Author Topic: Kvartmila eða 1/8  (Read 7059 times)

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Kvartmila eða 1/8
« on: December 21, 2006, 21:47:37 »
Jæja hvernig er það ef BA heldur keppni á Húsavikur flugvelli hverjir munu mæta eða munu men ekki nenna norður :D  lángar að láta þetta rætast í sumar þessi völlur er ekki notaður nema sem vara vara völlur og er malbikaður 400 metra og rest er klæðnig gaman að sjá hvort það sé áhugi fyrir þessu svo að það sé hægt að vinna í þessu.  :D  :D
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Kvartmila eða 1/8
« Reply #1 on: December 21, 2006, 21:56:40 »
hvað er þá verið að pæla einu sinni á ári , nokkra mánaða fresti , hverjum mánuði?

hver veit hvað maður tæki uppá.. kannski um helgi þegar ekkert annað að gera að maður kíkir hvort sem áhorfandi eða keppandi.
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Kvartmila eða 1/8
« Reply #2 on: December 21, 2006, 21:58:07 »
það er nú kanski bara spurnig að prufa fyst :roll:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Kvartmila eða 1/8
« Reply #3 on: December 21, 2006, 22:14:04 »
Þetta væri bara töff, count me in. Ekkert flottara en road trip norður, taka smá race og fagna góðu gengi (vonandi hjá manni sjálfum) með 1-2 köldum.
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Kvartmila eða 1/8
« Reply #4 on: December 21, 2006, 22:42:21 »
Er hægt að fá myndir af þessu svæði?? Hvernig eru aðstæður??
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Kvartmila eða 1/8
« Reply #5 on: December 21, 2006, 22:56:22 »
þetta er nú bara svona flugvöllur hann er svona eins og 2 kvartmilu brautir á breid og helmingi leingri svo geturu bara komið og skoðað þetta það eru góðir hamborgarar á húsavik :D
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Krissi Haflida

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.144
    • View Profile
Kvartmila eða 1/8
« Reply #6 on: December 21, 2006, 23:30:17 »
Ég mæti hell éé maður 8)
Kristján Hafliðason

Offline Nóni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.213
    • View Profile
    • http://www.icesaab.net
Kvartmila eða 1/8
« Reply #7 on: December 21, 2006, 23:34:44 »
Þetta væri ég til í.



Nóni
Kv. Nóni

_______________

Jón Gunnar Kristinsson,
með SAAB á heilanum.
www.icesaab.net

Betra er að blása en að sjúga!
SAAB 9000 túrbó 1987    12.100 @ 115.0

Offline ingvarp

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 633
  • There's no tomorrow!
    • View Profile
    • Flickr
Kvartmila eða 1/8
« Reply #8 on: December 22, 2006, 09:00:27 »
ég væri game í að koma sem áhorfandi eða sem keppandi ef eitthvað mannsæmandi finnst  :lol:
Ingvar Pétur Þorsteinsson

www.flickr.com/photos/ingvarp

UNDERSTEER is when you hit the wall forwards.
OVERSTEER is when you hit the wall backwards.
HORSEPOWER is how fast you hit the wall.
TORQUE is how far the wall moves after you hit it.

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Kvartmila eða 1/8
« Reply #9 on: December 22, 2006, 12:22:17 »
hljómar vel.. eru 400m með góðu malbiki,, einhverntime heirði ég að þessi völlur væri bara með grófu slitlagi endanna á milli.
ertu búinn að skoða þetta eitthvað?
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Kvartmila eða 1/8
« Reply #10 on: December 22, 2006, 13:43:28 »
Nokkrar myndir....
Ein af Google Earth sem sýnir heildarlengd brautar...
(ef ég valdi réttan flugvöll hehe)


Svo nokkrar frá meistara Matz...
http://www.myndasafn.is/




Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Kvartmila eða 1/8
« Reply #11 on: December 22, 2006, 13:45:29 »
Quote from: "Dodge"
hljómar vel.. eru 400m með góðu malbiki,, einhverntime heirði ég að þessi völlur væri bara með grófu slitlagi endanna á milli.
ertu búinn að skoða þetta eitthvað?

Þessar myndir eru síðan '04...

ÞESSI er hins vegar síðan '89 :)
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Kvartmila eða 1/8
« Reply #12 on: December 22, 2006, 16:09:14 »
hmm lítur vel út þó spurning með hversu langan tíma tekur að tæma völlinn á milli spyrnu.
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Kvartmila eða 1/8
« Reply #13 on: December 22, 2006, 21:33:36 »
og spurning hvar er best að hafa pittinn... á grasinu á bakvið startið eða hjá flugskálanum..

En þetta verður jú allt planað af ba.is svo við þurfum ekki að velta því mikið fyrir okkur  :wink:

En samt.... hehe :) alltaf gaman að spá og spekúlera :)
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Röggi

  • In the pit
  • **
  • Posts: 56
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/memberpage/427422
Kvartmila eða 1/8
« Reply #14 on: December 22, 2006, 21:48:56 »
Ég væri alveg tilbúinn að fara sér ferð norður í góðri veðurblíðu og halda eina góða keppni þarna fyrir norðan.  8)
Rögnvaldur Már Guðbjörnsson -
Brautarstjóri Sumarið 06,07 og smá 08

Saab R900 Turbo '96 - Project

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Kvartmila eða 1/8
« Reply #15 on: December 22, 2006, 22:43:04 »
Quote from: "Röggi"
Ég væri alveg tilbúinn að fara sér ferð norður í góðri veðurblíðu og halda eina góða keppni þarna fyrir norðan.  8)


Quote from: "Kristjan"
Jæja hvernig er það ef BA heldur keppni á Húsavikur flugvelli


Þeir eru að spá í að gera þetta í BA.. EEEEEN.... ég er sammála þér.. ég er 100% tilbúinn að mæta og hjálpa til eins og ég get!

Svo count me in!  8)
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Óli Ingi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 477
    • View Profile
Kvartmila eða 1/8
« Reply #16 on: December 22, 2006, 23:20:45 »
Ég er svona nánast búinn að fá leyfi til að prófa draggann þarna í vor, en það er nu gert bara í gegnum kallinn sem sér um viðhald og eftirlit með vellinum,  svo er bara fyrir BA að tala við flugmálastjórn og koma þessu í gegn með keppnirnar, bjóðum svo bara sumarbústaðareigendunum þarna við völlinn frítt á keppnirnar svona til að halda friðinn  :D
Chevrolet Camaro 73 Z28
Chevrolet Vega 71


Ólafur Ingi Þorgrímsson

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Kvartmila eða 1/8
« Reply #17 on: December 22, 2006, 23:27:16 »
gaman að sjá þessar myndir  :D en já mér lángar að láta þetta rætast  :wink: en við þurfum að skoða brautina það eru nokkur ár síðan við skoðum þessa braut en þá var hún svolítið gróf en það á að hafa lagast og búið að mallbika 2-300 metra :D  og rest klæðnig. ps þessi völlur (braut) er ekki notuð nema sem vara vara völlur sem sagt kanski 1 vél á ári  :roll: vonandi er þetta hægt og já við þurfum keppendur og vel af þeim án þeirra erum við ekki neitt :!: svoer bara spurnig hvort það verður 1/8 eða  :D  :D  :D
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Nóni

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.213
    • View Profile
    • http://www.icesaab.net
Kvartmila eða 1/8
« Reply #18 on: December 23, 2006, 01:03:07 »
Flottar myndir hjá þér Valli, gaman að hafa svona öfluga grúskara.  Gaman væri að sjá smá kappakstur þarna í sumar.


Nóni
Kv. Nóni

_______________

Jón Gunnar Kristinsson,
með SAAB á heilanum.
www.icesaab.net

Betra er að blása en að sjúga!
SAAB 9000 túrbó 1987    12.100 @ 115.0

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Kvartmila eða 1/8
« Reply #19 on: December 26, 2006, 01:20:15 »
jæja ég skrapp og skoðaði þennan völl hann er nú dálitið grófur svona eins og þjóðvegur á Islandi  :?  svo er þetta malbik í miðju á brautini svo að þetta er kanski bara draumur :roll:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal