Kvartmílan > Keppnishald / Úrslit og Reglur
4 cyl opinn flokkur?
Valli Djöfull:
--- Quote from: "Gunni gírlausi" ---Já það já.
Sko, að banna breytingar á þjapphlutfalli er bara rugl og þarf að hverfa úr þessum reglum.
En þú Valli, þetta gengur aldrei hjá þér :lol: Ertu með vél úr M850 super dúber í E20 eða hvað?? er ekki bara málið að redda sér 325 vél með túrbó og alles?
Það að bílarnir þurfi að vera á númerum er að mínu mati mjög skiljanleg krafa í svona fámennum klúbb . Skoðaður bíll ætti jú að vera í sæmilegu lagi.
Það stendur til að massa þessar reglur eitthvað til í vetur og ef þið hafið eitthverjar tillögur um hvað betur mætti fara í RS og GT, þá er þetta tækifærið :wink:
Gírlaus
--- End quote ---
Aight... bara pælingar :)
en kannski maður sé bara að hugsa eins og margir aðrir.. reyna að fá flokk fyrir bílinn sem maður vill búa til í stað þess að búa til bíl fyrir flokk :wink:
Það sem ég var kannski að spá er að:
OF = opinn flokkur sem er BARA fyrir 8 cyl ÞUNGA bíla..
4F = opinn flokkur fyrir hina sem vilja gera ofurbíla sem eru undir 2 tonnum :wink:
(mig t.d. langar að gera eitthvað ÖÐRUVÍSI, en það er ekki í boði eins og staðan er núna)
Bc3:
út með gunna út með gunna
Kristján Skjóldal:
OF er ekki bara fyrir v8 :wink:
ElliOfur:
Hvaða flokk á ég þá að fara í ef það verður ekki búinn til opinn 4cyl flokkur?
Gunni gírlausi:
--- Quote from: "ElliOfur" ---Hvaða flokk á ég þá að fara í ef það verður ekki búinn til opinn 4cyl flokkur?
--- End quote ---
Villt þú ekki bara fara í EF flokk? hann er einmitt fyrir Toyotur með Saab vélar (Ella flokkur) :lol: :lol: :lol: :lol:
Eins og er er engin flokkur fyrir svona bíla. Tæki (á 4 hjólum) með 2.0L vél má ekki vikta meira en 500kg MEÐ ökumanni til að vera löglegt í OF.
Ef það tekst að breyta OF þannig að þau tæki sem eru með "of littlar" vélar fái hámarks index tíma, (9.80) er OF rétti staðurinn fyrir þig Elli minn.
Gírlaus
Navigation
[0] Message Index
[#] Next page
[*] Previous page
Go to full version