sælir, ég var að kaupa mér Suzuki Sidekick 95 árg, fínasti bill og allt það en það er eitt sem mér fyndst svoldið skrítið hann eyðir frekar miklu drekkur benzinið næstum, ég veit að bilinn stóð í svoldinn tíma áður en ég fékk hann, fyrst var einsog hann væri svoldið stifur og leiðinlegur hann gengur frá 1000 til 2000 snúninga til skiptis ef maður leyfir honum að malla í lausagangi.
ég var að pæla hvort eitthver af ykkur gæti gefið mér smá ráð eða einfaldlega sagt mér hvað væri að.
gætur þetta verið kertin eða loftsían?
með fyrirfram þökk Hrannar