Takmörkun á afli..?
nánast hvaða drusla í veröldinni kemst í 170km/h, þessar dollur höndla bara verr.
virðingarfyllst og engannveginn ætlað sem skítkast á skoðanir annara.
Það tekur 3 klukkutíma á Hyundai Accent að ná þessum hraða og þarf talsvert hugrekki til,á BMW M5 eða Impreza STI er fjörið rétt að byrja í 170 og tók enga stund.
Það er ekkert gaman að keyra hratt á kraftlausum smábíl.
Ég fer aldrei yfir 110 á Smápúddunni því það er bara eins og að vera í Fokker í flugtaki.
Stórmunur hvort menn nái 160 milli ljósa eða 80.
Og stelpurnar keyra miklu varlegra en við það er bara þannig hvort sem þær keyra minna eða ekki.
Alveg rétt hjá þér að ástandið hér er ekkert verra en annarstaðar en það má samt batna.
En þetta gengur samt bara út á eitt:
MEIRA Í RÍKISKASSANN þeim er skítsama um allt annað annars færi miklu meira púður í að berjast gegn eiturlyfjum sem kosta margfallt meiri harmleik og mannsföll heldur en öll umferðarslys til samans.