Kvartmílan > Bílarnir og Græjurnar
Low rider Ram-inn
Nóni:
Ekki nokkur ástæða til að læsa þessum þræði, maður sleppir því frekar að lesa hann og póstar einhverju sjálfur sem manni finnst áhugaverðara.
Það er einmitt þetta sem gerir okkar spjall áhugavert og fjölbreytt, þessi bíll er jú einn umtalaðasti bíll okkar tíma.
Það gæti hins vegar verið að það mætti færa hann í "Bílana og græjurnar".
Ég er löngu búinn að komast að því að það væri ekki neitt spjall ef það ætti að reyna að lesa einhverja kvartmílu út úr öllu sem sett væri þar inn.
Það eina sem ég sá var að Stjáni Skjól var búinn að lýsa frati á þennan bíl í það minnsta 4 sinnum, Stjáni minn við gátum lesið fyrsta póstinn þar sem þú sagðir að hann væri ljótur, þú hljómar eins og predikari í sértrúarsöfnuði. :lol:
Kv. Nóni
Kiddicamaro:
--- Quote from: "Kiddi" ---Er ekki hægt að læsa þessu, TAKK :idea: þetta er eins og einhver sódómu þráður, komin á hátt í sjöundu blaðsíðu og það um Dodge :lol: :lol:
--- End quote ---
það var rétt þetta nóni að stinga bara dudduni aftur upp í kidda :wink:
Kristján Skjóldal:
hvaða hvaða má maður ekkert leingur :?: það er bara svo gaman að æsa men upp útaf svona ram :D svo er bara lokað á þráðinn þegar maður er rétt búinn að æsa men upp :D :D :D
Viddi G:
HEHEHE það er bara gaman að þessu og já sérstaklega þegar það kemur svona hiti í þetta, bara svo framarlega sem það verður ekki of gróft og menn taki því ekki ílla.
En það er fyrir mestu strákar að geta haft gaman að þessu og geta spjallað um alla bíla og öll tæki sem okkur dettur í hug þó það se ekki kvartmilutæki, því allt saman eru þetta bílar og með vélar og það er það sem við allir höfum áhuga á.
kv. Viddi
Kristján Skjóldal:
ég held að allir bilar séu kvartmilubilar :wink: það sé bara spurnig hverjir vilji nota þá :D og hvessu hratt þeir vilji fara :D :D
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version