Author Topic: 3gen Firebird/Trans Am/Camaro óskast  (Read 1985 times)

Offline Mr.GTi

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 35
    • View Profile
    • http://memimage.cardomain.net/member_images/9/web/2433000-2433999/2433238_209_full.jpg
3gen Firebird/Trans Am/Camaro óskast
« on: January 03, 2007, 21:53:00 »
Kveldið felagar.
ég er buinn að vera ómögulegur síðan að ég seldi gamla transaminn minn og langar þessvegna í annan 3kynslóðar bíl..
takið eftir.. ég vill ekki hvaða bíltík sem er.. bíllinn þarf að vera í lagi og á númerum...
ég er með bíl í skiptum ef áhugi er fyrir því
endilega sendið mér pm eða hringið í sima 8441715 og ég kem og skoða bílinn ef hann hljómar vel..
þið meigið lika senda mér mynd af því sem þið hafið uppá að bjóða..
3kynslóðar Camaro kemur lika til greyna ;)

með fyrirframm þokkum Fannar D Hreinsson.
1989 BMW 525i e34 8)