Author Topic: Spurningar um nokkra bíla,  (Read 16513 times)

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Spurningar um nokkra bíla,
« Reply #40 on: January 08, 2007, 01:33:50 »
Quote from: "íbbiM"
er þetta nokkuð fjólublái bíllin 76 eða þar í kring? bara ruglaður litur á myndini


Neibb þetta er bíllinn sem var kveikt í... Formula 77-78 (sjáið húddið)
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Spurningar um nokkra bíla,
« Reply #41 on: January 08, 2007, 12:27:49 »
ég átti þenann trans áður hann fór suður þá var þetta ágætis bill var svona ekkert góður að innan annar bara finn. ég átti líkka þennan fjólublá  :D
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Firehawk

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 450
    • View Profile
Spurningar um nokkra bíla,
« Reply #42 on: January 08, 2007, 12:37:20 »
Quote from: "Kristján Skjóldal"
ég átti þenann trans áður hann fór suður þá var þetta ágætis bill var svona ekkert góður að innan annar bara finn 8)


Firebird Formula Stjáni, ekki Trans Am  :D  :wink:  8)  :D
"There is a fine line between hobby and obsession and I think I crossed it!"

Jóhann Sigurvinsson
1994 Pontiac Firebird Trans Am Firehawk Pilot car #02
1997 Pontiac Grand Prix GTX Clone
1973 Pontiac Firebird Project
2007 GMC Acadia

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Spurningar um nokkra bíla,
« Reply #43 on: January 08, 2007, 12:53:07 »
hvaða hvaða :lol:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Dart 68

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 589
    • View Profile
Spurningar um nokkra bíla,
« Reply #44 on: January 08, 2007, 20:15:24 »
Bíllinn sem Dóri kom með norður var ´71
Winners never Quit --- Quitters never Win

Ottó P Arnarson

Krúsers
# 666

Offline ugluspegill

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 1
    • View Profile
Re: Spurningar um nokkra bíla,
« Reply #45 on: August 24, 2008, 14:02:05 »
Okei, skemmtilegt,

En Páll veistu eitthvað um bíl á mynd nr2
Ég þekki númer tvö mæta vel hann var upphaflega dökkgrænn að utan sem innan og var þá með SS/RS pökkunum eða svo sagði VIN códinn, ég keypti hann vélar og skiftingarlausann af Helga sáluga Tattoo, sem keypti hann af Franklín Steiner, og ætlaði að setja ofan í hann 400 small blokkina úr rauðu blæju Impölunni sem hann átti. ég fékk engann frið með hann og endaði á að selja boddýið einhverjum paur sem Siggi "Kollþrykktur" Kristins kom með inn í Innri Njarðvík þar sem ég bjó þá.
Síðast frétti ég af hræinu inni í Garðabæ, það var SS húdd á honum og  SS afturljósin og svo var feikað Z28 húdd með honum
Leifur
Með kveðju
Leifur

Offline Andrés G

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 747
    • View Profile
Re: Spurningar um nokkra bíla,
« Reply #46 on: August 24, 2008, 14:13:30 »
Okei, skemmtilegt,

En Páll veistu eitthvað um bíl á mynd nr2
Ég þekki númer tvö mæta vel hann var upphaflega dökkgrænn að utan sem innan og var þá með SS/RS pökkunum eða svo sagði VIN códinn, ég keypti hann vélar og skiftingarlausann af Helga sáluga Tattoo, sem keypti hann af Franklín Steiner, og ætlaði að setja ofan í hann 400 small blokkina úr rauðu blæju Impölunni sem hann átti. ég fékk engann frið með hann og endaði á að selja boddýið einhverjum paur sem Siggi "Kollþrykktur" Kristins kom með inn í Innri Njarðvík þar sem ég bjó þá.
Síðast frétti ég af hræinu inni í Garðabæ, það var SS húdd á honum og  SS afturljósin og svo var feikað Z28 húdd með honum
Leifur

ert til mynd af þessum camaro eins og hann er í dag??

Offline Gabbi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 357
    • View Profile
Re: Spurningar um nokkra bíla,
« Reply #47 on: August 24, 2008, 22:27:31 »
bíll númer fimm var verið að gefa bílinn í fyrra illa farin úr riði og með ónýtri vél

stangast´ökk á bíll hvað meiniði
Gabríel ''BóBó'' kárason 1996 hvítur
Suzuki ''Ísbjörninn'' Vitara 1997 hvítur (uppgerð)
Renault ''Geimskutlann'' Twingo 1996 svartur (dauður)

Offline 429Cobra

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.440
    • View Profile
Re: Spurningar um nokkra bíla,
« Reply #48 on: August 24, 2008, 22:41:26 »
Sælir félagar. :)

Getur einhver þýtt eftirfarandi fyrir mig :?:

bíll númer fimm var verið að gefa bílinn í fyrra illa farin úr riði og með ónýtri vél

stangast´ökk á bíll hvað meiniði
:-k

Kv.
Hálfdán.
Kveðja.<br />Hálfdán Sigurjónsson.   :roll:<br /><br />Losing Is Natures Way Of Saying YOU SUCK.<br /><br />Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef eða annars staðar er bönnuð nema að fengnu skriflegu samþykki höfundar.

Offline Harry þór

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 714
  • Camaro 427
    • View Profile
    • http://www.korfubilar.is
Re: Spurningar um nokkra bíla,
« Reply #49 on: August 24, 2008, 22:41:41 »
Ég sé engal RS þarna bara einn sem buið er saga stuðara. það gæti verið bíllinn haNS PALLA PÁLS. hann er hérna einhverstaðar og það gull sans með svörtum vinyl top .

harry
1969 Camaro 427 sYc
11.99 Drag radial 60 ft 1.650
12.24 BFG  radial 60 ft 1.795  111.93 mph
Altered dragster 598 bbc 4.77.  1/8 - 147.5 mph - 1.09 60 ft
1/4 7.65 - 163.5 mph

Offline Kimii

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 682
  • Jóakim Pálsson
    • View Profile
Re: Spurningar um nokkra bíla,
« Reply #50 on: August 24, 2008, 23:16:13 »
Sælir félagar. :)

Getur einhver þýtt eftirfarandi fyrir mig :?:

bíll númer fimm var verið að gefa bílinn í fyrra illa farin úr riði og með ónýtri vél

stangast´ökk á bíll hvað meiniði
:-k

Kv.
Hálfdán.

"Bill númer fimm var gefinn fyrra vegna þess að hann var orðin illa farinn af riði og með ónýta vél

stangarstökk á bíl? hvað eruð þið að tala um?"

gjörðu svo vel Hálfdán :D
Jóakim Páll

Chevrolet Chevelle 1972 502
Subaru Legacy 2009

Alþrif á bílum fyrir 5000 kr. tímapantanir í síma 660-0888

Offline 429Cobra

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.440
    • View Profile
Re: Spurningar um nokkra bíla,
« Reply #51 on: August 24, 2008, 23:36:27 »
Sælir félagar. :)

Þakka þér fyrir Jóakim.
Það er gott að það er stundum skrifuð íslenska (á að vera með "z") hérna.

En "Gabbi" leitaðu bara hér á spjallinu og þá ættir þú að finna þráðinn um "stangarstökkið" á þessari Chevelle.
Hér er til dæmis einn:  "http://www.kvartmila.is/smf/index.php?topic=25376.0"

Já og best að ég leiðrétti það sem ég skrifaði hér fyrr í þræðinum um að "Brainiacs" hefðu reynt þetta, þetta voru að sjálfsögðu "Mythbusters" sem reyndu en gátu ekki látið sinn bíl taka stökkið á drifskaftinu eins og þessi gerði. :!:

Kv.
Hálfdán. :roll:
Kveðja.<br />Hálfdán Sigurjónsson.   :roll:<br /><br />Losing Is Natures Way Of Saying YOU SUCK.<br /><br />Öll endurbirting á skrifum mínum á þennan vef eða annars staðar er bönnuð nema að fengnu skriflegu samþykki höfundar.