Author Topic: Massa gítar sóló  (Read 7376 times)

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Massa gítar sóló
« on: November 15, 2006, 23:01:10 »
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Dart 68

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 589
    • View Profile
Massa gítar sóló
« Reply #1 on: November 16, 2006, 00:27:47 »
pís of keik  8)
Flott en ekki flókið og ekkert mál að spila (náði þessu eftir nokkrar áhlustanir)

svo á líka að nota littlaputtann ;)

Tékkaðu á þessu

http://www.deanguitars.com/angelo/mab.html

Smelltu svo á Speed lives videoið

þetta er miklu meira "Challance"

kv
Winners never Quit --- Quitters never Win

Ottó P Arnarson

Krúsers
# 666

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Massa gítar sóló
« Reply #2 on: November 16, 2006, 00:32:26 »
Quote from: "Dart 68"
pís of keik  8)
Flott en ekki flókið og ekkert mál að spila (náði þessu eftir nokkrar áhlustanir)

svo á líka að nota littlaputtann ;)

Tékkaðu á þessu

http://www.deanguitars.com/angelo/mab.html

Smelltu svo á Speed lives videoið

þetta er miklu meira "Challance"

kv


Fyrrum gítarleikari TYR með þetta á hreinu! :wink:
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Massa gítar sóló
« Reply #3 on: November 16, 2006, 00:42:56 »
Vá,þessi er svakalegur,geðveikt sóló,augljóslega miklu flóknara en mér finnst hitt lagið samt eitthvað svo hrikalega flott.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Massa gítar sóló
« Reply #4 on: November 16, 2006, 01:22:12 »
já Frikki, nú er bara að farað æfa sig! 8)
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Massa gítar sóló
« Reply #5 on: November 16, 2006, 01:30:32 »
Skoðiði þennan strákar, þetta er undrabarn

http://www.justinking.com/video/JustinKing_SoloGuitarVideo_VidFull.mov
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Massa gítar sóló
« Reply #6 on: November 16, 2006, 12:33:25 »
Quote from: "Moli"
já Frikki, nú er bara að farað æfa sig! 8)

HAHAHA það eina sem ég gæti náð úr gítar væri byrjunarstefið í smoke on the water og það yrði ekki einu sinni flott :D
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Massa gítar sóló
« Reply #7 on: November 16, 2006, 20:00:10 »
Quote from: "Trans Am"
Quote from: "Moli"
já Frikki, nú er bara að farað æfa sig! 8)

HAHAHA það eina sem ég gæti náð úr gítar væri byrjunarstefið í smoke on the water og það yrði ekki einu sinni flott :D

Byrjunin á Wild Thing er líka auðveld, kann hana en ekki mikið meira  :lol:
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Dart 68

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 589
    • View Profile
Massa gítar sóló
« Reply #8 on: November 16, 2006, 21:22:03 »
Æi Moli, þú veist alltof mikið  :wink:

Frikki, ég er sammála þér með að skemtanagildið hjá garunum með Brain May "replica" gítarinn er meira en hjá hinum.  Það tæknilegasta er ekki alltaf það flottasta....

Practice makes perfect  8)    Like allways  :wink:
Winners never Quit --- Quitters never Win

Ottó P Arnarson

Krúsers
# 666

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Massa gítar sóló
« Reply #9 on: November 18, 2006, 01:04:15 »
Það eru margir að reyna við þetta :lol: (ekki það að ég geti betur :? )
http://video.google.com/videoplay?docid=8852769164484181711
Skelfilegt í samanburði við Andy.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Dart 68

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 589
    • View Profile
Massa gítar sóló
« Reply #10 on: November 20, 2006, 18:43:54 »
Ef þið skoðið þetta vel, þ.e. áslátt + hljóð þá geti séð (ef vel er að gáð) að þessir gaurar eru ekkert að spila þetta, a.m.k ekki allir  :wink:

Free guitar lesson:

Góð aðferð (sú besta að mínu mati) til að ná upp hraða.

Fáið ykkur taktmæli, finnið nótur eða TAB af því sem þið ætlið að spila.  Finnið út hvaða hraði er á laginu, þ.e. slög á mínútu. Gefum okkur að þau séu, td, 144s/m skrúfið þá takmælinn niður í, td 72s/m, æfið ykkur í að spila sólóið hægt (með réttri fingrasettningu) og hraðið svo á mælinum um eitt "bil" (þ.e. 4s/m) o.s.frv. þangað til að þið náið réttum hraða  :wink:

Svo finnst mér mjög gott að fara 2 - 3 "bilum" hraðar en sólóið á að vera í raun, þegar það er komið hægið þið bara aftur niður í réttan hraða og  þá er mun auðveldara að spila það.

Kv
Winners never Quit --- Quitters never Win

Ottó P Arnarson

Krúsers
# 666

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Massa gítar sóló
« Reply #11 on: November 20, 2006, 19:01:16 »
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Massa gítar sóló
« Reply #12 on: November 20, 2006, 22:53:50 »
Quote from: "Dart 68"
Ef þið skoðið þetta vel, þ.e. áslátt + hljóð þá geti séð (ef vel er að gáð) að þessir gaurar eru ekkert að spila þetta, a.m.k ekki allir  :wink:

Free guitar lesson:

Góð aðferð (sú besta að mínu mati) til að ná upp hraða.

Fáið ykkur taktmæli, finnið nótur eða TAB af því sem þið ætlið að spila.  Finnið út hvaða hraði er á laginu, þ.e. slög á mínútu. Gefum okkur að þau séu, td, 144s/m skrúfið þá takmælinn niður í, td 72s/m, æfið ykkur í að spila sólóið hægt (með réttri fingrasettningu) og hraðið svo á mælinum um eitt "bil" (þ.e. 4s/m) o.s.frv. þangað til að þið náið réttum hraða  :wink:

Svo finnst mér mjög gott að fara 2 - 3 "bilum" hraðar en sólóið á að vera í raun, þegar það er komið hægið þið bara aftur niður í réttan hraða og  þá er mun auðveldara að spila það.

Kv

Það er reyndar ekkert að marka hvernig það lýtur út með áslátt og sound,það getur ruglast verulega við þjöppun á videóinu ofl sem spilar inní. :wink:
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Massa gítar sóló
« Reply #13 on: November 20, 2006, 22:56:04 »
Quote from: "Einar K. Möller"
Annars er þessi sá besti...

http://video.google.com/videoplay?docid=-8603777924506557295&q=Steve+Vai

Hann er góður,hann kom hérna fyrir stuttu og spilaði,ég vissi ekki af fyrr en kunningi minn sendi mér mynd af sér með honum.... :evil: skelfilegt að missa af svona.
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Massa gítar sóló
« Reply #14 on: November 20, 2006, 23:04:45 »
Vai klikkar aldrei, ég hitti á hann í stutta stund baksviðs og reif í spaðan á honum. Virkilega kammó náungi, þetta var í annað sinn sem ég hef séð hann spila.
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Massa gítar sóló
« Reply #15 on: November 20, 2006, 23:20:41 »
já stráðu salt í sárið :evil:
maðurinn er snillingur
http://video.google.com/videoplay?docid=-8319341695402083479&q=Steve+Vai
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Dart 68

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 589
    • View Profile
Massa gítar sóló
« Reply #16 on: November 21, 2006, 22:46:07 »
Steve Vai er tæknilega besti gítarleikari allra tíma, ekki spurning. Að mínu mati stendur John Petrucci (Dream Theater) honum næstur hvað tækni varðar.

Samt, sama gamla, það tæknilegasta er ekkert endilega það skemmtilegasta  :wink:
Winners never Quit --- Quitters never Win

Ottó P Arnarson

Krúsers
# 666

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Massa gítar sóló
« Reply #17 on: November 21, 2006, 23:02:38 »
Ég hef alltaf haft gaman af Zakk Wylde :oops:
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline Dart 68

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 589
    • View Profile
Massa gítar sóló
« Reply #18 on: November 21, 2006, 23:07:50 »
Hann er ágætur, gerir reyndar mikið það sama aftur og aftur (eins og Kirk Hammet (sem er að mínu mati ofmetinn)) Zakk væri samt ekki til ef að Randy ljúfurinn hefði ekki dáið....
Winners never Quit --- Quitters never Win

Ottó P Arnarson

Krúsers
# 666

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Massa gítar sóló
« Reply #19 on: November 21, 2006, 23:13:44 »
Quote from: "Dart 68"
Hann er ágætur, gerir reyndar mikið það sama aftur og aftur (eins og Kirk Hammet (sem er að mínu mati ofmetinn)) Zakk væri samt ekki til ef að Randy ljúfurinn hefði ekki dáið....


Hugsa að það hefði verið allt annað að sjá Ozzy kallinn í dag ef Randy hefði ekki dáið svona snemma :)
8.93/154 @ 3650 lbs.