Author Topic: Kvartmíluleikur!  (Read 12637 times)

Offline Daníel Hinriksson

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 148
    • View Profile
Kvartmíluleikur!
« on: December 30, 2006, 18:43:57 »
Sælir, hér er einn leikur í tölvuna fyrir þá sem geta ekki beðið eftir nýju kvartmílusumri.....

http://thepiratebay.org/tor/3586012/NHRA.Drag.Racing.Quarter.Mile.Showdown-JFKPC

og svo kaupið þið að sjálfsögðu leikinn ef ykkur líkar hann  :wink:

kv.Danni

p.s. þetta er besti kvartmíluleikur sem ég hef prufað........
Kveðja Daníel Hinriksson.

Chevrolet Camaro´78 sbc383

Offline SupraTT

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 151
    • View Profile
Kvartmíluleikur!
« Reply #1 on: January 02, 2007, 20:49:34 »
hehe var að prufa hann í gærkvöldi.  Helvíti góður og gaman að fikta og breyta uppsetningu á bílunum og reyna bæta tímana :D
Suzuki Hayabusa // 9.78@139mph // 1.42 60ft
Suzuki GSX-R 1000 K7 10.00@147.5mph //Annað sæti KOTS 2012
9.42@147mph Án nitro // 1.52 60ft Mesti endahraði 149mph
9.28@151.5mph með Nitro // 1.58 60ft Mesti endahraði 153.6mph

CBR 954 10.6@135mph // Selt

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Kvartmíluleikur!
« Reply #2 on: January 02, 2007, 23:24:47 »
reyndi að spila hann veeeel fullur kl. 6 á nýársnótt  :lol:   sprengdi vélar og varð alltaf bensínlaus til skiptis  :lol:

Don't drink and drive!  :D
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline SupraTT

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 151
    • View Profile
Kvartmíluleikur!
« Reply #3 on: January 03, 2007, 00:47:25 »
jæja besti tíminn so far á bílnum hans John Force(Funny Car) er 4.888 @ 306.12mph.  Reyndar bara búinn að fara 5 ferðir  :)  á smá í að ná hans tíma  :lol:


4.888@306,12mph John Force / Funny Car
MOV:   1.408s
1000ft: 4.193s
660ft:   3.448s
330ft:   2.384s
60ft:    0.908s
RT:      0.124s

Þetta er bara nokkuð góður leikur  :wink:
Suzuki Hayabusa // 9.78@139mph // 1.42 60ft
Suzuki GSX-R 1000 K7 10.00@147.5mph //Annað sæti KOTS 2012
9.42@147mph Án nitro // 1.52 60ft Mesti endahraði 149mph
9.28@151.5mph með Nitro // 1.58 60ft Mesti endahraði 153.6mph

CBR 954 10.6@135mph // Selt

Offline einarak

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.221
    • View Profile
Kvartmíluleikur!
« Reply #4 on: January 03, 2007, 16:33:09 »
uuu....

ég get ekki virkjað þetta dót, á ég að unzippa alla þessa rar fæla í sama folderinn eða hvað á ég að gera í fjandanum?? :?
Einar Kristjánsson

Offline SupraTT

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 151
    • View Profile
Kvartmíluleikur!
« Reply #5 on: January 03, 2007, 17:31:49 »
Quote from: "einarak"
uuu....

ég get ekki virkjað þetta dót, á ég að unzippa alla þessa rar fæla í sama folderinn eða hvað á ég að gera í fjandanum?? :?


hægri klikkar bara á eitthvern rar file og velur extract here.  Síðan notaru Daemon Tool og mountar file-num í því.

Allaveganna gerði ég þetta þannig  :wink:
Suzuki Hayabusa // 9.78@139mph // 1.42 60ft
Suzuki GSX-R 1000 K7 10.00@147.5mph //Annað sæti KOTS 2012
9.42@147mph Án nitro // 1.52 60ft Mesti endahraði 149mph
9.28@151.5mph með Nitro // 1.58 60ft Mesti endahraði 153.6mph

CBR 954 10.6@135mph // Selt

Offline Bc3

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 703
    • View Profile
Kvartmíluleikur!
« Reply #6 on: January 03, 2007, 19:44:44 »
drasl leikur er alltaf a sprengja vél  :twisted:
Kveðja Alfreð F. Björnsson
ÍSLANDSMEISTARI RS     2009
ÍSLANDSMEISTARI 13,90 2007
ÍSLANDSMEISTARI 13,90 2006
Olís Götuspyrna fwd 2007
______________________________
11,4@127MPH  60" 1,98

Offline EinarV8

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 135
    • View Profile
Kvartmíluleikur!
« Reply #7 on: January 03, 2007, 20:06:07 »
Quote
hægri klikkar bara á eitthvern rar file og velur extract here. Síðan notaru Daemon Tool og mountar file-num í því.

Allaveganna gerði ég þetta þannig


skil ekkert í þessu og er ekkert að ná að opna þetta :evil:
þarf maður að vera með einhvað forrit til að opna þetta [/quote]
Einar Ágúst Magnússon
camaro "92 383 1/4 13.065@170km
subaru Impresa

Meðlimur #1146

Offline Damage

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 593
    • View Profile
Kvartmíluleikur!
« Reply #8 on: January 03, 2007, 21:25:26 »
daemon tools
það er forrit sem býr til fake geisladrif
Hafsteinn
1992 Toyota Mr2 Turbo 3S-GTE

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Kvartmíluleikur!
« Reply #9 on: January 03, 2007, 21:28:35 »
hann er að meina til að opna skrána á þessum vefslóð þarna til að hægt sé að load-a hana inní demon

sem sagt hvaða forit til að opna þessa skrá? ...
NHRA.Drag.Racing.Quarter.Mile.Showdown-JFKPC.3586012.TPB.torrent
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline Daníel Hinriksson

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 148
    • View Profile
Kvartmíluleikur!
« Reply #10 on: January 03, 2007, 21:34:13 »
Ég er að nota Azureus og það virkar fínt :

http://azureus.sourceforge.net/download.php

þarf líka að ná í java svo að þetta virki

kv. Danni
Kveðja Daníel Hinriksson.

Chevrolet Camaro´78 sbc383

Offline Damage

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 593
    • View Profile
Kvartmíluleikur!
« Reply #11 on: January 03, 2007, 22:30:58 »
besti tíminn minn er 4,514 @ 314,14
Hafsteinn
1992 Toyota Mr2 Turbo 3S-GTE

Offline SupraTT

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 151
    • View Profile
Kvartmíluleikur!
« Reply #12 on: January 04, 2007, 00:21:49 »
Quote from: "Damage"
besti tíminn minn er 4,514 @ 314,14


Semsagt á Top Fuel dragster ?
Suzuki Hayabusa // 9.78@139mph // 1.42 60ft
Suzuki GSX-R 1000 K7 10.00@147.5mph //Annað sæti KOTS 2012
9.42@147mph Án nitro // 1.52 60ft Mesti endahraði 149mph
9.28@151.5mph með Nitro // 1.58 60ft Mesti endahraði 153.6mph

CBR 954 10.6@135mph // Selt

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Kvartmíluleikur!
« Reply #13 on: January 04, 2007, 10:31:36 »
Quote from: "Damage"
daemon tools
það er forrit sem býr til fake geisladrif

ég þurfti ekki að gera neitt svoleiðis.. bara unrar og setup :)
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Damage

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 593
    • View Profile
Kvartmíluleikur!
« Reply #14 on: January 04, 2007, 17:39:50 »
Quote from: "SupraTT"
Quote from: "Damage"
besti tíminn minn er 4,514 @ 314,14


Semsagt á Top Fuel dragster ?


yup
Hafsteinn
1992 Toyota Mr2 Turbo 3S-GTE

Offline Daníel Hinriksson

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 148
    • View Profile
Kvartmíluleikur!
« Reply #15 on: January 04, 2007, 21:58:07 »
Jæja þá er búið að vera að prufa sig áfram á Top Fuel og búinn að ná best   4.482 á 330.43mph.  

kv.Danni
Kveðja Daníel Hinriksson.

Chevrolet Camaro´78 sbc383

Offline EinarV8

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 135
    • View Profile
Kvartmíluleikur!
« Reply #16 on: January 05, 2007, 00:27:45 »
takk fyrir góð svör :D  þetta er geðveikur leikur og er besti timi minn á Top fuel 4.493@329.27 en maður er alltaf að sprengja vélar  :evil:
Einar Ágúst Magnússon
camaro "92 383 1/4 13.065@170km
subaru Impresa

Meðlimur #1146

Offline firebird95

  • In the pit
  • **
  • Posts: 87
    • View Profile
Kvartmíluleikur!
« Reply #17 on: January 06, 2007, 18:39:50 »
ég er ekkert að fatta hvernig maður fer í leikinn? :evil:  :(
Ford escort 1400 95 (rip)
Nissan pathfinder 87 v6 (sold)
Nissan Patrol 86 2.8 (veltur)
BMW 318i 2001 (sold)
Ford Fiesta 98
Pontiac Firebird Formula LT1 T56 1995 (seldur)
BMW 540 e39 1999
Ford Explorer limited v8 99

Offline Daníel Hinriksson

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 148
    • View Profile
Kvartmíluleikur!
« Reply #18 on: January 07, 2007, 00:11:16 »
Quote from: "firebird95"
ég er ekkert að fatta hvernig maður fer í leikinn? :evil:  :(


Ertu búinn að downloada leiknum?


Núna er maður búinn að taka á því og búinn að ná best 4.453 á 331.97mph á Top Fuel  en 4.775 á 323.52mph á Funny Car!!

Bara GAMAN   :D

kv.Danni
Kveðja Daníel Hinriksson.

Chevrolet Camaro´78 sbc383

Offline Damage

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 593
    • View Profile
Kvartmíluleikur!
« Reply #19 on: January 07, 2007, 15:48:20 »
Danni ég er kominn í 4,751 @ 310,9mph á funny car
Hafsteinn
1992 Toyota Mr2 Turbo 3S-GTE