Author Topic: 96-98 Mustang?  (Read 9238 times)

Offline Siggi82

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 2
    • View Profile
96-98 Mustang?
« on: November 08, 2006, 12:54:59 »
Veit einhver eitthvað um þennann bíl ? einhver specs og ásigkomulag
Og hvort að hann sé mögulega falur og á hvað ca.mikið?


Offline ingvarp

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 633
  • There's no tomorrow!
    • View Profile
    • Flickr
96-98 Mustang?
« Reply #1 on: November 08, 2006, 14:19:50 »
ég held að ég hafi séð þennann fyrir uutan tómstundahúsið fyrir stuttu en ég er ekki viss  :?
Ingvar Pétur Þorsteinsson

www.flickr.com/photos/ingvarp

UNDERSTEER is when you hit the wall forwards.
OVERSTEER is when you hit the wall backwards.
HORSEPOWER is how fast you hit the wall.
TORQUE is how far the wall moves after you hit it.

Offline Siggi82

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 2
    • View Profile
96-98 Mustang?
« Reply #2 on: November 08, 2006, 14:52:18 »
það segir mér nú ekki mikið :(

En allar uppl, vel þegnar :D

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
96-98 Mustang?
« Reply #3 on: November 08, 2006, 17:16:29 »
gott ef þessi bíll fékk ekki  alvöru cobru mótor í andlitið, eitthvað voða húdd og felgur og er bara nokkuð verkleg töng í dag..
ívar markússon
www.camaro.is

Offline Giggs113

  • In the pit
  • **
  • Posts: 84
    • View Profile
96-98 Mustang?
« Reply #4 on: November 08, 2006, 19:08:44 »
Er það ekki Gummari sem getur sagt okkur einhvað um þennann?

Minnir það allavega  :wink:
1987 Ford Mustang GT

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
96-98 Mustang?
« Reply #5 on: November 08, 2006, 21:03:52 »
Quote from: "Siggi82"
Veit einhver eitthvað um þennann bíl ? einhver specs og ásigkomulag
Og hvort að hann sé mögulega falur og á hvað ca.mikið?



sæll, þú hefðir getað fengið þennan bíl í vor í toppstandi á 1.400.000 kall, en þetta er bíll sem Olli átti lengi vel og hann setti í hann 4.6 SVT Cobru mótor og T45 5 gíra beinskiptingu, allt nýtt frá Ford Racing. Mótor er uppgefinn 320hö frá verksmiðju það var búið að "endurmappa" tölvu og bæta loftflæði. Annars var hann alveg orginal. Kistufell sá um að setja mótor og kassa í. Gummari kaupir bílinn af Olla og setur á hann cowl húdd og 18" (minnir mig) felgur, selur svo. Sá sem keypti lét setja á húddið svarta Cobra slöngu og var kominn á einhverjar sjoppulegar framfelgur síðast þegar ég sá hann undir haustið. Veit ekki frekari deili á honum eftir það.

Hérna er hægt að sjá helvíti töff video sem núverandi eigandi gerði ---> http://videos.streetfire.net/video/FBADED05-D47B-4FE0-8378-10EDECE95909.htm

Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Gummari

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 861
  • UNICORN
    • View Profile
96-98 Mustang?
« Reply #6 on: November 08, 2006, 22:06:48 »
þetta er flott lysing hja þer Maggi en það er lika liklegt ad menn seu ad
rugla "shinoda cobrunni" minni gomlu vid þennan bil vegna þess ad hann
er med huddið og felgurnar af þessum og er nu einnig einlitur.eg kann ekkert ad setja inn myndir en hann hefur mætt á honum a einn eða tvo rúnta gaman ef einhver gæti sett mynd af honum inn hann heitir Siggi sem á 94 shinoda bilinn en Arnar sem á 98 Cobra pwr bilinn 8)
sidast þegar eg vissi var hvorugur til sölu :wink:
69 Mustang Mach1
70 Pontiac Firebird              
77 VW Bjalla chop top                              

Toyota Auris Ökukennslubíll hjá frúnni
ÖKULIND s.8979969 tilboð fyrir KK

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
96-98 Mustang?
« Reply #7 on: November 08, 2006, 22:30:15 »
Quote from: "Gummari"
þetta er flott lysing hja þer Maggi en það er lika liklegt ad menn seu ad
rugla "shinoda cobrunni" minni gomlu vid þennan bil vegna þess ad hann
er med huddið og felgurnar af þessum og er nu einnig einlitur.eg kann ekkert ad setja inn myndir en hann hefur mætt á honum a einn eða tvo rúnta gaman ef einhver gæti sett mynd af honum inn hann heitir Siggi sem á 94 shinoda bilinn en Arnar sem á 98 Cobra pwr bilinn 8)
sidast þegar eg vissi var hvorugur til sölu :wink:


sæll Gummari, ég hélt ég ætti nýjar myndir af Shinoda Cobrunni sem þú áttir en ég á slatta af gömlum, eins og hann var.

Annars er ég búinn að scanna albúmin sem ég fékk hjá þér, þarf að koma þeim til þín og fá...??? fleiri? :D
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Olli

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 207
    • View Profile
96-98 Mustang?
« Reply #8 on: November 09, 2006, 00:01:05 »
Já þennann átti ég á sínum tíma og breytti.  Bíllinn þá aðeins keyrður um 32 þús mílur.
Ekki laust við að maður sakni hans smá svona þegar að maður sér myndirnar, en heldur finnst mér hann nú í sjoppulegu ástandi núna.
En gaman verður að sjá hvort hann verði ekki orðinn jafn huggulegur næsta sumar og hann var hjá Gummara :D

Siggi82: Ef að þú hefur einhverjar fleiri sp. þá geturu líka sent mér ep, ætti að geta frædd þig um allt sem snertir þennan bíl.

Og ef hann er til sölu, þá máttu alveg kaupa hann og selja mér hann svo á einhvern slikk :D  Bara gaman að keyra þennann.
Kv Olli

Ford Mustang 1966  --  R289  --  (í uppgerð)  :::  15.585@90.40mph  :::
Volvo XC70 ´02 .. 2.4T
Volvo 850 ´95 ..  2.5 20v
Volvo F88 ´77 .. 10hjóla ;)
Ford Econoline 1979 351w  --  R3884  -- (Seldur)
Mustang ´98 GT   --  Cobra powered  --  (

Offline siggi-ingi

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 6
    • View Profile
96-98 Mustang?
« Reply #9 on: November 09, 2006, 20:18:10 »
Sælir. Shinoda bíllinn er nú kominn af skrá og ég er með hann inni í skúr þar sem hann verður í hlýjunni í vetur.  Daihatsuinn kemur mér á milli á meðan en veitir einhvern veginn ekki sömu ánægju  :)  Sjáumst sprækir í vor ;)

Offline addi 6,5

  • In the pit
  • **
  • Posts: 57
    • View Profile
96-98 Mustang?
« Reply #10 on: December 13, 2006, 18:32:32 »
blessaðir strákar eg er eigandinn af 98 bilnum og eg var að spá i að selja hann en svo þegar eg fer að dunda i honum eða keyra hann þá virðist eg alltaf hætta við enda ekkert smá skemmtilegt tæki en ef einhver gerir tilboð sem eg get ekki hafnað þa verður hann bara að fara en að verður að vera gott.Olli það er rétt hjá er hann var orðinn frekar sjóppulegur en það var ekkert alvarlegt og eg er búinn að lapa aðeins upp á hann og aftur felguar eru loksins komnar undir hann aftur og málið með húddið  og slönguna sem er á þvi er það að það stendur til að skipta um hudd vegna þess að maður sér alltof illa út þannig að mer fannst tilvalið að æfa mig með airbrus sprautunni á þvi.Og það sem er að striða honum núna eru bara smá atriði sem eru kertaþræðir,bremsuklossar,og aftur demparar og nátturulega ******** hálkan :twisted:

Offline addi 6,5

  • In the pit
  • **
  • Posts: 57
    • View Profile
96-98 Mustang?
« Reply #11 on: December 13, 2006, 19:05:57 »
Olli það eru nokkur athriði sem væri til i að fá upplysingar um til dæmis blower eða subercharger að er alltaf gaman að hafa það bakvið eyrað ef það er bara bolt on og svo sambandi við hægagangi á honum ég þrýsti mældi bensinn þrýsti jafnaran og hann var i lagi miða við það sem var gefið upp í orginal bílinn getur verið að tölvukubburinn hafii einhver áhrif eg kann ekkert á þessa tölvu þannig að ég þori ekkert að fykta í henni  :?:

Offline Olli

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 207
    • View Profile
96-98 Mustang?
« Reply #12 on: December 13, 2006, 23:25:26 »
Sæll.
Gaman að heyra að hann sé að komast í flott form aftur.  
Gott að þú skulir hugsa vel um "ástina" mína.
Endilega bjallaðu bara á mig í S: 863-5926 og þá skal ég reyna að skoða þetta tölvudót með þér og ef það er eitthvað annað sem þarfnast.
Ég ætlaði alltaf að láta þig fá forritin til að breyta tölvunni, (dauðskammast mín fyrir að vera ekki búinn að koma því til þín.) :(
en með því apparati geturu stillt algjörlega hvernig hann gengur lausagang, hvar hann slær út og hvernig blandan er o.s.frv.  Þetta er bara PC-forrit sem þú notar svo til að up-loada í sct tunerinn.

bjallaðu bara í mig og við mælum okkur mót.  verð samt örugglega að múta þér með að fá smá reynslu akstur :D
Kv Olli

Ford Mustang 1966  --  R289  --  (í uppgerð)  :::  15.585@90.40mph  :::
Volvo XC70 ´02 .. 2.4T
Volvo 850 ´95 ..  2.5 20v
Volvo F88 ´77 .. 10hjóla ;)
Ford Econoline 1979 351w  --  R3884  -- (Seldur)
Mustang ´98 GT   --  Cobra powered  --  (

Offline addi 6,5

  • In the pit
  • **
  • Posts: 57
    • View Profile
96-98 Mustang?
« Reply #13 on: December 14, 2006, 00:23:15 »
ekkert til skammast sin fyrir þú vast búinn að segja mer að hringja bara í þig en eg týndi numerinu og ekkert mál þú færð reynslu akstur þú átt nú rétt af þvi þetta er þin sköpun vona bara að það verði færi fljótleg mer líður ekkert smá illa að sjá hann þarna út i frostinu en eg er samt duglegur að fara ut að lata hann ganga og hreyfi hann þegar ég get og þegar það er pláss þá læt eg hann standa á verkstæði hja pabba gamla

Offline TommiCamaro

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 274
    • View Profile
96-98 Mustang?
« Reply #14 on: December 14, 2006, 01:43:03 »
þetta kall ég að kveikja í bremsum en eingu síður gaman að sjá ford virka  :P
Tómas Einarssson

Offline addi 6,5

  • In the pit
  • **
  • Posts: 57
    • View Profile
96-98 Mustang?
« Reply #15 on: December 14, 2006, 17:43:19 »
það er óhætt að segja að bremsunar hafi brunnið en ótruleg að diskanir hafi sluppið en klossanir fuðruðu upp en ef maður selur ekki dýrið þá stendur til að uppfæra bremsunar ég er búinn að uppfæra bremsunar á framan en ég er engan veginn á ánægður með þær enda var þetta notað drasl og ég þarf að fá mer line lock

Offline addi 6,5

  • In the pit
  • **
  • Posts: 57
    • View Profile
96-98 Mustang?
« Reply #16 on: December 14, 2006, 19:04:14 »
hérna eru  myndir af bilnum eins og hann er í dag og photoshop myndir

Offline heiðar EVO

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 16
    • View Profile
96-98 Mustang?
« Reply #17 on: March 04, 2007, 16:10:35 »
er þessi falur?

Offline bjoggi87

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 164
    • View Profile
96-98 Mustang?
« Reply #18 on: March 06, 2007, 11:11:37 »
og hvaða verð hugmynd ertu með?????? þetta er gullfagur bíll og ábyggilega gaman að runta um á honum (eða hvernar er ekki gaman að runta um á mustang :lol: )
Björgvin helgi valdimarsson
sími 8488450
FORD ltd árg. 1978
FORD fairmont 1978 til sölu
FORD mercury montego 1974
mmc galant árg. 1980
toyota corolla árg. 1993
alfa romeo árg.1999 til sölu
www.ystafell.is
ER EITTHVAÐ BETRA EN FORD??
Ystafell Rac

Offline heiðar EVO

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 16
    • View Profile
96-98 Mustang?
« Reply #19 on: March 13, 2007, 09:19:46 »
er það  þessi sem guli mukki sem klesstist um daginn?