Til sölu er glæsilegur Pontiac LeMans mjög vel með farinn fornbíll sem hefur oft verið milli tannanna á fólki .
Mjög lítið ryð, undirvagninn alveg heill.
Nýupptekin vél.
Leður sæti og vínill að innan.
Svona til að gefa hugmynd um hvernig bíl ræðir:
![](http://www.dealsonwheels.com/database/cars/221019big.jpg)
tek fram að þetta er aðeins samskonar bíll, en ekki sá sem er til sölu.
Bíllinn er ósprautaður.
Óskað eftir raunhæfum tilboðum. Ekkert undir 600þús.
Upplýsingar gefur Pascale í síma 6984252.