Author Topic: LT1 pústgreinar til sölu..  (Read 1390 times)

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
LT1 pústgreinar til sölu..
« on: November 21, 2006, 22:38:46 »
Pústgreinar sem eru í fáránlega góðu ástandi, með stríheilum hitahlífum.. Nokkrir boltar brotnir sem festa þær við púst (smá mál).. Ekkert tærðar..
O2 skynjari með plöggi á hægri grein. Allir boltar sem festa þeim á hedd fylgja, óbrotnir.
Kemur úr '94 bíl.

7 þús.
Kiddi
616-1548
8.93/154 @ 3650 lbs.