Author Topic: pæling  (Read 2185 times)

Offline valurcaprice

  • In the pit
  • **
  • Posts: 99
    • View Profile
pæling
« on: January 08, 2007, 00:58:37 »
Sælt veri fólkið, ég var að pæla hvort þið vissuð hvernig Daewoo lanos væri að endast.

Ef einhver hefur reynslu af þessum bílum endilega látið mig vita
Valur kristinsson
----------------------
Jeep Cherokee - 1993 - seldur
Audi 100 - 1990 - TIL SÖLU
Caprice classic - 1989 TIL SÖLU

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
pæling
« Reply #1 on: January 08, 2007, 12:14:50 »
þetta er allt sama dótið :D  einn svartur við enda á færibandinu sem dreyfir merkjum :lol:  :lol:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Bannaður

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 601
    • View Profile
pæling
« Reply #2 on: January 08, 2007, 12:47:49 »
það er bara til einn leiðinlegri bíll sem ég hef keyrt og það var Lada.
má ekki segja það sem mér finnst! (enn ég reyni)

Warning: Objects in mirror aren't as fast as they thought they were.

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
pæling
« Reply #3 on: January 08, 2007, 13:18:26 »
ef hann er betri en lada þá er þetta nú ekki vandamál.
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline Klaufi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 148
    • View Profile
pæling
« Reply #4 on: January 08, 2007, 16:56:18 »
Hættu að pæla..
Daewoo er bara góðir fyrir einn aðila.. Partar, Kaplahrauni 11 S. 565-3323
M.Benz W203 C230Kompressor Sport '05 - Situr og bíður!
Toyota Land Cruiser Bj42 38" - Situr líka og bíður..
Leiktæki:
Eyfwagen Buggy '07
Kawasaki Kx 250 '01


Eyfimum@gmail.com
690-2157