Author Topic: VELTIBúR skilda ef maður slefar undir 11,5  (Read 3558 times)

Offline Marteinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 658
    • View Profile
VELTIBúR skilda ef maður slefar undir 11,5
« on: December 30, 2006, 02:07:28 »
er það ekki rétt ?

ef eg mæti á subaru , eða mmc eða nissan og tek undir 11,5 sec er með 4x4 drifbunað

og með góða fjöðrun og er ekkert að fara prjóna útaf eða uppí turn, er þetta alveg sama um hvernig bil maður er á ?

ja langaði bara að spurja vonandi fæ eg málefnanleg svör :)



takk fyrir og gleðilega hátíð

Marteinn gírlausi  :oops:
Subaru Impreza GF8 '98

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
VELTIBúR skilda ef maður slefar undir 11,5
« Reply #1 on: December 30, 2006, 02:15:44 »
Vissi ekki að prjóngrind væri skilda  :oops:
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Marteinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 658
    • View Profile
VELTIBúR skilda ef maður slefar undir 11,5
« Reply #2 on: December 30, 2006, 02:18:58 »
enginn að tala um prjóngrind :lol:
Subaru Impreza GF8 '98

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
VELTIBúR skilda ef maður slefar undir 11,5
« Reply #3 on: December 30, 2006, 02:57:57 »
Quote from: "Marteinn"
enginn að tala um prjóngrind :lol:

Quote
Síðast breytt af Marteinn þann 30 Desember, 2006 02:18, breytt 1 sinni samtals

Hmm.. hverju varstu þá að breyta?  :lol:
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
VELTIBúR skilda ef maður slefar undir 11,5
« Reply #4 on: December 30, 2006, 03:15:50 »
En finnst þú breyttir þessu í veltibúr, þá held ég að búrið sé í lægri tíma.. er ekki bara veltibogi í 11,5 ? :)
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Bc3

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 703
    • View Profile
VELTIBúR skilda ef maður slefar undir 11,5
« Reply #5 on: December 30, 2006, 18:58:52 »
ég sé ekki afhverju það myndi skypta hvernig bíl maður er á
Kveðja Alfreð F. Björnsson
ÍSLANDSMEISTARI RS     2009
ÍSLANDSMEISTARI 13,90 2007
ÍSLANDSMEISTARI 13,90 2006
Olís Götuspyrna fwd 2007
______________________________
11,4@127MPH  60" 1,98

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
VELTIBúR skilda ef maður slefar undir 11,5
« Reply #6 on: December 30, 2006, 19:04:48 »
reglur eru reglur hvaðan sem bíllinn kemur  :roll:
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Bc3

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 703
    • View Profile
VELTIBúR skilda ef maður slefar undir 11,5
« Reply #7 on: December 30, 2006, 21:23:38 »
VELTIGRIND OG BÚR:
Allir bílar sem fara 11,99sek og/eða 120míl (195km) undir þurfa veltigrind. Bílar sem fara 10,99sek og/eða 140míl (225km) undir þurfa veltibúr. Blæju og þaklausir bílar sem fara á undir 13,90sek þurfa veltigrind, og þurfa síðan veltibúr þegar þeir fara undir 12,99sek. Sjá aðalreglur 4:10.
Kveðja Alfreð F. Björnsson
ÍSLANDSMEISTARI RS     2009
ÍSLANDSMEISTARI 13,90 2007
ÍSLANDSMEISTARI 13,90 2006
Olís Götuspyrna fwd 2007
______________________________
11,4@127MPH  60" 1,98

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
VELTIBúR skilda ef maður slefar undir 11,5
« Reply #8 on: December 30, 2006, 21:29:51 »
var samt ekki búið að breyta því í 11,5 og 10,5?
Ekki með þetta á hreinu, gæti verið rétt hjá þér Alli
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
VELTIBúR skilda ef maður slefar undir 11,5
« Reply #9 on: December 30, 2006, 22:23:35 »
Veltigrindarmörkin eru í dag: 11,499sek.
Veltibúr er: 9,999sek.

Blæjubílar:
Veltigrind: 13,999sek.
Veltibúr: 11,499sek.

Þessu var laumað að mér áðan.. Mig minnti einmitt að grindin væri komin í 11,5 eða semsagt 11,499  :wink:

Sá það örugglega á plaggi á korktöflunni góðu inní sjoppu :)
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline PalliP

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 297
    • View Profile
VELTIBúR skilda ef maður slefar undir 11,5
« Reply #10 on: December 30, 2006, 23:27:18 »
Quote from: "ValliFudd"
Veltigrindarmörkin eru í dag: 11,499sek.
Veltibúr er: 9,999sek.

Blæjubílar:
Veltigrind: 13,999sek.
Veltibúr: 11,499sek.

Þessu var laumað að mér áðan.. Mig minnti einmitt að grindin væri komin í 11,5 eða semsagt 11,499  :wink:

Sá það örugglega á plaggi á korktöflunni góðu inní sjoppu :)


'Eg spyrnti nú við hvítan blæju camaro einhverja föstudags æfinguna  og hann þurfti ekki einu sinni hjálm, fór 13.7, eru þetta nýjar reglur eða bara leiðinlegur gaur á camaroinum.
Kveðja
Páll Pálsson
S.822-0501
______________________________
Willys CJ-5 torfærujeppi
Willys CJ-2 1951

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
VELTIBúR skilda ef maður slefar undir 11,5
« Reply #11 on: December 31, 2006, 00:58:53 »
Quote from: "Palli"
Quote from: "ValliFudd"
Veltigrindarmörkin eru í dag: 11,499sek.
Veltibúr er: 9,999sek.

Blæjubílar:
Veltigrind: 13,999sek.
Veltibúr: 11,499sek.

Þessu var laumað að mér áðan.. Mig minnti einmitt að grindin væri komin í 11,5 eða semsagt 11,499  :wink:

Sá það örugglega á plaggi á korktöflunni góðu inní sjoppu :)


'Eg spyrnti nú við hvítan blæju camaro einhverja föstudags æfinguna  og hann þurfti ekki einu sinni hjálm, fór 13.7, eru þetta nýjar reglur eða bara leiðinlegur gaur á camaroinum.

Allir með hjálm var það sem ég hélt...  Ég missti af þessu.  En ég hefði nú ekki talið það löglegt og viðurkennt..  Veit ekki hvað hefur klikkað þar..
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Marteinn

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 658
    • View Profile
VELTIBúR skilda ef maður slefar undir 11,5
« Reply #12 on: December 31, 2006, 17:46:57 »
veiiii alveg
Subaru Impreza GF8 '98

Offline Addi

  • RÆSIR
  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 479
    • View Profile
VELTIBúR skilda ef maður slefar undir 11,5
« Reply #13 on: December 31, 2006, 18:58:59 »
Quote from: "Palli"
Quote from: "ValliFudd"
Veltigrindarmörkin eru í dag: 11,499sek.
Veltibúr er: 9,999sek.

Blæjubílar:
Veltigrind: 13,999sek.
Veltibúr: 11,499sek.

Þessu var laumað að mér áðan.. Mig minnti einmitt að grindin væri komin í 11,5 eða semsagt 11,499  :wink:

Sá það örugglega á plaggi á korktöflunni góðu inní sjoppu :)


'Eg spyrnti nú við hvítan blæju camaro einhverja föstudags æfinguna  og hann þurfti ekki einu sinni hjálm, fór 13.7, eru þetta nýjar reglur eða bara leiðinlegur gaur á camaroinum.


Ekki var það núna í sumar??
Old Chevy's never die they just go faster

'88 Volvo 240 GLT B230E(K-cam og stillanlegur tímagír)



Arnar B. Jónsson #790
"Ræsir" '06, '07, '08, '09 og '10

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
VELTIBúR skilda ef maður slefar undir 11,5
« Reply #14 on: December 31, 2006, 19:03:20 »
Quote from: "Palli"
Quote from: "ValliFudd"
Veltigrindarmörkin eru í dag: 11,499sek.
Veltibúr er: 9,999sek.

Blæjubílar:
Veltigrind: 13,999sek.
Veltibúr: 11,499sek.

Þessu var laumað að mér áðan.. Mig minnti einmitt að grindin væri komin í 11,5 eða semsagt 11,499  :wink:

Sá það örugglega á plaggi á korktöflunni góðu inní sjoppu :)


'Eg spyrnti nú við hvítan blæju camaro einhverja föstudags æfinguna  og hann þurfti ekki einu sinni hjálm, fór 13.7, eru þetta nýjar reglur eða bara leiðinlegur gaur á camaroinum.


Hversu mörg ár síðan sirka? , minnir að seinustu 2 ár á engin að hafa farið brautina löglega hjálmlaus , annars er þetta allt spurning hvað menn sjá og hvað menn ná að stöðva ökumenn.. sumir stoppa ekki nema með að vera beitir valdi því miður t.d. brotvísun af svæði og svona
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857