-ft. tork @ 3200 sn). Six Pack inntaki (Scat Pack útgáfa), 4-ra gíra með Dana 60 og virku loftinnitaki á húddi. Daníel flugvirki keypti djásnið vélar- og húddlausan (sennilega í Oklahoma) og flytur til landsins 1981.  Stóð í eitt ár í Tollportinu og síðan uppi í Breiðholti.  Óli á Kjalarnesinu eignast bílinn og selur svo Lúlla hann.  Núna er bílinn í miður góðu ástandi suður með strönd.
66 Charger, 451, .582" lift, 10" conv.  4.10:1. 1868 kg/4118 lbs.
60=1,994, 11,79@114 mph venjuleg Firestone radial dekk.
Íslandsmeistari MC 2007, 2008 og 2009.

Offline motors

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 944
  • * Plymouth Valiant V8 1975*
    • View Profile
Super Bee.
« Reply #4 on: January 29, 2007, 10:06:24 »
Þessi blái var Charger,held það sé sá í Vogunum,á einhver myndir gamlar og nýjar?
.
                   Birgir Ellertsson
                     
Plymouth Valiant Brougham 2drht, V8  árg 1975.

Offline Saabfan

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 11
    • View Profile
Super Bee.
« Reply #5 on: April 02, 2007, 22:34:52 »
Vissirðu hvað Danni var með í kaup?
Saab Turbo árgerð 92

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Super Bee.
« Reply #6 on: April 02, 2007, 23:37:37 »
er  til einhverjar myndir af þessum bílum?

þessir superbee-ar  eru bara með því fallegra sme ég hef séð
ívar markússon
www.camaro.is

Offline Björgvin Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.159
    • View Profile
Super Bee.
« Reply #7 on: April 03, 2007, 12:35:10 »
Hér er bíllinn hans Sigga

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Super Bee.
« Reply #8 on: April 03, 2007, 15:53:43 »
Ahhh..  þetta boddy finnst mér  ekki fallegt,  er sá appelsínuguli eini superbee-inn af því boddyi?
ívar markússon
www.camaro.is

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Super Bee.
« Reply #9 on: April 03, 2007, 21:35:30 »
Quote from: "íbbiM"
Ahhh..  þetta boddy finnst mér  ekki fallegt,  er sá appelsínuguli eini superbee-inn af því boddyi?


nei, það er ´69 Coronet, allt annað dæmi! 8)
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Super Bee.
« Reply #10 on: April 03, 2007, 22:43:32 »
það er 68-70 coronettarnir sem mér finsnt eitt allra fallegastir, 69 þá sérstaklega, finnst 70 dáldið eins og hann sé með gleraugu  að framan..

er bara þessi eini soleðis ofurfluga hérna?
ívar markússon
www.camaro.is

Offline Klaufi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 148
    • View Profile
Super Bee.
« Reply #11 on: April 04, 2007, 13:39:42 »
Quote from: "íbbiM"
Ahhh..  þetta boddy finnst mér  ekki fallegt,  er sá appelsínuguli eini superbee-inn af því boddyi?


Alveg sammála þér..
M.Benz W203 C230Kompressor Sport '05 - Situr og bíður!
Toyota Land Cruiser Bj42 38" - Situr líka og bíður..
Leiktæki:
Eyfwagen Buggy '07
Kawasaki Kx 250 '01


Eyfimum@gmail.com
690-2157

Offline Kiddi J

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 530
  • NTGLTY
    • View Profile
Super Bee.
« Reply #12 on: April 04, 2007, 15:17:09 »
Quote from: "íbbiM"
það er 68-70 coronettarnir sem mér finsnt eitt allra fallegastir, 69 þá sérstaklega, finnst 70 dáldið eins og hann sé með gleraugu  að framan..

er bara þessi eini soleðis ofurfluga hérna?


Já, hann er sá eini, en Gulli Emils á 68 coronet R/T sem er svipað búinn bíll frá verksmiðju.
Kristinn Jónasson

Offline VRSCD

  • In the pit
  • **
  • Posts: 50
    • View Profile
Super Bee.
« Reply #13 on: April 10, 2007, 14:51:37 »
hvernig er það veit einhver hvort þeir séu til sölu þessir 2 ????

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Super Bee.
« Reply #14 on: April 10, 2007, 17:57:59 »
þeir eru EKKI TIL SÖLU.
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Junk-Yardinn

  • In the pit
  • **
  • Posts: 89
    • View Profile
Superbee
« Reply #15 on: April 11, 2007, 16:55:01 »
myndin er tekin 1979 í Keflavík. þetta er Akureyrabíllinn.

Offline Junk-Yardinn

  • In the pit
  • **
  • Posts: 89
    • View Profile
superbee
« Reply #16 on: April 11, 2007, 16:56:52 »
þetta er bíllinn í Vogunum.

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Super Bee.
« Reply #17 on: April 11, 2007, 17:55:28 »
svona stendur til að mála A,K bílinn  :shock:  bara góður :wink:  rendurnar eru komnar en það þarf að sjóða í 2 göt og mála hann og svo bara að bruna af stað :roll:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal