Author Topic: Forvitnin ásækir mann  (Read 3484 times)

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Forvitnin ásækir mann
« on: November 15, 2006, 23:18:09 »
Ég er búinn að eiga mynd af þessum 1983 Pontiac Parisienne nokkuð lengi á tölvunni og mikið búinn að vera pæla í hvað í óskupunum kom fyrir?
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Valli Djöfull

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.714
    • View Profile
Forvitnin ásækir mann
« Reply #1 on: November 15, 2006, 23:27:06 »
hlítur að hafa lent á honum gámur eða eitthvað  :shock:



eitthvað í líkingu við þetta?
Quote
Laugardaginn 27. nóvember, 1993 - Miðopna

Gámur fauk á bíl og flatti hann út "Allt ónýtt nema tjónaskýrslan"


Gámur fauk á bíl og flatti hann út "Allt ónýtt nema tjónaskýrslan"

GÁMUR fauk á bíl sem stóð fyrir utan Smiðjuveg 2 í Kópavogi um sexleytið í gær. Bíllinn, sem er tvennra dyra Mercedes Benz, lagðist saman og að sögn eiganda hans, Hjalta Þorsteinssonar, var allt ónýtt sem inni var.

Hjalti vinnur í Dælum hf. sem eru til húsa að Smiðjuvegi 2 en auk þess eru Bónus og Vátryggingafélag Íslands í húsinu. Hann var að ganga út í bíl sinn að vinnudegi loknum þegar hann sá gáminn fjúka á bílinn. "Ég kom fyrir hornið og var að seilast eftir lyklunum þegar ég sá gáminn falla. Það er verið að gera við þakið á húsinu hjá okkur og Vátryggingafélaginu og vegna þess hafa þrír gámar staðið við húsið, hver ofan á öðrum. Þeir voru tryggilega festir saman og stóðu t.d. af sér óveðrið um síðustu helgi. Núna féllu þeir hins vegar allir saman og sá efsti lenti ofan á bílnum hjá mér. Ég fór inn um glugga á bílnum og komst að því að það er allt ónýtt. Allt nema tjónaskýrslan - og kannski dekkin," sagði Hjalti.

Húkkaðir saman

Guðmundur Þórðarson, verktaki við húsið, sagði í samtali við blaðið að gámarnir þrír hefðu verið húkkaðir saman, en þeir hefðu engu að síður ekki staðist veðurofsann. Í gámunum var steinull, einn var fullur og tveir hálftómir.

Morgunblaðið/Júlíus

Þakkar fyrir óstundvísina

BÍLLINN hans Hjalta Þorsteinssonar í köku, eins og sagt er, undir gáminum. "Ég átti að vera farinn af stað að sækja konuna í skólann en nú þakka ég mínum sæla fyrir að vera óstundvís af og til," sagði Hjalti. Ef hann hefði verið sestur inn í bílinn hefði hann líklega ekki kembt hærurnar.
Valbjörn Júlíus Þorláksson - GSM: 820-8488

Offline Jói ÖK

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 652
    • View Profile
Forvitnin ásækir mann
« Reply #2 on: November 15, 2006, 23:27:49 »
:shock:  þetta er aðeins smá blæju :shock:
Jóhannes Örn Kristjánsson - S:8494309
Volvo 240R '88 - 4.6 32V V8 Supercharged/Tremec 3650 (smíðismíð)
Jeep Cherokee XJ '95 - 4.0HO (Sörvisbíllinn)

Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
Forvitnin ásækir mann
« Reply #3 on: November 16, 2006, 00:13:01 »
Eflaust bara feit kelling :lol:
Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason

Offline Packard

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 0
    • View Profile
Forvitnin ásækir mann
« Reply #4 on: November 16, 2006, 00:22:45 »
Á þennan Pontiac valt gámur fyrir utan Íslandsbankann við Kirkjusand
Sigurbjörn Helgason

Offline Jói ÖK

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 652
    • View Profile
Forvitnin ásækir mann
« Reply #5 on: November 16, 2006, 13:57:00 »
Quote from: "Packard"
Á þennan Pontiac valt gámur fyrir utan Íslandsbankann við Kirkjusand

Oki :shock:  :lol:  þá vitum við hvernig svona fleki verður ef hann lendir undir gám :lol:
Jóhannes Örn Kristjánsson - S:8494309
Volvo 240R '88 - 4.6 32V V8 Supercharged/Tremec 3650 (smíðismíð)
Jeep Cherokee XJ '95 - 4.0HO (Sörvisbíllinn)

Offline Ziggi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 197
    • View Profile
    • http://www.cardomain.com/ride/2072031
Forvitnin ásækir mann
« Reply #6 on: November 16, 2006, 15:19:51 »
Hvenar gerðist þetta?

Offline TONI

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.747
    • View Profile
svar
« Reply #7 on: November 16, 2006, 22:42:10 »
Það lenti jú gámur ofan á honum. Tildrög þess eru þau að gámurinn var settur á bíl í samskip en sá hængur var á að hann hitti ekki á gámaskóna svo að í næstu beygju þá skautaði gámurinn af og eins og glöggir menn sjá þá varð þessi bifreið aðeins í vegin fyrir honum, frétti af honum inní húsnæði hjá fyrirtæki að mig mynnir í vogahverfinu, get fengið nákvæmari staðsetningu ef þess þarf. Kv. Anton

Offline ElliOfur

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 453
    • View Profile
    • http://www.123.is/elliofur/
Forvitnin ásækir mann
« Reply #8 on: November 16, 2006, 23:18:57 »
Vó, eða eins og frændi minn mundi orða það, "Þokkalega!" :)
kveðja, Elmar Snorrason
_________________

http://www.123.is/elliofur/ - heilmikið bílagrúsk