Author Topic: Frábær dísel jeppi!  (Read 1783 times)

Offline Masson

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 7
    • View Profile
Frábær dísel jeppi!
« on: December 18, 2006, 12:08:10 »
Daginn,

Rosalega flottur og skemmtilegar bíll, ástæða sölu er sú að mig vantar betri vinnubíl og því skoða ég skipti á litlum bílum bæði ódýrari og dýrari.

SSANGYONG MUSSO 2900 TDI GRAND LUXE
Diesel 2900 cc. slagrými
5 Dyra. 5 Manna
Glertopplúga
Turbo, Intercooler
Sjálfskipting
Ekinn: 150þ
Litur: Vínrauður Árgerð: ´98 (2000 Boddý)





Myndir að ofan aðeins til samanburðar þar sem ég á ekki myndir af bilum enn er hann eins fyrir utan stigbretti.

Glæsilegur bíll í toppstandi með fullt af aukabúnaði...

ABS hemlar - Armpúði - Álfelgur - Dráttarbeisli - Fjarstýrðar samlæsingar - Geislaspilari - Glertopplúga - Höfuðpúðar aftan - Intercooler - Kastarar - Pluss áklæði - Rafdrifnar rúður - Rafdrifnir speglar - Samlæsingar - Smurbók - Topplúga - Túrbína - Útvarp - Vindskeið/spoiler - Vökvastýri

Ásett verð: 1.090.000,- áhvílandi 670.000,- er með stutt lán eða 18 afborganir eftir sem lítið mál ætti að vera að lengja.
 
Skipti: Já, ódýrari/dýrari skoða allt.

Fyrirspurnir sendast á hafsteinn@masson.is