Author Topic: Nýlega innfluttur Trans Am.. á Neskaupsstað  (Read 10674 times)

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Nýlega innfluttur Trans Am.. á Neskaupsstað
« on: January 16, 2007, 23:02:44 »
80-81 bíll...
Já veit einhver eitthvað um málið?? Eigandinn er svo heppin að heita Kiddi...
Veit einhver eitthvað um málið.. PM, please :!:
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Nýlega innfluttur Trans Am.. á Neskaupsstað
« Reply #1 on: January 16, 2007, 23:44:00 »
Setjum Sigga H í málið  :lol:
Agnar Áskelsson
6969468

Offline Siggi H

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 504
    • View Profile
Nýlega innfluttur Trans Am.. á Neskaupsstað
« Reply #2 on: January 17, 2007, 16:25:55 »
þessi bíll er ekki nýlega innfluttur, hann er búinn að vera til hérna í mörg ár og sami eigandi af honum allan tíman minnir mig. hann heitir kiddi já og er tvíburi sem að er eigandinn. þessi bíll er í mjög góðu ástandi fyrir utan að það þarf að mála hann uppá nýtt.
Kv. Sigurður Helgason

MMC Lancer 1.3 GLXi '99
Kia Sorento 2.5 EX Diesel '07
Mercedes Benz C230 Kompressor Sport '03

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Nýlega innfluttur Trans Am.. á Neskaupsstað
« Reply #3 on: January 17, 2007, 17:02:36 »
Quote from: "Siggi H"
þessi bíll er ekki nýlega innfluttur, hann er búinn að vera til hérna í mörg ár og sami eigandi af honum allan tíman minnir mig. hann heitir kiddi já og er tvíburi sem að er eigandinn. þessi bíll er í mjög góðu ástandi fyrir utan að það þarf að mála hann uppá nýtt.


MYNDIR!!!  :D
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Siggi H

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 504
    • View Profile
Nýlega innfluttur Trans Am.. á Neskaupsstað
« Reply #4 on: January 17, 2007, 22:03:27 »
á engar myndir af honum, en skal reyna að redda þeim. gæti orðið svoldið erfitt þar sem skúrinn sem bíllinn er í er verulega þröngur og leiðinlegur.
Kv. Sigurður Helgason

MMC Lancer 1.3 GLXi '99
Kia Sorento 2.5 EX Diesel '07
Mercedes Benz C230 Kompressor Sport '03

Offline MrManiac

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 315
    • View Profile
Nýlega innfluttur Trans Am.. á Neskaupsstað
« Reply #5 on: January 18, 2007, 01:17:52 »
ertu ekki aðtala um Gula bílinn ??

Offline Siggi H

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 504
    • View Profile
Nýlega innfluttur Trans Am.. á Neskaupsstað
« Reply #6 on: January 18, 2007, 01:24:34 »
engin gulur TransAm hérna, þessi er '81 minnir mig svartur með gullerni á húddinu og t-topp, er ekki viss hvort hann sé með leðri. svo hinsvegar er til alminnilegur rauður Ram Air TransAm hérna líka sem er 1995 módelið og aðeins ekin 20-30þús mílur frá upphafi, ÓTJÓNAÐUR. hann býr erlendis sá sem á hann og hann er yfirleitt bara í geymslu sá bíll.
Kv. Sigurður Helgason

MMC Lancer 1.3 GLXi '99
Kia Sorento 2.5 EX Diesel '07
Mercedes Benz C230 Kompressor Sport '03

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
Nýlega innfluttur Trans Am.. á Neskaupsstað
« Reply #7 on: January 18, 2007, 11:28:37 »
raim airinn kom alveg öruglega ekki fyrr en 96
ívar markússon
www.camaro.is

Offline Siggi H

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 504
    • View Profile
Nýlega innfluttur Trans Am.. á Neskaupsstað
« Reply #8 on: January 18, 2007, 16:06:15 »
þessi er 1995, og Ram Air. stendur á húddinu á honum líka. hvort það hafi verið sett í hann eftirá veit ég ekki.
Kv. Sigurður Helgason

MMC Lancer 1.3 GLXi '99
Kia Sorento 2.5 EX Diesel '07
Mercedes Benz C230 Kompressor Sport '03

Offline Firehawk

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 450
    • View Profile
Nýlega innfluttur Trans Am.. á Neskaupsstað
« Reply #9 on: January 18, 2007, 16:47:04 »
Búið að fara í gegnum þetta allt áður...
http://www.kvartmila.is/spjall/viewtopic.php?t=14393

-j
"There is a fine line between hobby and obsession and I think I crossed it!"

Jóhann Sigurvinsson
1994 Pontiac Firebird Trans Am Firehawk Pilot car #02
1997 Pontiac Grand Prix GTX Clone
1973 Pontiac Firebird Project
2007 GMC Acadia

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Nýlega innfluttur Trans Am.. á Neskaupsstað
« Reply #10 on: January 18, 2007, 18:13:10 »
Neihh hættiði nú.. ekki eyðileggja póstinn minn með einhverju 4th gen BS :o
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Nýlega innfluttur Trans Am.. á Neskaupsstað
« Reply #11 on: January 18, 2007, 18:56:04 »
Quote from: "MrManiac"
ertu ekki aðtala um Gula bílinn ??


Hann er á Djúpavogi Siggi minn! 8)
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Siggi H

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 504
    • View Profile
Nýlega innfluttur Trans Am.. á Neskaupsstað
« Reply #12 on: January 18, 2007, 20:33:11 »
sorry strákar, Ram Air Trans-Aminn er víst 1997 módelið og WS6. var að athuga það í dag, minnti endilega að hann hafi verið eldri en svo er víst ekki. ekin 25þús mílur frá upphafi.

Kiddi varstu búinn að ná í strákinn?
Kv. Sigurður Helgason

MMC Lancer 1.3 GLXi '99
Kia Sorento 2.5 EX Diesel '07
Mercedes Benz C230 Kompressor Sport '03

Offline Jói

  • In the pit
  • **
  • Posts: 71
    • View Profile
Nýlega innfluttur Trans Am.. á Neskaupsstað
« Reply #13 on: January 18, 2007, 21:10:37 »
ram air transinn er já eins og siggi h sagði 97 árg og ekinn milli 25 og 30 þús mílur, aldrei lent í tjóni sá sem á hann býr erlendis og svo á ísl til skiptis svo hann ætlar bara að eiga græjuna,
en Transinn hans Kidda var innfluttur fyrir um 5-6 árum, 81 árg með t-topp en ekki leðri, er turbo transi og ssk.
var lengi vel á eskifirði þar sem hann bjó þar og geymdi hann svo á esk. lengi eftir að hann flutti til nesk en kom með hann hingað síðasta sumar og setti á götuna aftur, alveg hrikalega skemmtileg græja
Jóhann Ó.  
s:869-5891

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Nýlega innfluttur Trans Am.. á Neskaupsstað
« Reply #14 on: January 18, 2007, 22:03:26 »
Quote from: "Siggi H"
Kiddi varstu búinn að ná í strákinn?


Nei hann er ekki skráður undir þessu nafni  :cry: ...
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Nýlega innfluttur Trans Am.. á Neskaupsstað
« Reply #15 on: January 18, 2007, 22:08:22 »
Quote from: "Moli"
Quote from: "MrManiac"
ertu ekki aðtala um Gula bílinn ??


Hann er á Djúpavogi Siggi minn! 8)


Hann Jón Rúnar á hann, toppnáungi.. hann lærði með mér rennismíði :)
Hann sýndi mér ljósmyndir úr skúrnum.. Flottir bílar Vettan og Transinn svo er hann með risa Snap On kistu parketlagðan kjallara undir skúrnum minni mig, traktora og eitthvað dót :lol: En hann er aðallega í golfinu núna :roll:  :roll:  :lol:
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Siggi H

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 504
    • View Profile
Nýlega innfluttur Trans Am.. á Neskaupsstað
« Reply #16 on: January 18, 2007, 23:53:18 »
getur prufað að senda honum Jóa PM, held að hann gæti verið með númerið hjá honum.
Kv. Sigurður Helgason

MMC Lancer 1.3 GLXi '99
Kia Sorento 2.5 EX Diesel '07
Mercedes Benz C230 Kompressor Sport '03

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Nýlega innfluttur Trans Am.. á Neskaupsstað
« Reply #17 on: January 19, 2007, 17:43:28 »
Takk fyrir hjálpina strákar.. ég er búinn að tala við manninn, hann var bara með 350 vél (staðfest af Kistufelli) en bíllinn er orginal Turbo bíll :!:
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Siggi H

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 504
    • View Profile
Nýlega innfluttur Trans Am.. á Neskaupsstað
« Reply #18 on: January 19, 2007, 18:00:27 »
það passar :wink:
Kv. Sigurður Helgason

MMC Lancer 1.3 GLXi '99
Kia Sorento 2.5 EX Diesel '07
Mercedes Benz C230 Kompressor Sport '03

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Nýlega innfluttur Trans Am.. á Neskaupsstað
« Reply #19 on: January 20, 2007, 00:01:48 »
Quote from: "Kiddi"
Quote from: "Moli"
Quote from: "MrManiac"
ertu ekki aðtala um Gula bílinn ??


Hann er á Djúpavogi Siggi minn! 8)


Hann Jón Rúnar á hann, toppnáungi.. hann lærði með mér rennismíði :)
Hann sýndi mér ljósmyndir úr skúrnum.. Flottir bílar Vettan og Transinn svo er hann með risa Snap On kistu parketlagðan kjallara undir skúrnum minni mig, traktora og eitthvað dót :lol: En hann er aðallega í golfinu núna :roll:  :roll:  :lol:
Og fluttur í Hafnarfjörð og molarnir eru fyrir austan að tjilla í allt of fína skúrnum.
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92