Author Topic: Toyota Corolla G6 '01 | Fæst á yfirtöku | Rvk á Miðvikud.  (Read 1948 times)

Offline KristjánJóhann

  • In the pit
  • **
  • Posts: 55
    • View Profile
    • Flickr Myndasíða
Tegund: Toyota Corolla G6, Skoðaður '07

Orkugjafi: Bensín

Vélarstærð: 1600cc

Skipting: 6 Gíra beinskiptur

Ekinn: 178.000 km, mest langkeyrsla

Drif: Framhjóladrif

Aukahlutir og búnaður: Spoilerkit að framan brotið í tvennt en ekkert mál að láta plastsjóða saman, hliðarsílsar í fínu lagi. Topplúga. Bláar aðalljósaperur, bláar stöðuljósaperur og extra hvítar háauljósaperur. Krómlistar í kringum afturljós og á hurðum. PowerOne endakútur. Filmur í öllum rúðum nema hliðarrúðum að framan og framglugga. Rauðar bremsudælur. Reyklituð afturljós. Bíllinn er ekki lækkaður. 2 dekk á 17" ónýt. Og svo fylgja fín 14" naglalaus vetrardekk á stálfelgum.

Skipti?: Skoða skipti á yfirtöku á láni, enginn peningur á milli

Ásett verð: Yfirtaka á láni sem stendur eins og er í 517.618kr og hef verið að borga að jafnaði 25.800kr á mánuði. Á eftir að borga núna um mánaðarmótin, þá fer þetta undir 500.000kr

Aðrar Upplýsingar: Var að spá aðalega að hann færi í góðar hendur því ég hef ekki efni á að laga það sem er að honum. Ásett verð þegar ég keypti hann í júní 2005 var 1.290þ og ætti að geta fengið fyrir hann um 650-700 þús kall í toppstandi núna. Það sem er að honum er að syncrome í 2-3 er orðið frekar slappt og kúplingin er ekki uppá marga fiska en slúðrar samt ekki við inngjöf. Lakkið er mjög fallegt nema soldill grjótbarningur að framan.

Myndir:











Fæst á yfirtöku á láni sem er c.a 500.000kr

Og vinsamlegast ekkert offtopic eða rugl
Subaru 'Leone' STi '86
Subaru Legacy GT '97
Dodge Neon SRT-4 '05
M.Benz 260e w124 '86

http://www.flickr.com/kristjanjohann

Vinsamlegast ekki nota ljósmyndirnar mínar í leyfisleysi!