Author Topic: Gvendur í Byrginu  (Read 4169 times)

Offline Ragnar93

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 596
    • View Profile
Gvendur í Byrginu
« on: January 19, 2007, 14:38:02 »
Gvendur í Byrginu
Hann Gvendur í Byrginu var gamall perrakall
og bondage var hans fró.
Hann stundaði stóðlífi og kvennafar og svall.
Í Byrginu hann bjó.

Og Guðs orð hann boðaði í bland við blíðuhót,
úr ritningunni las.
Sitt sæði kvað Gvendur vera allra meina bót,
sig sjálfan Messías.

Hann flengdi smástelpur vikuna alla,
tvær í einu þegar vel gaf.
Greip í Lille ven á milli guðspjalla
og dag né nótt hann varla svaf.

Og Ríkið sá Gvendi gamla alltaf fyrir fé,
jafnóðum eydd´ann því.
Hann keypti sér gúmmíkylfu og túttuklemmu úr tré
og leðurfötin ný.

Hann flengdi smástelpur vikuna alla...

En Kompás í leikinn skarst og vildi skemma allt,
og fletti ofan af.
Nú er Gvendur í kuldann kominn út og þar er kalt
hann Byrgið yfirgaf.

Hann flengdi smástelpur vikuna alla...

Hehe
Ragnar Björn Jónasson

Mercedes Benz C220 CDI 1998
Mercedes Benz 190E 1990
Mercedes Benz 190E 1988

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Gvendur í Byrginu
« Reply #1 on: January 19, 2007, 15:57:18 »
hahahaha... góður maður!  nú sest maður með gítarinn og byrjar að glamra!
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Gvendur í Byrginu
« Reply #2 on: January 19, 2007, 16:51:12 »
þurfum við ekki að fara að halda bjórkvöld bráðum, hvernig er það? hehe, og Moli grípur með sér gítarinn  :wink:  :lol:
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Gvendur í Byrginu
« Reply #3 on: January 19, 2007, 17:09:53 »
Ég styð það  8)
Agnar Áskelsson
6969468

Offline burgundy

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 318
    • View Profile
Gvendur í Byrginu
« Reply #4 on: January 19, 2007, 18:18:57 »
:lol:
Þorvarður Ólafsson

Offline Jón Þór Bjarnason

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.888
    • View Profile
Gvendur í Byrginu
« Reply #5 on: January 19, 2007, 18:24:22 »
Mér líst MJÖG vel á það. Björkvöldið heppnaðist líka bara asskoti vel síðast á PLAYERS.
S:899-3819
1995 Pontiac Firebird Trans Am
2006 VW Passat 2.0L HighLine
1974 VW Bjalla 1303 Engine street racing kit
1984 Pontiac Fiero 3800 series II supercharged

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Gvendur í Byrginu
« Reply #6 on: January 21, 2007, 12:00:51 »
Ég bið þig Guð, og legg í ljóð
og ljúfa bæn þér sendi:
hvort víf úr þínum varasjóð
þú viljir láta af hendi,
líkt og þetta fagra fljóð
sem frækið stýrði vendi
og risavöxnum tappa tróð
í taðraufina á Gvendi.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Bc3

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 703
    • View Profile
Gvendur í Byrginu
« Reply #7 on: January 21, 2007, 12:03:53 »
Quote from: "Trans Am"
Ég bið þig Guð, og legg í ljóð
og ljúfa bæn þér sendi:
hvort víf úr þínum varasjóð
þú viljir láta af hendi,
líkt og þetta fagra fljóð
sem frækið stýrði vendi
og risavöxnum tappa tróð
í taðraufina á Gvendi.



 :lol:  :lol:
Kveðja Alfreð F. Björnsson
ÍSLANDSMEISTARI RS     2009
ÍSLANDSMEISTARI 13,90 2007
ÍSLANDSMEISTARI 13,90 2006
Olís Götuspyrna fwd 2007
______________________________
11,4@127MPH  60" 1,98

Offline Geir-H

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 946
    • View Profile
Gvendur í Byrginu
« Reply #8 on: January 21, 2007, 23:53:40 »
Eruði búin að sjá þetta video? Maður er skemmdur eftir það að hafa séð þetta :cry:
Geir Harrysson #805

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Gvendur í Byrginu
« Reply #9 on: January 22, 2007, 11:38:27 »
Jamm

Offline Ragnar93

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 596
    • View Profile
lol
« Reply #10 on: January 22, 2007, 15:39:33 »
já myndbandið er ógeðslegt :oops:
Ragnar Björn Jónasson

Mercedes Benz C220 CDI 1998
Mercedes Benz 190E 1990
Mercedes Benz 190E 1988

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Gvendur í Byrginu
« Reply #11 on: January 22, 2007, 17:27:53 »
En vinsældir þess sýna að myndinn þarf ekki að vera góð meðan það er frægur leikari í henni.

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Gvendur í Byrginu
« Reply #12 on: January 22, 2007, 17:31:54 »
þetta myndband er búið að slá öll met á torrent.is held ég..:)  mörg þúsund búnir að ná í það þar  :lol:
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Gvendur í Byrginu
« Reply #13 on: January 22, 2007, 20:38:56 »
Quote from: "ValliFudd"
þetta myndband er búið að slá öll met á torrent.is held ég..:)  mörg þúsund búnir að ná í það þar  :lol:


Hvaða vitleysa... bara 3.268 búnir að sækja það!  :lol:
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Dart 68

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 589
    • View Profile
Gvendur í Byrginu
« Reply #14 on: January 24, 2007, 22:45:23 »
EDIT: Ekki pósta klámi hér,þeir finna annarstaðar sem vilja.

Enter at your own risk
Winners never Quit --- Quitters never Win

Ottó P Arnarson

Krúsers
# 666