Author Topic: Sbc hedd  (Read 3557 times)

Offline Líndal

  • In the pit
  • **
  • Posts: 56
    • View Profile
Sbc hedd
« on: December 28, 2006, 23:39:00 »
Hallo. Ég ákvað fyrr í haust að skifta út 305 sbc fyrir 350 í 84" Firebird sem ég á og reif gamla 350 úr jeppahaug sem ég á en svo þegar ég opnaði hana þá blasti við allsherjaruppgerð svo ég fór útí að panta short block 350 í gegnum Eggert. Og á short blockina ákvað ég að notast við gömlu 350 heddin og ég lét taka þau í gegn í Kistufelli og raðaði svo öllu saman. En svo kemur upp úr krafsinu að þessi hedd sem ég notaði en pældi bara ekkert í eru gerð fyrir 305 og eru "60cc" (sem ég veit ekkert hvað er). Er í lagi að nota þessi hedd?? Og þessi short block er boruð í 0.30 en ekkert tjúnuð að öðru leyti.

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Sbc hedd
« Reply #1 on: December 28, 2006, 23:45:53 »
60cc er stærðin á sprengirýminu.

Þessi hedd passa en gera bara hærri þjöppu.
og flæða sennilega minna en 350 hedd, en ef það er búið að vinna þau
þá er þetta bara besta mál held ég ef stymplarnir rekast ekki í.
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline Líndal

  • In the pit
  • **
  • Posts: 56
    • View Profile
Sbc hedd
« Reply #2 on: December 28, 2006, 23:54:40 »
Ég er búinn að gangsetja svo að stimlarnir ættu  nú að sleppa nema það sé einhver hætta á að þeir rekist í á gjöf. En málið er að ég talaði lauslega um þetta einkvern gúrú með að setja 305 hedd á 350 og hann tjáði mér að ventlar myndu brenna og eikkað meira og meira og hann var ekkert nema svartsynin svo ég ákvað að leyta hingað.

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Sbc hedd
« Reply #3 on: December 28, 2006, 23:56:33 »
þetta hefur verið gert milljón sinnum og á ekki að vera vandamál nema það sé einhver risa dómur á stymplunum sem er ætlaður í stærra chamber.
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline Bannaður

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 601
    • View Profile
Sbc hedd
« Reply #4 on: December 29, 2006, 01:08:28 »
Ég tók einu sinni 283 hedd og lét taka af þeim 3mm, stálpakkningar og setti á standard 350blokk og það var bara gaman þó það væru litlir ventlar. þurfti að vísu að taka af milliheddinu en  þau sluppu og 305 gera það líka á flat top stimpla
má ekki segja það sem mér finnst! (enn ég reyni)

Warning: Objects in mirror aren't as fast as they thought they were.

Offline Líndal

  • In the pit
  • **
  • Posts: 56
    • View Profile
Sbc hedd
« Reply #5 on: December 30, 2006, 00:35:20 »
En hvernig er með tilkeyrslu á svona mótor. Er mælt með að keyra vissa km/mílur eða láta hana bara malla ákveðinn tíma????

Offline ilsig

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 219
    • View Profile
Lesa
« Reply #6 on: December 30, 2006, 04:56:05 »
Back to Basic.  :idea:
-= This text might contain traces of Methyl fluorosulfonate (F-SO2-OCH3), Cyclosarin (C7H14FO2P) or the Ebola virus... =-

Offline Chevy_Rat

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 669
    • View Profile
Sbc hedd
« Reply #7 on: December 30, 2006, 15:56:15 »
sæll ertu ekki að lenda i neinum hita vandamalum það vill oft verða svo með þvi að putta þessum heddum ofana.til að leisa það mal er að tjuna upp vatnsdæluna setja 150 graðu hi flow vatnslas+vel heitan knastas og styfari ventlagorm.svo að þetta fljoti ekki allt hja þer og pummpi bara lofti i stað hestafla!!!!!kvTRW.mig langar að bæta einu herna við það er að kistufell kunna ekkert að vinna hedd skemma meira en laga.ef þu þarft að lata vinna hedd skera sæti og fleira þa er það velaverktæðið egill.hef svo sem ekkert a moti kistufelli þeir hafa goðar bor græjur en þar læt eg aldrei skera fyrir mig ventlasæti aftur.

Offline Bannaður

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 601
    • View Profile
Sbc hedd
« Reply #8 on: December 30, 2006, 18:18:24 »
Þegar ég var með 283 heddin sem eru með minni sprengirými heldur en 305 og -3mm,  °286 ás man ekki liftið en ætlaður fyrir circle track race, RPM performer millihedd, 750dp, Crane fireball box og notaði bara eitthvern performer vatnslás frá Benna.  svo fór bara 100okt á þetta.

Ég notaði 3raða GM vatnskassan og keppti með mótorinn í rallycrossinu og hann hitaði sig aldrei upp fyrir eðlilegt.

Menn voru búnir að vera með alveg ógurlegt bölsýnis tal áður en ég setti í gang einmitt um hitavandamál.

Þess má geta að þjappan var alveg þokkaleg en hún var aldrei reiknuð út eða mæld, en fyrst þegar var reynt að setja í gang var kveikja aðeins of fljót þá molaði hann bendixinn og húsið á startaranum þannig að hann hékk bara á upphengjuni.

Þennan mótor seldi ég og hann fór ofan í fyrrverandi 6cyl camaro en viti menn sá kauði skellti bara 6cyl vatnskassanum í og ekkert trekkspjald, auðvitað sauð á flakinu trekk í trekk og fór svo að röfla yfir því að mótorinn hefði ónýtur.
má ekki segja það sem mér finnst! (enn ég reyni)

Warning: Objects in mirror aren't as fast as they thought they were.

Offline Halldór Ragnarsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 713
    • View Profile
Sbc hedd
« Reply #9 on: January 11, 2007, 19:20:37 »
Heimska á sér engin takmörk :P
Halldór Ragnarsson
BUY A FORD,BUY THE BEST,DRIVE A MILE,WALK THE REST