Author Topic: Golf Gti ´96 árg. Myndir!  (Read 1741 times)

Offline defect

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 31
    • View Profile
Golf Gti ´96 árg. Myndir!
« on: November 29, 2006, 00:26:42 »
Teg: VWGolf Gti mk3

Orkugjafi: 95okt

Vélarstćrđ: 2.0 l. 8v

Litur: Svartur.

Skipting: bsk..5gírar áfram og einn afturábak

Ekinn: 143.xxx ţús. km

Drif: Framhjóladrifinn.

Dyr: 3dyra

Aukahlutir og búnađur: Tvívirk glerlúga, góđur pioneer cd, 8 hátalarar orginal, svört leđur innrétting, filmur, dráttarkrókur, spoiler, orginal ţokuljós í stuđara, 17" stráheilar krómfelgur á lala sumard. , orginal 14" ál á sumar, orginal stálfelgur dekkjalausar, A/C. Og ekki má gleyma dráttarkróknum Wink

Verđ: Ásett 450 ţús

Skipti? skođa ýmislegt, ađallega eitthvađ ódýrt leiktćki uppí (sleđa,krossara, fjórhjól) og einnig heitur fyrir skiptum á wrangler jeppum 4.0

Myndir: http://www.picturetrail.com/gallery/view?p=999&gid=13200444&uid=6880195&members=1

Bíllinn er ameríkutýpa og var fluttur inn nýr og óskemmdur. Ég er 3. eigandi og bílnum fylgir óađfinnanleg smurbók frá ´96 alltaf á 5000km fresti.
Einnig eru enn í honum allir pappírar, owners manual og eitthvađ fleira.
Aldrei fengiđ endurskođun og alltaf fengiđ topp viđhald.
Einnig geta fylgt honum ađrar 17" felgur sem eru momo og eru illa farnar og vantar eina miđju. Bíllinn hefur aldrei lent í tjóni, einu sinni í smá nuddi og lítur frábćrlega út.
Hann stendur í Garđabć fyrir áhugasama og fylgir bílnum hellingur af varahlutum úr öđrum alveg eins (í sama lit og alles)

Allar uppl. í PM, eđa gunni9@hotmail.com

Kv.Gunni