Kvartmílan > Leit að bílum og eigendum þeirra.
Barracudu/´Cudu leit
dsm:
og hvar er þessi bíll í dag...er það vitað?
Gretar R:
Mig langar að vita hvað varð af 1973 Barracudunni (318vél)sem var blá og hvít með fastanúmerið EL 711.Var seld austur á Eskifjörð í kringum 1984 var með númerið X2728 klædd að innan grænblá og blátt teppi á gólfi.En hvít undir.Ég kaupi hana 1983 og sel 1989 Herbert Hauksyni.Seinasti skráði eigandi 1993 Örlygur Eggerts.fluttur til Noregs.Frétti að hún væri kanski inni í skúr í Mosfellsbæ.Ég á 2/3 myndir sem ég þarf að skanna inn af henni og mynd af 1971 Barracudu á bílasíningu á Akureyri sem ég hef ekki séð mynd af hér í umræðum um þessa bíla.
Kveðja Gretar R
440sixpack:
--- Quote from: "dsm" ---og hvar er þessi bíll í dag...er það vitað?
--- End quote ---
Hebbi reif hann ásamt mörgum öðrum Barracudum.
440sixpack:
Þessi bláa 1971 með hliðarpústinu þekki ég ekki, þessi sem ég á er gamli bílinn hans Jóa Pot í Hafnarfirði, var lengi brúnn, Burnt orange. Líklega hefur Hebbi rifið þennan 71 bíl líka.
Gráa Gran Coupe barracudan hér á myndunum að ofan virðist vera með Burnt orange innréttingu, en Færeyjafiskurinn, með svarta, hugsanlega verið sprautað svart, en kanski ekki sami bíllinn.
440sixpack:
--- Quote from: "Dodge" ---en hvernig er það með allar þessar cudur, nú virðist vera búið að rífa ein 5 stykki hérna á skerinu....
Hver á hlutina úr þessu?
--- End quote ---
Ég :D
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version