Author Topic: Skrúfa í vetur  (Read 111031 times)

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Skrúfa í vetur
« Reply #260 on: May 13, 2008, 19:32:08 »
 :-"°HVAÐA PAPARAZZI ert þú með á þínum vegum he  he :D
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Re: Skrúfa í vetur
« Reply #261 on: May 13, 2008, 20:09:32 »
:-"°HVAÐA PAPARAZZI ert þú með á þínum vegum he  he :D

Var með einn góðann sem tók vissulega 979myndir um daginn!!!

En fleiri reyndu stuðmannahoppið, en með misjöfnum árnagri. =D>



« Last Edit: May 13, 2008, 20:21:53 by Anton Ólafsson »

Offline Anton Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.972
    • View Profile
Re: Skrúfa í vetur
« Reply #262 on: May 14, 2008, 23:19:08 »
:-"°HVAÐA PAPARAZZI ert þú með á þínum vegum he  he :D

Hann var mjög duglegur myndatökumaðurinn minn, 8-)


Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Skrúfa í vetur
« Reply #263 on: May 17, 2008, 08:41:44 »
jæja var aðeins að skoða index mál hjá mér eftir breitingu í vetur #-o þar sem það er nú mun stæri vél þá fæ ég nýtt verkefni að reina að komast undir index en í ár verð ég að reina við 7,77 he he he :D en ég geri það svona áður en sumarið er búið :-" svo verður gaman að sjá núna starta ég og Einar B Gretar F Einar M  og Stígur ef hann verður með 540 Ingó og svo má ekki gleima Þórði á einhverju af sýnum tækum og allir á nánast á sama tima en við eigum ekkert í þessa smá bila (Dragga)eins og Krissa og Jenna og Leif ef allt gengur upp hjá þeim bara gaman og gæti orðið meiriháttar sumar ef allir mæta en ekki bara tala um að mæta sjáumst hressir og eigum gott kvartmílu sumar og vonadi falla öll met kveðja KS
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Re: Skrúfa í vetur
« Reply #264 on: May 17, 2008, 10:19:42 »
Þetta verður töff, miðað við þyngdina í fyrra fæ ég 7.89 en ég reikna með að það verði minni vigt í bílnum þannig að ég er eflaust nær 7.80 en þetta kemur allt í ljós, þegar gramsið er klárt.
« Last Edit: May 17, 2008, 13:47:01 by Einar K. Möller »
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Skrúfa í vetur
« Reply #265 on: May 17, 2008, 13:42:12 »
já þetta verður fjör
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Skrúfa í vetur
« Reply #266 on: May 27, 2008, 09:32:21 »
jæja búið að prufa nýju vélina og virtist allt vera gera sig :D en svo kom að því að hún brædi úr sér :evil: og erum við búnir að rífa og já já allt í steik renna sveifarás og fá legur :evil: þannig að ég er sáttur að það verði ekki míla eins og átti að vera :-#en svona er þetta sport stöðug brekka upp ](*,)
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Krissi Haflida

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.144
    • View Profile
Re: Skrúfa í vetur
« Reply #267 on: May 27, 2008, 09:47:40 »
Djöfull maður þessi skafl sem menn eru búnir að vera lenda í ætlar ekkert að fara minnka :evil:
Kristján Hafliðason

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Re: Skrúfa í vetur
« Reply #268 on: May 27, 2008, 19:38:48 »
Það á bara ekki af þér að ganga, djöfull er að heyra þetta.
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline siggiandri

  • In the pit
  • **
  • Posts: 89
    • View Profile
Re: Skrúfa í vetur
« Reply #269 on: May 27, 2008, 21:08:38 »
Hvað fór i steik i þessum (EÐAL) Chevy mótor?   Siggiandri Fordfan no.12666   Kveðja.
siggiandri

Offline siggiandri

  • In the pit
  • **
  • Posts: 89
    • View Profile
Re: Skrúfa í vetur
« Reply #270 on: May 27, 2008, 21:24:09 »
Vonandi ekki mikið dollara tjón hjá þér félagi, nóg kostar þetta fyrir. Settu svo 7.99 á timatöfluna i sumar öllum til ánægu, jaaa nema kannski keppinautunum LOL.
siggiandri

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Skrúfa í vetur
« Reply #271 on: May 27, 2008, 22:06:28 »
já þetta var ekki planið :???: er búinn að vera að skoða hvað klikaði og það lítur hreinlega út eins og oliusía hafi verið gölluð eða eitthvað svoleiðis  :-któkum hana í sundur og hún er full af svona eins og ull eða lopa #-o en ekkert í grófsíu á oliudælu né inni í henni flott olia og allt í lagi þar  :-k en þetta er farið suður í rensli höf og stángalegur svo er bara að halda áfram að eða í þetta kvikindi og vona að fall sé fararheill :D ps er nokkur hér sem á 2 stk comp rokkerarm rauðir 1/7 :?:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Skrúfa í vetur
« Reply #272 on: May 27, 2008, 22:35:37 »
Þegar þú segir flott olía hvaða tegund og gerð er það?
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Skrúfa í vetur
« Reply #273 on: May 27, 2008, 23:03:43 »
ég var ekki að meina að tegud væri flott heldur bara var í góðu lagi með hana en þetta var shell fullsyn en sia fram og full af skit #-o
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Re: Skrúfa í vetur
« Reply #274 on: May 27, 2008, 23:13:35 »
Ok,ég myndi sleppa þessari synthetic olíu og nota Valvoline VR1 20/50 frá Poulsen.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Re: Skrúfa í vetur
« Reply #275 on: May 27, 2008, 23:58:01 »
ég og fleiri hér erum búnir að nota shell oliur með mjög góðri reinslu í mörg ár :!: þetta er ekki að gerast út af því  :-kþað er klárlega einhver aðskotahlutur sem á sök einhver skitur í smurgang eða sía gölluð sem að ég er farinn að hallast að #-o
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Óli Ingi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 477
    • View Profile
Re: Skrúfa í vetur
« Reply #276 on: May 28, 2008, 00:08:41 »
Getur nokkuð þessi víbringur sem var í honum þegar damperinn og flexplatan voru vitlaus haft einhver áhrif....
Chevrolet Camaro 73 Z28
Chevrolet Vega 71


Ólafur Ingi Þorgrímsson

Offline cv 327

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 433
    • View Profile
Kveðja.
Gunnar B. Eyjólfsson
Sveitakallinn

Offline Krissi Haflida

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.144
    • View Profile
Re: Skrúfa í vetur
« Reply #278 on: May 28, 2008, 00:59:38 »
Ég hef lent í því með fram síurnar að það rifni í sundir filterinn
Kristján Hafliðason

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Re: Skrúfa í vetur
« Reply #279 on: May 28, 2008, 09:47:36 »
Fram ábyrgist vélarbilanir sem má rekja beint til síu frá þeim....
nú er bara að rukka félagana :)
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is