Author Topic: FARANLEGASTA VIÐGERÐ SEM EG RAKST A I SBC  (Read 2705 times)

Offline Chevy_Rat

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 669
    • View Profile
FARANLEGASTA VIÐGERÐ SEM EG RAKST A I SBC
« on: December 31, 2006, 14:50:46 »
sælir eg reif upp kjallara i 350 motor fyrir stuttu og ætlaði að skifta um legur,þa rakst eg a það faranlegasta sem eg hef seð til þessa það var buið að leggja alpappir undir allar stangarlegurnar og kominn rafsegulstæring i allar legur vegna þrengsla eg mikro mældi sveifarasinn og hann var i pottþettum standard malum.mer datt helst i hug einkver sem hefði ekki timt að kaupa nyjar legur,hvaða maður gerir svona lagað það væri gaman að vita það.kv TRW

Offline Halldór Ragnarsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 713
    • View Profile
Álpappírslegur
« Reply #1 on: December 31, 2006, 17:47:21 »
Sæll Bjarki,þetta er gamalt trikk,ég hef séð þetta gert í "nýuppgerðum" Pontiac vélum frá ónefndu bílaumboði hér í Reykjavík.Það hefur yfirleitt verið notaður pappír,samt,pappírinn er þynnri og viðráðanlegri.Þetta gerir enginn ,nema sá sem er tómur í höfðinu,þetta kemur alltaf í bakið á þeim aftur,þetta endist ekki nógu lengi í venjulegri notkun.
Kv.HR
Halldór Ragnarsson
BUY A FORD,BUY THE BEST,DRIVE A MILE,WALK THE REST

Offline Chevy_Rat

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 669
    • View Profile
FARANLEGASTA VIÐGERÐ SEM EG RAKST A I SBC
« Reply #2 on: December 31, 2006, 18:50:48 »
ja eg puttaði þessu bara inn herna svo að menn sæju hvað mönnum dettur i hug ef þeir hafa þa eikvern.kv TRW

Offline Gulag

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 512
    • View Profile
    • AMJ.is - Bremsuslöngur í mótorhjól
FARANLEGASTA VIÐGERÐ SEM EG RAKST A I SBC
« Reply #3 on: December 31, 2006, 19:30:38 »
Átti einu sinni Checy Pickup 4x4, og hann var svona helv skemmtilega læstur að aftan, læsing sem sleppti þegar þurfti og harðlæsti þegar það þurfti.

Löngu síðar var drifið opnað, og viti menn, það var kaðli vafið utan um mismunadrifið,, það var læsingin..  :D  entist í mörg ár...
Atli Már Jóhannsson

Offline Ingvar Gissurar

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 531
    • View Profile
    • Bloggið.
FARANLEGASTA VIÐGERÐ SEM EG RAKST A I SBC
« Reply #4 on: December 31, 2006, 19:52:13 »
Þetta er reyndar gömul aðferð sem kallast að fella legur, og var algeng hér áður fyrr þegar erfitt var að fá varahluti og var ekki um neitt annað að ræða en bjarga málunum.
Ég gerði þetta einhverntíman á 6cyl Comet sem ég keypti með tvem eða þrem glamrandi stangarlegum. Sveifarásinn var orðinn of rúmur fyrir nýju legurnar og ég ekki með nokkru móti að nenna að fara að rífa draslið og renna svo ég fékk einn af "gamla skólanum" til að fella þetta í með mér. (jafnónýtt hvort eð var)
En draslið steinþagði á eftir og ég keyrði á þessu lengi vel, eða þar til rokkurinn gaf upp öndina af öðrum orsökum :oops:
Það eru reyndar komin uþb. 20 ár síðan og þá var réttlætanlegt að redda sjálfum sér svona en það hefði aldrei hvarflað að manni að selja svona vinnu eða vél með svona viðgerð.
Kveðja: Ingvar

Offline Chevy_Rat

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 669
    • View Profile
FARANLEGASTA VIÐGERÐ SEM EG RAKST A I SBC
« Reply #5 on: January 01, 2007, 08:13:30 »
ja eg vissi nu að þetta var gert i gamla daga um striðsar og eftir striðsar oft i eldgömlum ford og chevy vörubilum serstaklega,menn handslipuðu lika sveifarasa i þeim lika, og oft voru þessir bilar glamrandi a legum nyður a bryggju og upp i sveitum,maður hefur svo sem heirt og lesið um svona hluti,enn heiðarlegir menn lata ekki svona fra ser i dag þegar allt er hægt að fa og lata gera,reyndar var olidælan onyt i þessum motor sem eg opnaði sa sem gerði þetta hefur sjalfsagt ætlað að na upp hærri þrystingi an þess að skifta um eitt eða neitt.kv TRW

Offline Ingi Hrólfs

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 152
    • View Profile
FARANLEGASTA VIÐGERÐ SEM EG RAKST A I SBC
« Reply #6 on: January 01, 2007, 13:32:57 »
Sæll Bjarki.
Pabbi keyrði með moggann undir legunum hérna í denn og einu sinni sá ég góðan mann, sem við þekktum báðir, redda sér á Prins Póló bréfi en í þá hundgömludaga var allt leyfilegt.  :)
Gleðilegt ár, sjáumst vonandi á árinu.

K.v.
Ingi Hrólfs

Offline Chevy_Rat

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 669
    • View Profile
FARANLEGASTA VIÐGERÐ SEM EG RAKST A I SBC
« Reply #7 on: January 01, 2007, 16:46:13 »
ja sæll Ingi gaman að heira eithvað fra þer um þetta,menn hafa nu gert ymislegt til að redda ser um dagana þa serstaklega i neið!!! þa hefur nu bara verið notað það sem hendi er næst,td-tyggjo-tyggjobref- ja lika gamla prinspolobrefið-kaffikorgur-og lika það sem hefur verið sett a vatnskassana allskonar viðbjoður.vonandi sjaumst við a nyja arinu.kv TRW

Offline hebbi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 284
    • View Profile
flottast
« Reply #8 on: January 01, 2007, 22:10:58 »
flottasta reddingin gaf gæjanum viðurnefnið bjössi beikon þið náið þessu
Herbert Hjörleifsson