Author Topic: Vantar upplýsingar um vitleysu...  (Read 4274 times)

Offline Klaufi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 148
    • View Profile
Vantar upplýsingar um vitleysu...
« on: December 13, 2006, 14:32:24 »
Daginn.
Er einvher hér sem getur sagt mér hvað þarf til að götuskrá buggý?
Allt kram er úr bjöllu, ætlaði að reyna að finna mér skráningu af bjöllu.
Hvað er það sem þarf? Skanna suður, speglar, tilheyrandi ljós, belti, þarf brettakanta og framrúðu? og hvað meira? Er líklega að gleyma einhverju í upptalningunni.

Allt skítkast og komment um að ég sé vitleysingur eru velkomin =)

Ath. þetta eru bara pælingar hvort þetta sé þess virði að reyna að standa í þessu, yrði mjööög langt ferli og heill hellingur af veseni o.s.fv... Eitt sem ég lærði af gamla: "Aldrei að sleppa góðu basli":lol:
Ath2. Á einhver skráningu af bjöllu? :P  :)
M.Benz W203 C230Kompressor Sport '05 - Situr og bíður!
Toyota Land Cruiser Bj42 38" - Situr líka og bíður..
Leiktæki:
Eyfwagen Buggy '07
Kawasaki Kx 250 '01


Eyfimum@gmail.com
690-2157

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Vantar upplýsingar um vitleysu...
« Reply #1 on: December 13, 2006, 15:55:34 »
þarft hitt kram til að komast gegnum skoðun , þarf verksmiðjunúmer og að það sé rétt og hreint s.s. ekki stolið til að skrá hana.
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline Mustang´97

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 194
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/id/siggihall
Vantar upplýsingar um vitleysu...
« Reply #2 on: December 13, 2006, 17:01:32 »
Ég er ekki viss um að það þurfi að skanna suðurnar í búrinu, en það þarf í stírisgang, ef eitthvað hefur verið soðið þar.
Ég veit ekki með framrúðu, en er nokkuð viss um að þú þurfir bretti (það hlýtur að vera það sama og með breytta jeppa, þarft bretti/kanta sem ná út fyrir hjól)

Offline Klaufi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 148
    • View Profile
Vantar upplýsingar um vitleysu...
« Reply #3 on: December 13, 2006, 17:03:26 »
Jamm..
En haldið þið að það þurfi að byggja yfir græjuna til að þeim lýtist á þetta?
M.Benz W203 C230Kompressor Sport '05 - Situr og bíður!
Toyota Land Cruiser Bj42 38" - Situr líka og bíður..
Leiktæki:
Eyfwagen Buggy '07
Kawasaki Kx 250 '01


Eyfimum@gmail.com
690-2157

Offline Mustang´97

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 194
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/id/siggihall
Vantar upplýsingar um vitleysu...
« Reply #4 on: December 13, 2006, 17:05:38 »
Ég hefði haldið að það þyrfti ekki að vera "hús" á henni, ekki frekar en ef maður færi með willys í skoðun, ekki með blæjuna á.

Offline Gulag

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 512
    • View Profile
    • AMJ.is - Bremsuslöngur í mótorhjól
Vantar upplýsingar um vitleysu...
« Reply #5 on: December 13, 2006, 17:08:02 »
fórum með bjöllu í skoðun einu sinni sem var búið að saga toppinn af, eina sem þeir heimtuðu var veltibogi.
Atli Már Jóhannsson

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Vantar upplýsingar um vitleysu...
« Reply #6 on: December 13, 2006, 17:28:15 »
svo er spurning um aðra leið í þessu öllu..

nú eru fjórhjól götulögleg á landinu.. mundi skoða þá leið.
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Vantar upplýsingar um vitleysu...
« Reply #7 on: December 13, 2006, 17:35:20 »
Já en það þurfa að vera fjórhjól sem framleidd eru til götuaksturs, með gerðarviðurkenningu, mengunarstaðla og allt þetta kjaftæði fyrir möppudýrin í Umferðarstofu.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Vantar upplýsingar um vitleysu...
« Reply #8 on: December 13, 2006, 17:46:48 »
þetta er ekki hægt sorry :wink:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Gulag

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 512
    • View Profile
    • AMJ.is - Bremsuslöngur í mótorhjól
Vantar upplýsingar um vitleysu...
« Reply #9 on: December 13, 2006, 20:28:53 »
jú, þetta er víst hægt, komst ekki Cobran í gegn?  hvað með alla Dune Beach böggíana sem voru hérna fyrir nokkrum árum?

þegar jeppar komast í gegn þar sem ekkert er orginal nema loftnetið þá er þetta alveg hægt líka.  það þarf bara að vera með skráningu á grindinni, og að farartækið uppfylli allar almennar kröfur um gerð og búnað ökutækja.
Atli Már Jóhannsson

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Vantar upplýsingar um vitleysu...
« Reply #10 on: December 13, 2006, 20:33:35 »
Möppudýrin hirtu til baka skráninguna á Cobrunni var það ekki?
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline Gulag

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 512
    • View Profile
    • AMJ.is - Bremsuslöngur í mótorhjól
Vantar upplýsingar um vitleysu...
« Reply #11 on: December 13, 2006, 20:34:38 »
ertu ekki að grínast?
Atli Már Jóhannsson

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Vantar upplýsingar um vitleysu...
« Reply #12 on: December 13, 2006, 21:37:11 »
villtu veðja :D
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline addi 6,5

  • In the pit
  • **
  • Posts: 57
    • View Profile
Vantar upplýsingar um vitleysu...
« Reply #13 on: December 13, 2006, 22:09:02 »
afhverju þarf veltiboga það er til fullt af blæju bilum sem eru ekki með velti boga

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Vantar upplýsingar um vitleysu...
« Reply #14 on: December 13, 2006, 22:14:28 »
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline Gulag

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 512
    • View Profile
    • AMJ.is - Bremsuslöngur í mótorhjól
Vantar upplýsingar um vitleysu...
« Reply #15 on: December 13, 2006, 23:33:34 »
Quote from: "cobra racing"
afhverju þarf veltiboga það er til fullt af blæju bilum sem eru ekki með velti boga


ég veit ekki af hverju þeir heimtuðu þetta,, veltiboginn var bara settur í og allt í gúddí..
Atli Már Jóhannsson

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Vantar upplýsingar um vitleysu...
« Reply #16 on: December 14, 2006, 00:01:50 »
það er bara þannig með breitta jeppa.
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is