Author Topic: Ford Mustang GT 5.0 Cobra Lúkk and very loud !!  (Read 2401 times)

Offline Binni GTA

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 397
    • View Profile
    • http://www.transamgta.com
Ford Mustang GT 5.0 Cobra Lúkk and very loud !!
« on: November 28, 2006, 21:03:57 »
Ford Mustang GT 5.0

- Árgerð 1995
- Ekinn sirka 65.000 mílur
- Vínrauður að lit
- Sjálfskiptur
- Afturhjóladrifinn
- Rafmagn í bílstjórasæti
- Rafmagn í rúðum
- Leðursæti
- Mach sound system

Mod´s:

- FMS GT 40 hedd
- 1 5/8 flækjur
- MAC pro chamber
- 75 MM Pro-M mass air
- E-303 knastás
- CAI loftinntak
- FMS kertaþræðir
- Stillanlegur Bensínþrýstijafnari
- Denso iridium kerti
- 2.5 - 3" púst tvöfalt
- 155 lph bensíndæla
- #24 spíssar
- 14° kveikjutími
- B/M shift kit
- FMS drifskaft
- FMS 3.73 drif
- 1.5" breikkun að aftan
- 2.5" eibach lækkunargormar
- Koni demparar
- Saleen spoiler
- 18" saleen felgur
- Cobra húdd
- Cobra framsvunta og sílsar

Nær ÖLL undirbúnings vinna fyrir blásara er búin í þessum bíl - það er allt tilbúið og búið að gera nærri öll smáatriði sem hægt er að gera til þess að auka kraftinn .. Þau eru mjög vel unninn ..

Tekið skal líka fram að bíllinn soundar svaðalega !!!.. Hann á góðan tíma hérna á 1/8 mílunni á Akureyri - 8.95 ..  En hann hefur aldrei verið dyno testaður að ég viti.

Verð hugmynd kr 1.390 þús...skoða skipti á góðum sendibíl !!!,En auðvitað skoða ég öll önnur skipti....Vélsleða,hjóli,jeppa and so on !

Upplýsingar í síma : 899-2019 Binni

Í skúrnum er :
Dodge Carger SRT-8 "06
Corvette C4 "95 showroom condition !
Oldsmobile Cutlass Hard top "72 lowrider

Í skúrnum var :
Trans Am GTA"88 leður/Digital..MOLI..SOLD :(
Camaro Iroc Z"86 Eyjabíllinn!..SOLD  :(