Author Topic: Eyðsla  (Read 2376 times)

Offline Hranni-Sukka

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 2
    • View Profile
Eyðsla
« on: January 20, 2007, 19:39:30 »
sælir, ég var að kaupa mér Suzuki Sidekick 95 árg, fínasti bill og allt það en það er eitt sem mér fyndst svoldið skrítið hann eyðir frekar miklu drekkur benzinið næstum, ég veit að bilinn stóð í svoldinn tíma áður en ég fékk hann, fyrst var einsog hann væri svoldið stifur og leiðinlegur hann gengur frá 1000 til 2000 snúninga til skiptis ef maður leyfir honum að malla í lausagangi.

ég var að pæla hvort eitthver af ykkur gæti gefið mér smá ráð eða einfaldlega sagt mér hvað væri að.

gætur þetta verið kertin eða loftsían?

með fyrirfram þökk Hrannar :D
Suzuki Sidekick ''95. Til Sölu ekin 140 þús fallegur bill Pm for info..

Offline Einar Camaro

  • In the pit
  • **
  • Posts: 69
    • View Profile
Eyðsla
« Reply #1 on: January 21, 2007, 17:51:00 »
Þessi einkenni með snúningshraðan í lausagangi passa við bilaðann TPS skynjara eða sambandsleysi við hann.

Skynjarinn skynjar stöðu inntaksspjalds og er því við inntakið.

Best að fá lestur úr tölvunni til að sjá hvaða skynjarar eru úti..

Kv, Einar.

Offline Hranni-Sukka

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 2
    • View Profile
Eyðsla
« Reply #2 on: January 21, 2007, 19:11:47 »
TAkk kærlega fyrir þetta svar :D ....ég skoða þetta.
Suzuki Sidekick ''95. Til Sölu ekin 140 þús fallegur bill Pm for info..