Author Topic: Olíuvandi, vantar hjálp  (Read 3475 times)

Offline frikkiT

  • In the pit
  • **
  • Posts: 73
    • View Profile
Olíuvandi, vantar hjálp
« on: November 08, 2006, 22:04:07 »
Sælt fólk.
Er í smá vanda með vélina í bílnum mínum. Vélin er 1600 twincam toyota vél og hún virðist vera furðufljót að losa sig við vélarolíuna. Enginn leki er sjáanlegur svo ég geri ráð fyrir að hún sé að brenna svona hratt. Bætti 2 ltr. af olíu á vélina um daginn og virðist það allt vera farið.
Merkilegast er að olíuþrýstingurinn rís samtaka vélarsnúningi. Einhverjar hugmyndir um ástæðu eða hvernig hægt er að bregðast við?

Takk

Offline Óli Ingi

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 477
    • View Profile
Olíuvandi, vantar hjálp
« Reply #1 on: November 08, 2006, 22:14:58 »
Bendir allt til þess að stimpilhringirnir séu orðnir lélegir hjá þér
Chevrolet Camaro 73 Z28
Chevrolet Vega 71


Ólafur Ingi Þorgrímsson

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Olíuvandi, vantar hjálp
« Reply #2 on: November 08, 2006, 22:20:23 »
eitthvað glamur þegar gefið er í?

Er litaður reykur?
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline frikkiT

  • In the pit
  • **
  • Posts: 73
    • View Profile
Olíuvandi, vantar hjálp
« Reply #3 on: November 09, 2006, 00:51:24 »
Já er ekki frá því að það heyrist smá glamur. Hef ekki orðið var við bláan reyk samt, er að fylgjast með því  :)  Takk fyrir svörin. Skoða þetta

Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
Olíuvandi, vantar hjálp
« Reply #4 on: November 09, 2006, 01:58:08 »
Hringirnir
Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason

Offline Ramcharger

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.485
    • View Profile
Olíuvandi, vantar hjálp
« Reply #5 on: November 09, 2006, 07:56:22 »
ventlaþéttingar :?
Andrés Guðmundsson

Nova "70 R.I.P
Celica "72 R.I.P
Ramcharger "74 R.I.P
Olds Delta Royal "78 R.I.P

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Olíuvandi, vantar hjálp
« Reply #6 on: November 09, 2006, 09:02:33 »
legubakki á einhverju stöng á einhverjum cylender :D

p.s. þetta á eftir að enda með að þú opnar vélina og einhver hefur rétt fyrir sér
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline Brynjar Nova

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.280
    • View Profile
Olíuvandi, vantar hjálp
« Reply #7 on: November 09, 2006, 15:30:55 »
Blár reikur fyrst þegar búið er að ræsa kaggann, og sömuleiðist þegar hann gengur hægagang, þá sennilega blessaðar ventla þéttingarnar meðal annars :roll:
Brynjar Nova Íslandsmeistari í Sandspyrnu 2011 Fólksbílar 70 Nova
Besti tími, 5,82
Chevrolet Nova 1970 SS clone Blár
Chevrolet Nova 1970 SS orange
Chevrolet Nova 1973 rauður
Chevrolet Nova 1974 Grænn
Chevrolet Nova 1978 (seldur)
1971 Nova (seld)

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Olíuvandi, vantar hjálp
« Reply #8 on: November 09, 2006, 19:05:19 »
Quote from: "Racer"
legubakki á einhverju stöng á einhverjum cylender


HA  :?

 :roll:
Agnar Áskelsson
6969468

Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
Olíuvandi, vantar hjálp
« Reply #9 on: November 09, 2006, 19:21:47 »
Er þetta nýr eða gamall bíll?

Ef ventlaþéttingarner eru heilar þá eru það hringirnir og þá geturu fengið þér olíubætiefni Auto RX sem hreinsar sót af hringjumnum og ventlaþéttingunum ect..
Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason

Offline TONI

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.747
    • View Profile
LAUSN
« Reply #10 on: November 12, 2006, 18:46:01 »
Fáðu þér bara bíl, ekki Toyota :D