Author Topic: Tvæ spurningar  (Read 6631 times)

Offline Geir-H

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 946
    • View Profile
Tvæ spurningar
« on: December 26, 2006, 04:23:56 »
Þetta er nú kannski ekki alveg líflegasta spjallið í heiminum, en þegar að það kemur þráður sem er eitthvað líf þá er honum læst?
Hvað er málið af hverju máttu menn ekki halda áfram að tala um Ram af að Kidda finnst ekki töff að það séu komnar 7bls af umræðu um Dodge?

Og af hverju var læst fyrir að svara inn á auglýsingar þetta er alveg þreytt maður gerir auglýsingu svo er hún kominn aftarlega þá þarf maður að gera nýja auglýsingu þetta er alveg þreytt, veit að menn eiga eftir að tala um að menn séu að bulla inná söluauglýsingar, en þá er nú bara hægt að setja menn í vikubann ef þér geta ekki hagað sér!

Alveg ótrúlegt kerfið á þessari síðu,

Með jólakveðju
Geiri
Geir Harrysson #805

Offline Viddi G

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 309
    • View Profile
Tvæ spurningar
« Reply #1 on: December 26, 2006, 12:18:38 »
ég er svo nákvæmlega sammála þer, hvaða helvítis rugla er þetta, það er ekki sama hver er eða hvað um er rætt, eg veit ekki betur en að það seu komnar 11 blaðsíður um einhvern '70 Oldsmobile sem EInar Möller á, afhverju er því ekki lokað.

Þetta var mín umræða, um minn bíl og hvaða ástæða var til að loka þessu?

Menn eiga að fá að spjalla og tjá sig um það sem þeir vilja, þeir sem vilja og hafa ekki áhuga á að taka þátt í þeirri umræðu geta klikkað á BACK uppi í vinstra horninu og fundið ser umræðu sem þeir hafa áhuga á að taka þátt í.

Þetta er ÞREYTT,  Takk fyrir
kv.Viddi
Kveðja
Viðar Gunnarsson
8977824

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Tvæ spurningar
« Reply #2 on: December 26, 2006, 12:38:04 »
Ekki lokaði ég þessum þræði og veit svo sem ekki afhverju það var gert. Ég er nokkuð pottþéttur á því að vegna þess að þessi þráður fjallaði um Dodge hafi alls ekki verið ástæðan, gæti það verið vegna þess að þetta er KVARTMÍLUSPJALL og Low-Rider Raminn ekki alveg KVARTMÍLUBÍLL ?

Bara pæling.

Þetta með að loka fyrir svör á auglýsingar var augljóst, of mikið skítkast og þvaður, menn eiga að skilja eftir símanr. og email og þá er þetta afar einfalt.

EKM
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Tvæ spurningar
« Reply #3 on: December 26, 2006, 12:41:15 »
Þessi bíll virðist þó vera sameiginlegt áhugamál og heitt umræðuefni hérna.. Skrítið þegar einhver stjórnandi ákveður að honum finnist þetta eða hitt umræðuefni leiðinlegt og læsir því  :shock:

Svolítið spes...
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Viddi G

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 309
    • View Profile
Tvæ spurningar
« Reply #4 on: December 26, 2006, 12:45:09 »
Já og þetta er alveg örugglega eini bíllinn og eina tækið hér á þessari síðu og þessu spjalli sem tengist ekki kvartmilu. Er það ekki rétt hjá mér.......
ummm eða kannski ekki?
Kveðja
Viðar Gunnarsson
8977824

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Tvæ spurningar
« Reply #5 on: December 26, 2006, 12:49:30 »
það virðast ýmsir þræðir vera drepnir niður fyrir minna en þetta.. væri gaman að fá útlistaðar reglur yfir hvaða þráðum verður læst og hverjum ekki...  Ef það á að læsa eða eyða öllum þráðum sem tengjast ekki kvartmílu beint hreinlega deyr þetta spjall því flest hérna er ekki um kvartmílu á beinan hátt... :lol:

Það eru hreinlega ekki nógu margir hardcore kvartmílunördar á íslandi til að halda uppi líflegu spjalli um það  :wink:

Enda getur þú sagt t.d. að þú ætlir að kíkja á brautina næsta sumar á einhverjar æfingar og svona.. þá er þetta orðinn kvartmílubíll  :lol:   og málinu reddað  :lol:
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Bc3

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 703
    • View Profile
Tvæ spurningar
« Reply #6 on: December 26, 2006, 13:18:37 »
ja ömulegt   eins og þegar ég auglysti eftir bíl í Leit að bílum og eigendum þeirra. þá var honum bara eytt  :cry:  :cry:  :lol:
Kveðja Alfreð F. Björnsson
ÍSLANDSMEISTARI RS     2009
ÍSLANDSMEISTARI 13,90 2007
ÍSLANDSMEISTARI 13,90 2006
Olís Götuspyrna fwd 2007
______________________________
11,4@127MPH  60" 1,98

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Tvæ spurningar
« Reply #7 on: December 26, 2006, 13:46:57 »
Quote from: "Bc3"
ja ömulegt   eins og þegar ég auglysti eftir bíl í Leit að bílum og eigendum þeirra. þá var honum bara eytt  :cry:  :cry:  :lol:

hehe.. hún var samt ekkert ósvipuð hinum auglýsingunum.. bara ekki "rétt" og "viðurkennd" bílategund  :lol:

Það má auglýsa eftir Econoline (sem mun ALDREI fara á kvartmílubrautina) en alls ekki asískum bílum eins og Hondum.. sem dominata æfingar og fl. á brautinni.. asískir og evrópskir bílar eru í miklu meira magni á æfingum en nokkurntíman amerískir bílar... :lol:

Það ríkir gríðarlegur rasismi innan klúbbsins...:)

Spurning um að taka upp nýtt nafn á hann?

"Ameríski kvartmíluklúbburinn"?  :lol:
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Tvæ spurningar
« Reply #8 on: December 26, 2006, 13:53:16 »
Alveg fullkomlega sammála! Finnst alveg út í hróa að þessum þræði hafi verið læst, (það er reyndar búið að taka til í honum núna) bara vegna tilstilli Kidda og að það hafi farið í pirrurnar á honum og hafi ekki líkað það Dodge Pickup fær meiri umfjöllun en eitthvað frá GM!

Þið komið inn á að Dodge Ram sé ekki kvartmílubíll?? af hverju ekki? Hvað er hann frábrugðin öðrum bílum? Hafa ekki pickuppar verið að taka run uppi á braut í gegn um árin?? Af hverju er RAM eitthvað frábrugðin örðum "kvartmílubílum"? Hver segir hvaða bíll sé kvartmílubíll og hver ekki?

Þetta svokallaða "Kvartmíluspjall" verður alltaf bílaspjall hvort sem ykkur líkar það betur eða verr, það er ekki hægt að komast hjá því. Þið getið rétt ýmindað ykkur ef það væri BARA talað um kvartmílu hérna inni, þá væri þetta jafn dauðadæmt og Fornbílaspjallið. :roll:
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Tvæ spurningar
« Reply #9 on: December 26, 2006, 14:15:45 »
einhverjir 10-20 manns búnir að vera að ræða um bíl sem hefur vakið mjög mikla athygli á landinu undanfarin ár...   Og einhverjum Kidda sem t.d. ég veit ekkert hver er fannst þetta leiðinlegt umræðuefni og orð hans virtust vera sem orð guðs og viola.. allt sem hann vill er gert?

Hver er þessi Kiddi eiginlega og hvernig fær maður slík völd? :shock:   :lol:
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Halli B

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.016
    • View Profile
uMRÆÐA
« Reply #10 on: December 26, 2006, 14:23:59 »
Mér finnst þetta leiðinleg umræða getur einhver læst þessu fyrir mig :lol:  :lol:
1965 Oldsmobile F85 hardtop

Offline Ásgeir Y.

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 825
    • View Profile
Tvæ spurningar
« Reply #11 on: December 26, 2006, 14:54:59 »
ég á nú video einhversstaðar af þessum lowrider ram að spyrna við 4 lítra cheerokee uppá kvartmílubraut og skít-tapa..  :twisted:
þetta video tók ég 1998 eða 99 en þetta sýnir samt þennann ram fara kvartmílubrautina og sannar þá væntanlega að þetta sé kvartmílubíll..  :wink:

eða er það ekki..?  :D
Ásgeir Yngvi Elvarsson
8465090

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Tvæ spurningar
« Reply #12 on: December 26, 2006, 15:21:47 »
Vissulega er heimskulegt að vera að læsa einhverjum þráðum afþvíbara.

En þetta með að geta ekki svarað á söluauglýsingu er mykil blessun.
Svo er nú ekki það mykil hreifing á þessum söluþráðum að ef hann er
ekki seldur þegar hann er kominn neðst á síðuna þá er hann sennilega ekkert
að fara að seljast.
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline Bannaður

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 601
    • View Profile
Tvæ spurningar
« Reply #13 on: December 26, 2006, 15:58:06 »
Svo eru menn Bannaðir :roll:
má ekki segja það sem mér finnst! (enn ég reyni)

Warning: Objects in mirror aren't as fast as they thought they were.

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Tvæ spurningar
« Reply #14 on: December 26, 2006, 16:19:53 »
Quote from: "Bannaður"
Svo eru menn Bannaðir :roll:

Þá er bara að mæta á morgun og setja sína skoðun á hlutunum  :D
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline HK RACING2

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 971
    • View Profile
Tvæ spurningar
« Reply #15 on: December 26, 2006, 16:55:03 »
Quote from: "Bannaður"
Svo eru menn Bannaðir :roll:
Og algjörlega að ástæðulausu :roll:
Hilmar B Þráinsson
Camaro SS 1970
BMW S2000 powered
Evo 7 rallý
Chevy Van 1978
Er að rífa Evo Corvette Camaro og fleiri...

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Tvæ spurningar
« Reply #16 on: December 26, 2006, 19:49:08 »
Bwahahaha.. þessi þráður er æðislegur :lol:  :lol:
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Geir-H

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 946
    • View Profile
Tvæ spurningar
« Reply #17 on: December 26, 2006, 19:56:34 »
Gott að þér finnist þetta æðislegt, gaman að geta skemmt kóngum eins og þér,

Mér finnst þetta bara svo vitlaust að það hálfa væri nóg loksins þegar að það er einhver hreyfing á þessu spjalli þá er lokað fyrir það, skiptir engu máli hvort að þessi Ram sé kvartmílubíll eða ekki,

Og Stebbi sumir bílar eru kannski þyngri í sölu en aðrir og þess vegna væri alveg í lagi að geta skrifað inná söluþræði þó að það væri kannski ekki nema bara til að spyrja um eitthvað!
Geir Harrysson #805

Offline JONNI

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 612
    • View Profile
    • http://www.jonassonmotorsports.com
Tvæ spurningar
« Reply #18 on: December 26, 2006, 20:03:36 »
Quote from: "Geir-H"
Gott að þér finnist þetta æðislegt, gaman að geta skemmt kóngum eins og þér,

Mér finnst þetta bara svo vitlaust að það hálfa væri nóg loksins þegar að það er einhver hreyfing á þessu spjalli þá er lokað fyrir það, skiptir engu máli hvort að þessi Ram sé kvartmílubíll eða ekki,

Og Stebbi sumir bílar eru kannski þyngri í sölu en aðrir og þess vegna væri alveg í lagi að geta skrifað inná söluþræði þó að það væri kannski ekki nema bara til að spyrja um eitthvað!


Já þess vegna er PM, annars eru svo rosalega margir dekkja sparkarar og bullarar, ef mönnum er alvara þá eiga þeir bara að senda PM. ókí dókí.

Já þetta hefur eitthvað farið í pirrurnar hjá Kidda, ég lái honum það ekki, annars angrar þessi ram þráður mig ekki neitt, gott að við séum ekki allir með sama smekk.

Kveðja, Jonni.
1972 Stingray Corvette 434 TKO 600
1972 Vega GT LS1 T56
1993 Trans Am 383 T56
1970 Trans Am RA3

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Tvæ spurningar
« Reply #19 on: December 26, 2006, 21:01:01 »
Já það er allt til í þessu.. en ég fyrir mitt leiti er mjög ánægður.

Ég prufaði einhverntíma að selja bens á stjarna.is vel björgulegur
280se á nýlegum AMG felgum sem kostuðu 400 grönd útúr umboði með dekkjum. Það fóru að vella upp nokkrar síður um hvað hafði komið fyrir þetta ógeðslega flak í gegnum tíðina og hljómaði liðið eins og menn væru bara fokreiðir yfir því að maður skyldi voga sér að bjóða þeim þetta flak á 100.000 kall. ýmsir hljómuðu líklegir en enginn hafði samband nema einn vitleisingur sendi SMS!

Sama sagan á liftumkrús spjallinu, bara hverfur allt í einhverri pointless
umræðu og vangaveltum einhverra einstaklinga sem hafa ekki nokkurn hug á því að kaupa bílinn.

Það er bara svo sáraeinfalt að finna gömlu auglýsinguna sýna, gera copy
og pasta hana í nýja.

Fyrir mitt leiti,

Jólakveðja, Mopar Steve
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is