Author Topic: SRT-4  (Read 2335 times)

Offline Siggi H

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 504
    • View Profile
SRT-4
« on: November 12, 2006, 00:11:44 »
sælir félagar, þetta á kannski ekki beint heima hér en mér langaði að sýna ykkur græjuna sem ég verslaði fyrir stuttu.

Dodge Neon SRT-4 2004 um 230hö útí hjól. LSD, Leður og margt fleira gotterý.

Kv. Sigurður Helgason

MMC Lancer 1.3 GLXi '99
Kia Sorento 2.5 EX Diesel '07
Mercedes Benz C230 Kompressor Sport '03

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
SRT-4
« Reply #1 on: November 12, 2006, 00:50:48 »
Mér lýst vel á þennann Siggi  :D
Agnar Áskelsson
6969468

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
SRT-4
« Reply #2 on: November 12, 2006, 01:13:20 »
Þetta á einmitt heima hér,bílarnir og græjurnar og þétta er bæði bíll og græja.
Eins gott að halda vel í stýrið með 230hp og kvennhjóladrif :P
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Siggi H

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 504
    • View Profile
SRT-4
« Reply #3 on: November 12, 2006, 02:39:56 »
takk fyrir það, já þetta rífur svoldið í stýrið svona kvennhjóladrifið og ekki bætir læsingin úr því :lol:
Kv. Sigurður Helgason

MMC Lancer 1.3 GLXi '99
Kia Sorento 2.5 EX Diesel '07
Mercedes Benz C230 Kompressor Sport '03

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
SRT-4
« Reply #4 on: November 12, 2006, 15:17:10 »
ertu nú viss um að hann sé 230 í hjólin? þessir bílar eru 240 í swinger,

annars eru þetta drulluskemtilegir bílar, rótvirka
ívar markússon
www.camaro.is

Offline Siggi H

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 504
    • View Profile
SRT-4
« Reply #5 on: November 12, 2006, 18:47:47 »
info beint frá dodge ívar. 2003 bílarnir eru 215hö útí hjól og eru ekki með LSD né topplúgu. en 2004-2005 bílarnir eru 230hö útí hjól og koma með LSD og topplúgu.


Performance and Specifications
Curb weight: 2880 lb
Power: 215 WHP (2003 model), 230 WHP (2004-05 models).
Torque: 245 ft·lbf @3000 rpm (2003 model), 250 ft·lbf @2200 rpm (2004-05 models)
0-60 time: 5.3 seconds (Car & Driver)
1/4 mile time: 13.8-14.2 seconds (various magazine reviews)
1/4 mile speed: 98-102 mph (various magazine reviews)
Top Speed: 153 mph


veit ekki hvað er varið í þennan mílutíma sem er gefin upp þarna, ég er búinn að taka eina GT prezu sem á best 13.3 á mílunni, reyndar í rolling start, og hérna er meira info.

Although the SRT-4 is rated at 230 hp (2004+), it was revealed that Dodge underrated the car's power production. Dodge tested the SRT-4 prototypes on the dyno with a fairly hot intercooler, which negatively affected overall efficiency. Most production SRT-4s in fact rate right around 230 hp at the wheels, therefore crank horsepower is estimated at 265-275 hp. This makes them fairly formidable versus much more expensive production sports cars in real world, "roll-on" situations from 30 mph and up.

búinn að kynna mér þetta hægri vinstri.
Kv. Sigurður Helgason

MMC Lancer 1.3 GLXi '99
Kia Sorento 2.5 EX Diesel '07
Mercedes Benz C230 Kompressor Sport '03