Pabbi átti grindina, hann seldi Össa hana.. Það þurfti að laga bitann fyrir ofan hasinguna (held að Össi hafa nú græjað það.. biti úr '66 malibu komið fyrir í staðinn). Hún var sandblásin, exoxy grunnuð og máluð með svartri polybest málingu.
Boddy-ið sem er þú ert með var sægrænt held ég, þurfti að ryðgæta heilan helling.
Ég man reyndar eftir einum bleikum..? er það þessi rauði kanski man ekki allveg....