Author Topic: Skrúfa í vetur  (Read 102045 times)

Offline siggiandri

  • In the pit
  • **
  • Posts: 89
    • View Profile
Skrúfa í vetur
« Reply #20 on: January 07, 2007, 22:25:46 »
Gott gott vona ad ter gangi vel, annars illur andskoti ad nordan menn skuli ekki hafa braut til umrada, seigir mikid um itrotta anda og ahuga ykkar ad koma alltaf sudur til ad taka a grajunum.  Endilega ad vinna i ad fa husavikurflugvoll sem keppnissvadi. Er hann annars oruggur hvad undirlag vardar fyrir bila a yfir 200 km hrada? Kvedja siggiandri
siggiandri

Offline Óli Ingi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 477
    • View Profile
Skrúfa í vetur
« Reply #21 on: January 07, 2007, 22:33:03 »
hann er að öllum líkindum ekki nógu góður, gróft slitlag, en einhver malbiksbútur á honum samt, kannski hægt að halda 1/8, en annars held ég að það sé loksins eitthvað að gerast í brautarmálin fyrir BA á akureyri  :D
Chevrolet Camaro 73 Z28
Chevrolet Vega 71


Ólafur Ingi Þorgrímsson

Offline siggiandri

  • In the pit
  • **
  • Posts: 89
    • View Profile
Skrúfa í vetur
« Reply #22 on: January 07, 2007, 22:46:01 »
Nu gott ef satt er med brautarmal. Hvad er annars ad fretta af tvi, hver er stadan tar? Kvedja siggiandri
siggiandri

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Skrúfa í vetur
« Reply #23 on: January 08, 2007, 12:58:26 »
það er bara verið að leita af lyklum af ýtuni
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Preza túrbó

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 275
    • View Profile
Skrúfa í vetur
« Reply #24 on: January 08, 2007, 18:28:52 »
Áttu ekki fleiri myndi handa okkur Stjáni ?  :D

Kveðja:
Dóri G. :twisted:  :twisted:
my racing team has a drinking problem :-(

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Skrúfa í vetur
« Reply #25 on: January 08, 2007, 18:55:32 »
er nokkuð meira að mynda :D
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Preza túrbó

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 275
    • View Profile
Skrúfa í vetur
« Reply #26 on: January 08, 2007, 19:02:43 »
Hehehe, spurning  :D  Jújú, ertu búinn að gera eitthvað meira síðan að þessar myndir voru teknar ?  :)

Kveðja:
Dóri G. :twisted:  :twisted:
my racing team has a drinking problem :-(

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Skrúfa í vetur
« Reply #27 on: January 08, 2007, 19:12:42 »
það er voða lítið smá sjæn hér og þar  8) svo voru heddinn ventlar og allt sem því fylgir ónýtt :evil:  eða því sem næst þannig að mér vantar góð ál hedd með öllu :D  :D
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Skrúfa í vetur
« Reply #28 on: January 08, 2007, 19:49:58 »
á ekki einhver orginal Camaro merki og kanski SS líka svo væri gaman ef einhver viti hvort hann er 67 eða 68 árg :?:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Óli Ingi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 477
    • View Profile
Skrúfa í vetur
« Reply #29 on: January 08, 2007, 23:00:37 »
ég segi 67  8)
Chevrolet Camaro 73 Z28
Chevrolet Vega 71


Ólafur Ingi Þorgrímsson

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Skrúfa í vetur
« Reply #30 on: January 09, 2007, 00:13:42 »
Mér skildist á Þórði þegar hann flutti bílinn inn að þetta væri '67. Hann er náttúrulega maðurinn til að svara þessu. Lýst vel á þessa hugmynd hjá þér Stjáni að fá orginal merkin, ég á öll til á Oldsinn hjá mér og meira til ;)
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline Big Fish

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 155
    • View Profile
Skrúfa í vetur
« Reply #31 on: January 10, 2007, 10:04:19 »
Sæll Kristjá til hamíngju með pró camaró hann er 1967
Ég fór best á honum 8.36 að mig minir var að skila 1000 hestöflum í aftur hjól bíllin er 2.900 pund gángi þér vel með gribin

kveðja þórður
Big Fish race team.
Þórður Tómasson

Offline Firehawk

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 450
    • View Profile
"There is a fine line between hobby and obsession and I think I crossed it!"

Jóhann Sigurvinsson
1994 Pontiac Firebird Trans Am Firehawk Pilot car #02
1997 Pontiac Grand Prix GTX Clone
1973 Pontiac Firebird Project
2007 GMC Acadia

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Skrúfa í vetur
« Reply #33 on: January 10, 2007, 12:28:55 »
já takk Þórður þá verð ég bara að reina að ná betri tima með minni vél :wink:  en ertu viss með þessa þýgnd hann var núna siðast með index  uppá 7,97  :roll:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Skrúfa í vetur
« Reply #34 on: January 11, 2007, 20:04:40 »
er til einhver reikni formúla hæð dekk snúnigur vélar fyrir 1/4 milu :?:  t,d 34" dekk snún 6,500  og þá hraði á kvartmílu er hún ekki 402 metrar :?:  :?:  þá er ég að spá í sambandi við drif hlutfall hvað sé best :roll:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Einar Birgisson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.422
    • View Profile
Skrúfa í vetur
« Reply #35 on: January 11, 2007, 20:07:04 »
Hér eru flestar svona formúlur Stjáni http://www.wallaceracing.com/Calculators.htm
Einar Þór Birgisson

Drag racers go straight to the finishline. The others guys drive in circles looking for it.

Mín skrif hér eru mínar persónulegu skoðanir. Ég áskil mér rétt til að skipta fyrirvaralaust um skoðun.

Offline Einar Birgisson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.422
    • View Profile
Þessi ?
« Reply #36 on: January 11, 2007, 20:26:59 »
Einar Þór Birgisson

Drag racers go straight to the finishline. The others guys drive in circles looking for it.

Mín skrif hér eru mínar persónulegu skoðanir. Ég áskil mér rétt til að skipta fyrirvaralaust um skoðun.

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Skrúfa í vetur
« Reply #37 on: January 19, 2007, 08:56:05 »
svona var hann þá fyrir Islands komu :D
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Óli Ingi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 477
    • View Profile
Skrúfa í vetur
« Reply #38 on: January 19, 2007, 14:52:46 »
Ég vil hafa hann svona koparlitaðan  :D
Chevrolet Camaro 73 Z28
Chevrolet Vega 71


Ólafur Ingi Þorgrímsson

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Skrúfa í vetur
« Reply #39 on: January 19, 2007, 15:59:09 »
Hvaða tíma á þessi bíll best?
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is