Author Topic: Ford 5.0 cammer  (Read 2101 times)

Offline Comet GT

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 414
    • View Profile
Ford 5.0 cammer
« on: November 23, 2006, 14:34:08 »
Mig langaði aðeins að forvitnast um mótor sem að ég heyrði af að ford hafi atlað að láta í framleiðslu; 5.0 lítra, DOHC V8, byggð minnir mig á svipaðri hönnun og 4.6 mótorinn. Þessa vél átti að vera hægt að fá sem Crate engine, en einnig var einhver orðrómur að hún ætti eftir að geta ratað ofaní hesthúsið á nýa mustangnum sem þá var á leiðinni, ca 2003-2004.
Þessi hreyfill átti bæði að geta fengist með innspýtingu og blöndung og var þá metin 400+hp en einnig átti að vera hægt að fá hana með blásara og þá var hún að skila 620 hp úr kassanum!

Spurningin er: hefur einhver heyrt hvort að þessi mótor er ennþá framleiddur og hvort að einhver svona hreyfill hafi ratað hingað til lands?
Sævar Páll Stefánsson.

ef það er fast; notaðu sleggju.
ef það brotnar; þá þurfti hvort sem er að skipta um það...

Offline Björgvin Ólafsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.159
    • View Profile
Ford 5.0 cammer
« Reply #1 on: November 23, 2006, 14:57:51 »

Offline Olli

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 207
    • View Profile
hér er hann....
« Reply #2 on: November 23, 2006, 17:32:33 »
Hér geturu fengið specs um hann... hann er framleiddur sem crate-motor og hefur staðið til boða sem slíkur í allavegana tæp 3 ár ef ekki lengur.

http://www.fordracingparts.com/parts/part_details.asp?PartKeyField=6787



enjoy....

Eg ætlaðu upprunalega að henda honum í Gula múkkann minn... en þar sem Cobra motorinn var þá einnig til sem crate mótor þá valdi ég hann frekar sökum þess að hann kostaði um 7000$ en ekki ríflega 14000$ eins og cammerinn. :D
Kv Olli

Ford Mustang 1966  --  R289  --  (í uppgerð)  :::  15.585@90.40mph  :::
Volvo XC70 ´02 .. 2.4T
Volvo 850 ´95 ..  2.5 20v
Volvo F88 ´77 .. 10hjóla ;)
Ford Econoline 1979 351w  --  R3884  -- (Seldur)
Mustang ´98 GT   --  Cobra powered  --  (