Sæll Viggi og gleðilega hátíð.
Það er langt síðan að þú spurðir um þetta en betra er seint en aldrei
Ég er búsettur í Danmörku og á mótorhjól þar. Hægt er að gera ráð fyrir að ca. 2/3 af bíl(mótorhjóla)verðinu í Danmörku eru gjöld til ríkisins. Þú mátt keyra í EITT ÁR á íslenzkum (erlendum) bíl/mótorhjóli án þess að borga nokkuð til danska ríkisins, og þá er farartækið skráð og tryggt á Íslandi.
Þú getur skoða þennan tengil (held að einhverjir hafi verið að ræða um þetta á þessu spjalli):
http://spjall.difn.dk/index.phpÞað eru þó aðrir möguleikar í stöðunni. Ég skal skrifa um það hérna við fyrsta tækifæri.
Kv. Kristján Pétur