Til sölu 325i e30
ég er búinn að skifta um kertaþræði alla nema einn
hann er á leiðinni og hann fylgir með
svo er ég með fjórar nissan felgur og dekk
sem munu fylgja sem er hægt að nota sem spól felgur
eða eitthvað og svo eru 2 varadekk
þannig þetta er allt í allt 10 dekk
ég nota bara gömlu auglýsinguna hans bjarka.
Er með þennan skemmtilega vagn til sölu
hann er nýinnfluttur frá Þýskalandi af bjarka.
Búnaður:
Sportsæti
Topplúga
BMW SoundSystem
MapLight spegill
Svartur toppur
Opið drif
ShadowLine
Mtech I stýri
Bíllinn er ekinn 215þkm, skoðaður ’07 án ath,
ný tímareim og strekkjari, ný kerti, ný loftsía,
nýsmurður, ventlastilltur, ný kol í alternator.
Nýjir diskar, klossar og handbremsuborðar að aftan.
Semsagt allt í standi og Skúra-Bjarki búinn að gera og græja!
Bíllinn er virkilega huggulegur þó ég segji sjálfur frá, þ.e. …….BARA….. í lagi.
Mjög þéttur í akstur og vinnslan virkilega góð.
Bíllinn er mjög snyrtilegur, órifin, óbrotin sportsæti og stýrið sem nýtt.
5 eigendur úti, fyrirtæki, gyðingur fæddur ’57
svo einn Dr. fæddur ’39 og svo kaupir vinur hans vagninn af honum
og vinurinn er líka Dr. og fæddur ’41.
Við erum að tala um Doktora í verkfræði
þannig þeir vissu út á hvað þetta gekk,
allir eigendurnir eru þýskir fyrir utan Bjarka og mig erum íslenskir.
Felgurnar fara bílnum einstaklega vel 15” BBS,
allar miðjur nema einn hún týndist og dekkin eiga nóg eftir.
Í bílnum er plain Blaupunkt kassetutæki, rafmagnsloftnetið virkar,
það fer upp og niður. Það er vökvastýri í bílnum,
veit ekki hvort það hafi verið aukabúnaður '88. Kastararnir eru óbrotnir.
VIN: 2312091
verð. 450.000 kr
skifti: mjög ólíklegt en má reina
upplýsingar í síma 661 2660
eða hér á spjallinu en það er alltaf best að hringja
það eru nokkrar myndir og upplýsingar hér :
http://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=16789&sid=274fe4fe1694fc141431e089fdbd9f68 http://bmwkraftur.is/spjall/viewtopic.php?t=17314&sid=274fe4fe1694fc141431e089fdbd9f68