Author Topic: Hjól til DK  (Read 2161 times)

Offline Viggi

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 25
    • View Profile
Hjól til DK
« on: December 08, 2006, 18:45:27 »
Sælir

Ég er að flytja til Danmerkur næsta haust og er að velta fyrir mér hvort það sé hagstæðara fyrir mig að kaupa hjól hér og flytja út eða hvort maður eigi bara að kaupa hjólið úti.

Hjólin í Danmörku eru nefnilega soldið dýr finnst mér. Ef það er einhver sem hefur gert þetta eða veit hvernig þetta er þá eru öll svör vel þegin.

Kveðja Viggi
Pure bred, bottle fed, small block Ford

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Re: Hjól til DK
« Reply #1 on: December 08, 2006, 19:12:56 »
Quote from: "Viggi"
Sælir

Ég er að flytja til Danmerkur næsta haust og er að velta fyrir mér hvort það sé hagstæðara fyrir mig að kaupa hjól hér og flytja út eða hvort maður eigi bara að kaupa hjólið úti.

Hjólin í Danmörku eru nefnilega soldið dýr finnst mér. Ef það er einhver sem hefur gert þetta eða veit hvernig þetta er þá eru öll svör vel þegin.

Kveðja Viggi

ætli þetta sé ekki sama og með bílana.. þarft að borga næstum allt hjólið aftur í skatt  :?
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline T/A

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 288
    • View Profile
Hjól til DK
« Reply #2 on: December 25, 2006, 14:18:27 »
Sæll Viggi og gleðilega hátíð.
Það er langt síðan að þú spurðir um þetta en betra er seint en aldrei :oops:
Ég er búsettur í Danmörku og á mótorhjól þar. Hægt er að gera ráð fyrir að ca. 2/3 af bíl(mótorhjóla)verðinu í Danmörku eru gjöld til ríkisins. Þú mátt keyra í EITT ÁR á íslenzkum (erlendum) bíl/mótorhjóli án þess að borga nokkuð til danska ríkisins, og þá er farartækið skráð og tryggt á Íslandi.
Þú getur skoða þennan tengil (held að einhverjir hafi verið að ræða um þetta á þessu spjalli):
http://spjall.difn.dk/index.php

Það eru þó aðrir möguleikar í stöðunni. Ég skal skrifa um það hérna við fyrsta tækifæri.
Kv. Kristján Pétur
Kristján Pétur Hilmarsson