Mottó vetrarins er: Vinna í tryllitækinu í vetur og koma því í notkun á Kvartmílubrautinni næsta sumar
Vinur minn átti svartan svona bíl í kringum 1988-90, las í High Performance Pontiac tímaritinu að best væri að henda þessum mótorum í vatn til að festa báta við og svoleiðis Sá bíll vann lítið sem ekkert.
Ég sá svona mótor á gólfinu hjá bónbræðrum fyrir rúmu ári síðan.Hann var eins og nýr en er sennilega kominn í annan þessara hvítu núna.