Author Topic: Mikið var að einhver lét vaða.  (Read 6096 times)

Offline 72 MACH 1

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 434
    • View Profile
Mikið var að einhver lét vaða.
« on: December 06, 2006, 14:27:17 »
1973 Plymouth Barracuda. Þessi kemur á klakann á næstu vikum. Það var kominn tími á að einn svona.

Kveðja,
Eggert Kristjánsson.

Offline Björgvin Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.159
    • View Profile
Re: Mikið var að einhver lét vaða.
« Reply #1 on: December 06, 2006, 14:34:43 »
Quote from: "72 MACH 1"
1973 Plymouth Barracuda. Þessi kemur á klakann á næstu vikum. Það var kominn tími á að einn svona.

Kveðja,
Eggert Kristjánsson.


Til hamingju Stefán!

kv
Björgvin

Offline Firehawk

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 450
    • View Profile
Mikið var að einhver lét vaða.
« Reply #2 on: December 06, 2006, 14:39:24 »
HA HA HA, LEFT OVERS  :lol:  :lol:  :lol:

Til hamingju!
Nú vantar Ragga bara '71 Camaro ekki satt (ég veit um einn til sölu...)  :wink:

-j
"There is a fine line between hobby and obsession and I think I crossed it!"

Jóhann Sigurvinsson
1994 Pontiac Firebird Trans Am Firehawk Pilot car #02
1997 Pontiac Grand Prix GTX Clone
1973 Pontiac Firebird Project
2007 GMC Acadia

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Mikið var að einhver lét vaða.
« Reply #3 on: December 06, 2006, 16:00:32 »
Þó maður hafi ekki efni á öðru en afgöngum :)

þakka þér BÓ..
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline Einar Birgisson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.422
    • View Profile
Mikið var að einhver lét vaða.
« Reply #4 on: December 06, 2006, 16:26:16 »
Loksins Stebbi, eitthvað undir 2000 kg, til lukku með tækið.
Einar Þór Birgisson

Drag racers go straight to the finishline. The others guys drive in circles looking for it.

Mín skrif hér eru mínar persónulegu skoðanir. Ég áskil mér rétt til að skipta fyrirvaralaust um skoðun.

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Mikið var að einhver lét vaða.
« Reply #5 on: December 06, 2006, 18:02:52 »
flott hjá þér bleikur :wink:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Óli Ingi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 477
    • View Profile
Mikið var að einhver lét vaða.
« Reply #6 on: December 06, 2006, 18:17:32 »
Flott hjá þér Stebbi, til hamingju
Chevrolet Camaro 73 Z28
Chevrolet Vega 71


Ólafur Ingi Þorgrímsson

Offline haywood

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 142
    • View Profile
Mikið var að einhver lét vaða.
« Reply #7 on: December 06, 2006, 19:27:00 »
til hamingju stebbi verður gaman að sjá þennan í sumar þar sem að ég reikna með að hann fari beint inní skúr.....
Allan Haywood
kominn tími til að hleypa út fákum

Offline 72 MACH 1

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 434
    • View Profile
Mikið var að einhver lét vaða.
« Reply #8 on: December 06, 2006, 20:48:00 »
1973

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Mikið var að einhver lét vaða.
« Reply #9 on: December 06, 2006, 22:59:31 »
thanks..

smá myndir..
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Mikið var að einhver lét vaða.
« Reply #10 on: December 06, 2006, 23:04:56 »
Bara töff, löngu kominn tími á Barracudu á 35 ára gamla malbiks strimilinn okkar.

Gangi þér vel með þetta.
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline JONNI

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 612
    • View Profile
    • http://www.jonassonmotorsports.com
Mikið var að einhver lét vaða.
« Reply #11 on: December 08, 2006, 23:37:04 »
Góður! nú er bara að safna ''Múllettu'' og kíla niður laugaveginn
1972 Stingray Corvette 434 TKO 600
1972 Vega GT LS1 T56
1993 Trans Am 383 T56
1970 Trans Am RA3

Offline 1966 Charger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 849
    • View Profile
Mikið var að einhver lét vaða.
« Reply #12 on: December 09, 2006, 13:48:34 »
Stebbi!

Þú ert smekkmaður!  
Til lukku með tækið.


Ragnar
66 Charger, 451, .582" lift, 10" conv.  4.10:1. 1868 kg/4118 lbs.
60=1,994, 11,79@114 mph venjuleg Firestone radial dekk.
Íslandsmeistari MC 2007, 2008 og 2009.

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Mikið var að einhver lét vaða.
« Reply #13 on: December 09, 2006, 15:21:08 »
Til hamingju :!:

Eru þetta ekki ryðgöt sem ég sé á myndunum :?:
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline dart75

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 400
    • View Profile
ojjee
« Reply #14 on: December 09, 2006, 15:29:46 »
glæsilegt mopar or no car :wink:  :lol:
Guðjón Leví
Dodge Dart 360
chevy camaro 01 cowl,moser 12 bolt oflofl

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Mikið var að einhver lét vaða.
« Reply #15 on: December 09, 2006, 17:13:42 »
Quote from: "Kiddi"
Til hamingju :!:

Eru þetta ekki ryðgöt sem ég sé á myndunum :?:

Til hamingju :)


p.s. riðgötin eru bara til að létta hann  8)  :lol:
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Mikið var að einhver lét vaða.
« Reply #16 on: December 09, 2006, 18:07:37 »
já þessi bil verður notaður 8)  en ekki bara sýningar bill 8) ps það er lítið mál að riðbæta svona dósir :D
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Mikið var að einhver lét vaða.
« Reply #17 on: December 09, 2006, 18:30:53 »
Jújú vissulega er þetta ekki gullhúðað eintak en samt eingin ástæða til að fara að hella sér í stóruppgerð strax..

ég ætlaði nú bara að byrja á því að  reyna að berja hann í gang og á spjöld.. og reina eitthvað að snyrta hann til í áföngum.

Það er nefnilega þannig með þessa mopara að þeir eru alltaf fallegir
sama hversu sjúskaðir þeir eru :D

Spurning hvort það mætti ekki breyta merkingunni á síðunni úr leftovers
í HANGovers.. :D
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is

Offline ilsig

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 219
    • View Profile
E-body
« Reply #18 on: December 09, 2006, 19:03:47 »
Gaman að sjá systurskipið.  :arrow:  :D
Til hamingu með burran.  :twisted:   :idea:
Kv.Gisli Sveinss
-= This text might contain traces of Methyl fluorosulfonate (F-SO2-OCH3), Cyclosarin (C7H14FO2P) or the Ebola virus... =-

Offline Dodge

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.204
    • View Profile
Mikið var að einhver lét vaða.
« Reply #19 on: December 09, 2006, 19:42:34 »
þakka þér, verst þeir munu sennilega ekki sjást hlið við hlið á brautinni,
ég verð sennilega að sætta mig við GF þar sem hann er pínu többaður..
Besti tími í kvartmílu. 10,697  60ft. 1,543  hraði. 114,5mph
Besti tími í 1/8. 6,526  60ft. 1,865  hraði. 117,5
Besti tími í sandi 4,762

Kveðja, Stefán Steinþórsson
sími: 866-9282   e-mail: dodge@ba.is