Author Topic: Sýningargræjur landans ?  (Read 9911 times)

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Sýningargræjur landans ?
« on: January 21, 2007, 19:13:13 »
Nú erum við hjá Kvartmílu klúbbnum að vinna að bílasýningunni sem áætlað er að halda seinnipartinn í Apríl.  :D

Og gefst því öllum færi á að koma með tillögur um hvaða bílar, hjól og tæki væru vænleg til sýnis á henni.  8)

Sendið mynd í hæfilegri stærð ásamt upplýsingum um gripinn og eigandann á firebird400@simnet.is  :D

Kv. Agnar  :D
Agnar Áskelsson
6969468

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Sýningargræjur landans ?
« Reply #1 on: January 22, 2007, 13:29:02 »
Þessi þráður týndist hérna uppi í "tilkynningar".. er svo óáberandi þar að ég ákvað að smella honum niður aftur með hinum þráðunum...

Eru menn hér ekkert heitir fyrir að sýna bíla sína og sjá bíla annarra? :)
Stjáni, nenna menn að draga flottu bílana að norðan til að sýna hér í borginni? :)
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Sýningargræjur landans ?
« Reply #2 on: January 22, 2007, 13:50:01 »
Það mætti allavega vera meira um KVARTMÍLU græjur á sýningunni í ár en þessari í fyrra,endilega þeir sem eiga KVARTMÍLU tæki að mæta og sýna græjurnar.

Mér finnst asnalegt að sýna græjur sem hafa aldrei og munu aldrei koma upp á braut Kvartmíluklúbbsinns til að keppa.

Aggi ég get komið með Trans sexualinn.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Sýningargræjur landans ?
« Reply #3 on: January 22, 2007, 14:16:57 »
Hvað segja þessir? :)

OF/1  - Leifur Rósinbergsson
OF/2  - Helgi Már Stefánsson
OF/3  - Kári Hafsteinsson, Dragster 468
OF/4  - Benedikt Eiríksson
OF/5  - Stígur Andri Herlufsen, Volvo 432
OF/11  - Einar Þór Birgisson, Camaro 555 - ET 8,34 (OF/6 og OF/11 í einhverjum keppnum)
OF/12 - Þórður, Dragster

GF/10 - Benedikt Eiríksson, Vega 383 (GF/1 í einhverri keppni)
GF/11 - Jens Herlufsen, Monza 434
GF/12 - Ómar Norðdal, Camaro 509
GF/13 - Magnús Bergsson, Pontiac (GF/10 í einhverri keppni)
GF/14 - Gunnar Gunnarsson
GF/15 - Rúdólf Jóhannsson, 1965 Pontiac Tempest 428 - 10.09/132 (GF/22 í einhverri keppni)
GF/21 - Þórður Tómasson, 1969 Camaro 540


SE/1  - Gísli Sveinsson
SE/2  - Smári Helgason
SE/3  - Rúdólf Jóhannsson
SE/10 - Kjartan Kjartansson
SE/11 - Friðrik Daníelsson Trans Am 461, 11.13@120 1.78 60FT (var SE/10 í einhverri keppni og GF/14 í einhverri þeirra)
SE/12 - Elmar Þór Hauksson


GT/10 - Ingólfur Arnarson
GT/11 - Brynjar Smári Þorgeirsson, Corvette 5.7L
GT/12 - Björn Magnússon, Trans Am 5.7L
GT/13 - Erlendur Einarsson, Mustang 5.0L
GT/14 - Halldór R Júlíuson
GT/15 - Ellert Hlíðberg
GT/16 - Gunnar Sigurðsson
GT/17 - Elvar Árni Herjólfsson
GT/23 - Júlíus Ævarsson


MC/10 - Garðar Ólafsson, Roadrunner 360
MC/11 - Gunnlaugur Sigurðsson, Camao 383
MC/12 - ? vonandi fyrirgefið mér... en ég man ekki hver var nr. 12?  :oops:  
MC/13 - Valur Vífilsson, 1971 Mustang Mach 1 429 Cobra Jet sem er í eigu Háldáns Sigurjónssonar
MC/66 - Ragnar S Ragnarsson
MC/69 - Harry Þór, SY-Camaro 1969 427 - ET 12,9


(14,90)
SF/1  - Ingvar Jóhannsson
SF/2  - Birkir Friðfinnsson
SF/3  - Gunnlaugur V Sigurðsson
SF/4  - Þórir Már Jónsson
SF/5  - Marteinn Jóhannsson
SF/6  - Gunnar Sigurðsson
SF/11 - Alfreð Fannar Björnsson
SF/12 - Sævar Már Sveinsson,VW Golf VR6
SF/13 - Þórir Már Jónsson, SAAB 9000CD


(13,90)
SD/1  - Björn Magnússon
SD/2  - Garðar Ólafsson
SD/3  - Gunnlaugur V Sigurðsson
SD/4  - Birgir Kristjánsson
SD/5  - Gunnar Gunnarsson
SD/6  - Ólafur Ingi Þorgrímsson
SD/7  - Hafþór Hauksson
SD/8  - Jón Þór Bjarnason
SD/9  - Gunnar Sigurðsson
SD/11 - Alfreð Fannar Björnsson (1390A og C)
SD/12 - Birgir Kristjánsson


(12,90)
SH/1 - Garðar Ólafsson
SH/2 - Haraldur Ingi Ingimundarson
SH/3 - Eyjólfur Þór Magnússon


(10,90)
ST/1 - Kristján Hafliðason
ST/2 - Magnús Bergsson
ST/3 - Stígur Andri Herlufsen
ST/4 - Ómar Norðdal
ST/5 - Kjartan Kjartansson
ST/6 - Gísli Sveinsson
ST/7 Smári Helgason


1000 hjól
N/1  - Davíð Ólafsson Suzuki 1000
N/2  - Ólafur Þór Arason Kawasaki 1000
N/3  - Björn Sigurbjörnsson Suzuki GSXR1000
N/4  - Sigurður Axelsson
N/5  - Hrafn Sigvaldason Suzuki 1000
N/10 - Jón K Jacobsen Yamaha R1
N/11 - Árni Gunnlaugsson Suzuki GSXR1000
N/14 - Jóhannes Sigurðsson, Yamaha R6 (hugsanlega sá sami og S/1 og S/11)


600 hjól
S/1 - Jóhannes Ingi Sigurðsson, Yamaha R6 (S/11 í einhverri keppni og N/14 hugsanlega)


1300 hjól
T/1 - Þórður Arnfinnsson
T/2 - Gunnar Páll Pálsson
T/3 - Bergþór Björnsson


Opinn Hjólaflokkur
O/1 - Þórður Tómasson
O/2 - Viðar Finnsson
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Sýningargræjur landans ?
« Reply #4 on: January 22, 2007, 14:29:09 »
Minn ætti nú að vera vel sýningarhæfur fyrir þennan tíma og myndi ég glaður koma með hann.
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Sýningargræjur landans ?
« Reply #5 on: January 22, 2007, 23:36:39 »
Valli þetta er ekkert smá flott hjá þér, takk fyrir þetta.

Einar, nýir óséðir bílar og tæki eru auðvitað efstir á lista ;)

Ég verð reyndar að lýsa yfir vonbrigðum mínum með þau viðbrögð sem þetta fær hérna á Kvartmílu spjallinu.

á öðru spjalli er þessi sama umræða komin í 4 eða 5 blaðsíður, ekki 4 eða 5 innlegg  :?

Ekki vera feimnir strákar  :D

Þið þurfið ekki einusinni að eiga þetta sjálfir til að leggja það til að þeir verði teknir til athugunar  :wink:
Agnar Áskelsson
6969468

Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
Sýningargræjur landans ?
« Reply #6 on: January 23, 2007, 00:40:51 »
Vettan hans Nonna Vett
Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason

Offline Einar Birgisson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.422
    • View Profile
Sýningargræjur landans ?
« Reply #7 on: January 23, 2007, 08:28:23 »
Ég verð klár í þetta gigg.
Einar Þór Birgisson

Drag racers go straight to the finishline. The others guys drive in circles looking for it.

Mín skrif hér eru mínar persónulegu skoðanir. Ég áskil mér rétt til að skipta fyrirvaralaust um skoðun.

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Sýningargræjur landans ?
« Reply #8 on: January 23, 2007, 12:27:03 »
Svo á Þórður fullt af græjum,ekki má gleyma Leifi Íslandsmeistara,
hér eru komnir 2 stk "sem stock" heimi mótorar og annar er í Cudunni hanns Jóns Geirs yfirperra.

Nú það er nýkomni máttlausi Tempestinn með Power bremsurnar.
Haffi gæti verið klár með gríðarlegan 4rth gen Camaro!

Svo er /var að detta inn dragginn hans Stefáns.(fyrirv.RoadRunner eigandi)

Sigurjón Andersen er með sinn spólkóng svo gott sem stock tilbúinn og Friðbjörn er búinn að taka einn squeere allavega á sínum bone stock smá boost Valiant.

Jenni er að smíða twin túrbo Monzu.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Sýningargræjur landans ?
« Reply #9 on: January 23, 2007, 18:56:04 »
hvað bara fullur af uppl :shock:  eru til mydir af þessum dragga :?:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline 3000gtvr4

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 152
    • View Profile
Sýningargræjur landans ?
« Reply #10 on: January 23, 2007, 19:01:10 »
Hvernig er twin turbo Vettan er hún ekki að verða klár???
Birgir Kristjánsson
Honda Integra Type-R Turbo
1/4Mile 12.360@111.93
Íslandsmeistari í RS flokk 2007

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Sýningargræjur landans ?
« Reply #11 on: January 23, 2007, 19:22:47 »
Quote from: "Kristján Skjóldal"
hvað bara fullur af uppl :shock:  eru til mydir af þessum dragga :?:

Ég á engar myndir af honum.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Sýningargræjur landans ?
« Reply #12 on: January 23, 2007, 20:27:59 »
Þetta er Bantam-style draggi, 505cid BBC og Glide, puðraðist lágar 8 nítrólaus í USA, kom turnkey og ready.

Svo er þetta ekki eini dragginn sem fær að líta dagsins ljós í sumar ;)
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Sýningargræjur landans ?
« Reply #13 on: January 23, 2007, 22:07:06 »
nú  Óli kemur á sýnum :wink:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Sýningargræjur landans ?
« Reply #14 on: January 23, 2007, 23:10:15 »
dem...  það verður GAMAN í sumar  8)
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Sýningargræjur landans ?
« Reply #15 on: January 23, 2007, 23:32:42 »
Stjáni....

Það er nú annar draggi í smíðum með SBC ;)
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline Bc3

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 703
    • View Profile
Sýningargræjur landans ?
« Reply #16 on: January 23, 2007, 23:43:00 »
ekkert varið í þetta nema það sé með vtec  :lol:
Kveðja Alfreð F. Björnsson
ÍSLANDSMEISTARI RS     2009
ÍSLANDSMEISTARI 13,90 2007
ÍSLANDSMEISTARI 13,90 2006
Olís Götuspyrna fwd 2007
______________________________
11,4@127MPH  60" 1,98

Offline Jói ÖK

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 652
    • View Profile
Sýningargræjur landans ?
« Reply #17 on: January 23, 2007, 23:44:26 »
Quote from: "Bc3"
ekkert varið í þetta nema það sé með vtec  :lol:

VolvoTec? 8)
Jóhannes Örn Kristjánsson - S:8494309
Volvo 240R '88 - 4.6 32V V8 Supercharged/Tremec 3650 (smíðismíð)
Jeep Cherokee XJ '95 - 4.0HO (Sörvisbíllinn)

Offline Bc3

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 703
    • View Profile
Sýningargræjur landans ?
« Reply #18 on: January 23, 2007, 23:45:24 »
woot hvað er ég að gera á þessum lista og myndir af bílnum? er verið að njósna um Alla littla   :P
Kveðja Alfreð F. Björnsson
ÍSLANDSMEISTARI RS     2009
ÍSLANDSMEISTARI 13,90 2007
ÍSLANDSMEISTARI 13,90 2006
Olís Götuspyrna fwd 2007
______________________________
11,4@127MPH  60" 1,98

Offline Bc3

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 703
    • View Profile
Sýningargræjur landans ?
« Reply #19 on: January 23, 2007, 23:46:03 »
Quote from: "Jói ÖK"
Quote from: "Bc3"
ekkert varið í þetta nema það sé með vtec  :lol:

VolvoTec? 8)



er það svona súkkulaði álegg frá toms?  :oops:
Kveðja Alfreð F. Björnsson
ÍSLANDSMEISTARI RS     2009
ÍSLANDSMEISTARI 13,90 2007
ÍSLANDSMEISTARI 13,90 2006
Olís Götuspyrna fwd 2007
______________________________
11,4@127MPH  60" 1,98