Author Topic: Hestaflatölur á live2cruize  (Read 13085 times)

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Hestaflatölur á live2cruize
« on: January 20, 2007, 19:11:59 »
skoðið þetta bara gaman  :lol: kann ekki að linka þvi hingað :?
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Hestaflatölur á live2cruize
« Reply #1 on: January 20, 2007, 19:26:01 »
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Hestaflatölur á live2cruize
« Reply #2 on: January 20, 2007, 19:26:09 »
http://www.live2cruize.com/phpbb2/viewtopic.php?t=42820&postdays=0&postorder=asc&start=0

Og hvernig er það Stjáni, verður þú ekki að pósta áætluðum tölum á Camaroinum þínum  :lol:
Agnar Áskelsson
6969468

Offline Óli Ingi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 477
    • View Profile
Hestaflatölur á live2cruize
« Reply #3 on: January 20, 2007, 19:43:37 »
miðað við hestaflatölurnar þarna held ég að stjána sé alveg óhætt að segja að camaro sé einhver 1500hö, er það nokkuð óraunhæft stjáni? :twisted:
Chevrolet Camaro 73 Z28
Chevrolet Vega 71


Ólafur Ingi Þorgrímsson

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Hestaflatölur á live2cruize
« Reply #4 on: January 20, 2007, 19:44:10 »
Ég mátti nú til með að pósta inn þarna... enda um að gera, margir hverjir á okkar góða spjalli eru með vélar sem skila meiri hp per cylender en bílarnir yfir höfuð hjá þeim nokkrum  :lol:
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline Nóni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.213
    • View Profile
    • http://www.icesaab.net
Hestaflatölur á live2cruize
« Reply #5 on: January 20, 2007, 22:55:13 »
Hvenær á að vaxa upp úr svona barnaskap? Ég veit ekki til þess að þeir séu eitthvað verri en þið, þeir telja upp þær breytingar sem þeir eru búnir að framkvæma á bílunum sínum alveg eins og þið gerið. Þið talið um hvað þjappan er og hvaða knastás þið eruð með og svo hvaða flækjur og hvaða tor og svo farið þið í einhverja katalóga og finnið hvað hestöflin eiga að vera mörg. Það versta er að fæstir ykkar koma upp á braut og sanna það. Held að það sé einhver öfund í gangi vegna þess að þið skiljið illa það sem þeir eru að segja.
Örugglega yfir helmingur meðlima kvartmíluklúbbsins eru meðlimir á L2C og það er okkar stefna að halda góðu sambandi við þann klúbb.


Hættið að gera lítið úr öðrum og reynið að gera eitthvað úr ykkur sjálfum.



Nóni, ekki í ruglinu.
Kv. Nóni

_______________

Jón Gunnar Kristinsson,
með SAAB á heilanum.
www.icesaab.net

Betra er að blása en að sjúga!
SAAB 9000 túrbó 1987    12.100 @ 115.0

Offline Bc3

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 703
    • View Profile
Hestaflatölur á live2cruize
« Reply #6 on: January 20, 2007, 23:38:44 »
Quote from: "Nóni"
Hvenær á að vaxa upp úr svona barnaskap? Ég veit ekki til þess að þeir séu eitthvað verri en þið, þeir telja upp þær breytingar sem þeir eru búnir að framkvæma á bílunum sínum alveg eins og þið gerið. Þið talið um hvað þjappan er og hvaða knastás þið eruð með og svo hvaða flækjur og hvaða tor og svo farið þið í einhverja katalóga og finnið hvað hestöflin eiga að vera mörg. Það versta er að fæstir ykkar koma upp á braut og sanna það. Held að það sé einhver öfund í gangi vegna þess að þið skiljið illa það sem þeir eru að segja.
Örugglega yfir helmingur meðlima kvartmíluklúbbsins eru meðlimir á L2C og það er okkar stefna að halda góðu sambandi við þann klúbb.


Hættið að gera lítið úr öðrum og reynið að gera eitthvað úr ykkur sjálfum.



Nóni, ekki í ruglinu.



AMEN
Kveðja Alfreð F. Björnsson
ÍSLANDSMEISTARI RS     2009
ÍSLANDSMEISTARI 13,90 2007
ÍSLANDSMEISTARI 13,90 2006
Olís Götuspyrna fwd 2007
______________________________
11,4@127MPH  60" 1,98

Offline Bc3

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 703
    • View Profile
Hestaflatölur á live2cruize
« Reply #7 on: January 20, 2007, 23:39:29 »
Quote from: "Einar K. Möller"
Ég mátti nú til með að pósta inn þarna... enda um að gera, margir hverjir á okkar góða spjalli eru með vélar sem skila meiri hp per cylender en bílarnir yfir höfuð hjá þeim nokkrum  :lol:


ég er með 109hp per l  8)   :lol:
Kveðja Alfreð F. Björnsson
ÍSLANDSMEISTARI RS     2009
ÍSLANDSMEISTARI 13,90 2007
ÍSLANDSMEISTARI 13,90 2006
Olís Götuspyrna fwd 2007
______________________________
11,4@127MPH  60" 1,98

Offline Óli Ingi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 477
    • View Profile
Hestaflatölur á live2cruize
« Reply #8 on: January 20, 2007, 23:40:47 »
Nóni,,,er rósa frænka nokkuð í heimsókn.... :lol:
Chevrolet Camaro 73 Z28
Chevrolet Vega 71


Ólafur Ingi Þorgrímsson

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Hestaflatölur á live2cruize
« Reply #9 on: January 20, 2007, 23:54:09 »
Quote from: "Bc3"
Quote from: "Einar K. Möller"
Ég mátti nú til með að pósta inn þarna... enda um að gera, margir hverjir á okkar góða spjalli eru með vélar sem skila meiri hp per cylender en bílarnir yfir höfuð hjá þeim nokkrum  :lol:


ég er með 109hp per l  8)   :lol:


Quote from: "Einar K. Möller"
Örlagafatið mitt (Oldsinn semsagt) er með 8.1L vél, og dyno testaður 880hp við sveifarás

Sem þýðir 108,6hp per l  :lol:   Alli vinnur!  :lol:
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Bc3

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 703
    • View Profile
Hestaflatölur á live2cruize
« Reply #10 on: January 21, 2007, 00:18:13 »
Quote from: "ValliFudd"
Quote from: "Bc3"
Quote from: "Einar K. Möller"
Ég mátti nú til með að pósta inn þarna... enda um að gera, margir hverjir á okkar góða spjalli eru með vélar sem skila meiri hp per cylender en bílarnir yfir höfuð hjá þeim nokkrum  :lol:


ég er með 109hp per l  8)   :lol:


Quote from: "Einar K. Möller"
Örlagafatið mitt (Oldsinn semsagt) er með 8.1L vél, og dyno testaður 880hp við sveifarás

Sem þýðir 108,6hp per l  :lol:   Alli vinnur!  :lol:


 8) möller ekki að standa sig  :lol:
Kveðja Alfreð F. Björnsson
ÍSLANDSMEISTARI RS     2009
ÍSLANDSMEISTARI 13,90 2007
ÍSLANDSMEISTARI 13,90 2006
Olís Götuspyrna fwd 2007
______________________________
11,4@127MPH  60" 1,98

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Hestaflatölur á live2cruize
« Reply #11 on: January 21, 2007, 00:22:33 »
Aldurinn er að færast yfir mann... skelfilegt alveg... þetta kemur allt seinna.

P.S

Nóni, ég get reddað þér á lamaze námskeið, þú veist, breathe in, breath out, take a pill and CHILL  :wink:  (no offence, just common funny stuff)
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Hestaflatölur á live2cruize
« Reply #12 on: January 21, 2007, 00:24:11 »
Sko þið skulu bara "feisa" það að þið losnið ALDREI við þennan meting :o  :lol:
Þetta snýst ekki um öfunsýki, a.m.k. ekki hjá mér....  

PS. Nóni, mýflugurnar þínar verða alltaf að úlföldum :lol:
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Hestaflatölur á live2cruize
« Reply #13 on: January 21, 2007, 00:30:08 »
Svona til fróðleiks þá veit ég um vél í klúbbnum sem er yfir 2 hp á cid. eða 130hö á liter og það N/A með 2 ventla á cylender, síams port og allt fíneríið  :lol:  :lol:  :roll:
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Hestaflatölur á live2cruize
« Reply #14 on: January 21, 2007, 00:31:25 »
Og hvað er sú vél mörg kúbik?
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Hestaflatölur á live2cruize
« Reply #15 on: January 21, 2007, 00:33:00 »
ég var nú bara að benda á að það væri gaman að lesa þarna sum svör 8) ekkert dissssssssss
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Hestaflatölur á live2cruize
« Reply #16 on: January 21, 2007, 00:36:18 »
Quote from: "Kristján Skjóldal"
ég var nú bara að benda á að það væri gaman að lesa þarna sum svör 8) ekkert dissssssssss


Það eru gullkorn þarna, vissulega :lol:  :lol:
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Siggi H

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 504
    • View Profile
Hestaflatölur á live2cruize
« Reply #17 on: January 21, 2007, 01:32:54 »
alveg vel fínir listar þarna hjá sumum, ég er einmitt að fara að flytja inn Hypertech Programer tölvu í Raminn hjá mér.
Kv. Sigurður Helgason

MMC Lancer 1.3 GLXi '99
Kia Sorento 2.5 EX Diesel '07
Mercedes Benz C230 Kompressor Sport '03

Offline Bc3

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 703
    • View Profile
Hestaflatölur á live2cruize
« Reply #18 on: January 21, 2007, 01:57:36 »
ég ætla að vona að nyja vélin min verði eithvað um 218hp á liter (350hp með gasi á 1,6)
Kveðja Alfreð F. Björnsson
ÍSLANDSMEISTARI RS     2009
ÍSLANDSMEISTARI 13,90 2007
ÍSLANDSMEISTARI 13,90 2006
Olís Götuspyrna fwd 2007
______________________________
11,4@127MPH  60" 1,98

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Hestaflatölur á live2cruize
« Reply #19 on: January 21, 2007, 13:41:20 »
Alli,

Þú ættir að fara með bílinn eftir breytingar á Dyno bekk, væri töff að sjá hvað græjan er að skila niðrí hjól, veistu eitthvað hvað þetta á eftir að vigta hjá þér ?
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!