Author Topic: Skrúfa í vetur  (Read 111012 times)

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Skrúfa í vetur
« on: January 07, 2007, 13:57:48 »
aðeins byrjaður að laga og gera fínt fyrir sumarið :D
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Bc3

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 703
    • View Profile
Skrúfa í vetur
« Reply #1 on: January 07, 2007, 14:23:55 »
þetta er svaka tæki hjá þér  8)
Kveðja Alfreð F. Björnsson
ÍSLANDSMEISTARI RS     2009
ÍSLANDSMEISTARI 13,90 2007
ÍSLANDSMEISTARI 13,90 2006
Olís Götuspyrna fwd 2007
______________________________
11,4@127MPH  60" 1,98

Offline Óli Ingi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 477
    • View Profile
Skrúfa í vetur
« Reply #2 on: January 07, 2007, 14:39:21 »
Bara langflottastur Stjáni  8)  Takk fyrir síðast
Chevrolet Camaro 73 Z28
Chevrolet Vega 71


Ólafur Ingi Þorgrímsson

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Skrúfa í vetur
« Reply #3 on: January 07, 2007, 15:12:59 »
Góður Stjáni... þetta verður töff sumar.
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Skrúfa í vetur
« Reply #4 on: January 07, 2007, 15:50:10 »
Góður! 8)

Á ekki að slaka ofan í þetta Ford svo að þú þurfir ekki að taka með þér dagatal í hverja ferð ? :mrgreen:
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Skrúfa í vetur
« Reply #5 on: January 07, 2007, 16:48:15 »
ég hef nú ekki séð neinn ford gera neitt gott 1/4 milu hér á landi :lol:  :lol:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Skrúfa í vetur
« Reply #6 on: January 07, 2007, 17:08:46 »
Quote from: "Kristján Skjóldal"
ég hef nú ekki séð neinn ford gera neitt gott 1/4 milu hér á landi :lol:  :lol:


Það er nú bara af því að það höndlar engin alvöru power hérlendis! :lol: Þessvegna aka flestir um á Chevrolet í kvartmílu hérna heima!  :mrgreen:
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline JHP

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.691
    • View Profile
    • http://CORVETTE.IS
Skrúfa í vetur
« Reply #7 on: January 07, 2007, 17:32:11 »
Quote from: "Moli"
Quote from: "Kristján Skjóldal"
ég hef nú ekki séð neinn ford gera neitt gott 1/4 milu hér á landi :lol:  :lol:


Það er nú bara af því að það höndlar engin alvöru power hérlendis! :lol: Þessvegna aka flestir um á Chevrolet í kvartmílu hérna heima!  :mrgreen:
Neeeiii...Þeir vilja bara vera öruggir með að komast alla 400 metrana  :lol:
Hr Jón H Pétursson

Trans Am GTA ´88
Corvette coupe ´95
Corvette coupe ´92

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Skrúfa í vetur
« Reply #8 on: January 07, 2007, 18:47:40 »
hvað er metið á ford á þessari braut?  11.???
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Skrúfa í vetur
« Reply #9 on: January 07, 2007, 18:52:41 »
Jón Trausti tók einhverjar lágar 10 á sínum tíma á Mustangnum með 351 Cleveland.
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Skrúfa í vetur
« Reply #10 on: January 07, 2007, 18:56:23 »
nú hvaða hvaða.. já það er víst til ein GF græjuð stöng á skerinu sem hefur ekki hreifst mykið.
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Skrúfa í vetur
« Reply #11 on: January 07, 2007, 19:02:01 »
Quote from: "Einar K. Möller"
Jón Trausti tók einhverjar lágar 10 á sínum tíma á Mustangnum með 351 Cleveland.


issss... ég tók nú einhverntíman lágar 7








































...mínútur, þegar ég gekk að letta sem hafði ekki komist alla leið!  :lol:

..annars ertu að gera góða hluti Stjáni, það verður forvitnilegt að sjá þig í sumar! ...og bílinn líka! :lol:
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Bc3

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 703
    • View Profile
Skrúfa í vetur
« Reply #12 on: January 07, 2007, 19:12:47 »
ég held að þessi eigi eftir að sjá bakhlutan á civic næsta sumar  :lol:
Kveðja Alfreð F. Björnsson
ÍSLANDSMEISTARI RS     2009
ÍSLANDSMEISTARI 13,90 2007
ÍSLANDSMEISTARI 13,90 2006
Olís Götuspyrna fwd 2007
______________________________
11,4@127MPH  60" 1,98

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Skrúfa í vetur
« Reply #13 on: January 07, 2007, 19:19:51 »
nú ertu að bjóðast til að draga græjuna á milli Ak og Rey :lol:  :lol:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline motors

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 944
  • * Plymouth Valiant V8 1975*
    • View Profile
Skrúfa í vetur
« Reply #14 on: January 07, 2007, 19:21:32 »
Stjáni ætlarðu að fara að keppa við vin þinn Einar Birgis?Verðurðu með 540 cub? :)
.
                   Birgir Ellertsson
                     
Plymouth Valiant Brougham 2drht, V8  árg 1975.

Offline Bc3

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 703
    • View Profile
Skrúfa í vetur
« Reply #15 on: January 07, 2007, 19:26:43 »
Quote from: "Kristján Skjóldal"
nú ertu að bjóðast til að draga græjuna á milli Ak og Rey :lol:  :lol:


 :lol:  góður  :lol:
Kveðja Alfreð F. Björnsson
ÍSLANDSMEISTARI RS     2009
ÍSLANDSMEISTARI 13,90 2007
ÍSLANDSMEISTARI 13,90 2006
Olís Götuspyrna fwd 2007
______________________________
11,4@127MPH  60" 1,98

Offline siggiandri

  • In the pit
  • **
  • Posts: 89
    • View Profile
Skrúfa í vetur
« Reply #16 on: January 07, 2007, 20:49:01 »
Sa Billy Glidden fara 6.98 sec a smallblock ford + nitro a atlantaspeedway sidasta sumar, ekki slamt fyrir onytan ford ha?
siggiandri

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Skrúfa í vetur
« Reply #17 on: January 07, 2007, 20:51:49 »
já það er hægt að gera ótrulegustu hluti :lol:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline siggiandri

  • In the pit
  • **
  • Posts: 89
    • View Profile
Skrúfa í vetur
« Reply #18 on: January 07, 2007, 20:57:20 »
Hvada tima telurdu raunhaft ad na i sumar Kristjan. afsakid skritina er ekki med isl. lykklabord.  kvedja siggiandri usa
siggiandri

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Skrúfa í vetur
« Reply #19 on: January 07, 2007, 22:02:03 »
já það er spurnig en ég byrja á að reina að fara á svona 8,50 það er svona í lagi en það væri gott að ná svona 8,20 maður verður að reina ekki satt. ps á ekki þórður á honum sirka 8,50 - 8,70 með 540 :?:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal