Author Topic: Flottur racer leðurgalli til sölu  (Read 2171 times)

Offline kiddi2203

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 39
    • View Profile
Flottur racer leðurgalli til sölu
« on: January 11, 2007, 23:45:33 »
Flottur Nazran racer leður galli til sölu. Buxur og jakki sem hægt er að renna saman. Svartur galli sem er mjög nýlegur keyptur. Mjög lítið notaður. Þetta passar á menn sem eru 183-190 og 85-95 kg. Hann er með hnéhlífum, olbogahlífum og bakvörn.

kiddi 6953868

kristinnsnorri@simnet.is