Author Topic: piston slap, íslenska?  (Read 4780 times)

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
piston slap, íslenska?
« on: November 06, 2006, 14:39:18 »
ég var að lesa á ls1 forumi að það hafi verið recall á 98 F/boddy vegna piston slap,
hvað er íslenska þýðingin á þessu?

ég er nokkuð forvitin þar sem ég er með bankandi 98 ls1, keyran aðeins 32 þús
ívar markússon
www.camaro.is

Offline JONNI

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 612
    • View Profile
    • http://www.jonassonmotorsports.com
piston slap, íslenska?
« Reply #1 on: November 06, 2006, 15:09:25 »
Sæll Ívar.

Þetta glamur ættir þú aðeins að heyra þegar bíllinn er kaldur, þetta er svipað hljóð og getur heyrst í vélum með þrykkta stimpla meðan þeir eru kaldir, þetta getur einnig heyrst með low skirt stimpla.

Hvernig er þetta hljóð hjá þér er þetta þegar hann er heitur eða kaldur?

Það hefur verið olíu vandamál með LS series vélarnar.

Veit ekki hvað væri best að kalla þetta, kannski stimpil glamur?

Kveðja, Jonni
1972 Stingray Corvette 434 TKO 600
1972 Vega GT LS1 T56
1993 Trans Am 383 T56
1970 Trans Am RA3

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
piston slap, íslenska?
« Reply #2 on: November 06, 2006, 15:53:06 »
ég var búin að vera krúsa kringlumýrarbrautina þegar ætlaði að hoppa inn á verkst í kóp, þegar ég stóð út þá tók ég eftir að það var nokkuð bank í mótornum, þegar ég poppaði upp húddinu fannst mér bankið koma nokkuð greinilega vinstramegin úr mótornum mjög framarlega,
knock sensorinn fann þetta greinilega því það kom gangtruflun með þessu,  ef maður gaf honum inn þá hvarf bankið, ég athugaði strax með olíuna og olíuþrýsting og var bæði eins og á að vera,


ég var strax hræddur um að þetta væri stangalega, allavega á hljóðinu að dæma, en þar sem ég var fyrir utan verkstæði þá fékk ég nokkra bifvélavirkja út á stæði til að hlusta hjá mér, þeir voru ekki sammála því að þetta væri stangalega og dæmdu þetta sem undirlyftu, ég tók reyndar eftir því að bankið heyrðist mjög greinilega undir bílnum líka,

ég tók þá áhvörðun að keyra bílin til baka, vonandi að þeir hefðu rétt fyrir  sér en ekki ég. bankið jókst töluvert á bakaleiðini, og þegar ég kom í vinnuna,
þá var bankið orðið mun greinilega, ef maður rétt tók í gjöfina þá jókst bankið töluvert en hvarf svo með aukinni inngjöf, svo ef maður slelpti gjöfini þá glamraði hann vel meðan mótorin minkaði snúningin,
þarna fannst mér engin vafi á að þetta væri stangalega, og fékk nokkra bifvélavirkja héðan þaðan sem e´g vinn til að vera sammála mér og við vorum allir sammála um að þetta væri farin stangalega,   þá var drepið á bílnum og honum lagt,
ég hafði prufað að setja hann í gang og sá að hann glamraði ekkert kaldur,

svo núna um helgina þá var ég að brasa við að setja bílin á kerru og kom honum fyrir heima, og fékk hann því að ganga töluvert, hann náði ekki fullum hita en var komin langleiðina í það, hann byrjaði aldrie að glamra og þessa stuttu leið sem ég ók bílnum var ekkert óeðlilegt að finna..

ég væri búin að opna mótoriunn og kíkja á þetta ef ég hefði bara aðstöðuna í það.. sona áður en ég fer að leggja bílnum til einhvers tíma vegna þess og panta í hann
ívar markússon
www.camaro.is

Offline JONNI

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 612
    • View Profile
    • http://www.jonassonmotorsports.com
piston slap, íslenska?
« Reply #3 on: November 06, 2006, 15:57:44 »
eitthvað er þetta nú undarlegt
1972 Stingray Corvette 434 TKO 600
1972 Vega GT LS1 T56
1993 Trans Am 383 T56
1970 Trans Am RA3

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
piston slap, íslenska?
« Reply #4 on: November 06, 2006, 16:03:14 »
:lol:  :lol:



ívar markússon
www.camaro.is

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
piston slap, íslenska?
« Reply #5 on: November 06, 2006, 16:12:22 »
já þetta er frekar undarlegt, ég er sammála því, en ég er engu síður nokkuð viss um að þetta sé stangalega sem sé að glamra, sérstaklega vitandi að olíudælan í 98-00 hefur þótt sérlega leleg,

svo er náttúrulega annað mál að þessi mótor er uppgerður, bíllin var fluttur inn með mótornum föstum eftir að hafa fengið vatn inn á sig, mótorin var gerður upp, sá sem ég kaupi bílin af (maður á sextugs aldri) keypti bílin fyrir 6 árum.
það gæti verið eitthvað í uppgerðini á mótornum sem er að klikka, en hinsvegar hefur hann gengið algjörlega vandræðalaust í þessu 6 ár sem fyrri eigandi átti hann, hann kauðir bílin keyrðan 3þús og hann er í 30 núna,  en það er´nú reyndar þannig að þessi bíll fékk ekki að finna fyrir því meðan hann átti hann, en leið og ég fæ hann byrja eg að keyra þetta eins og maður keyrir sona bíl..

svo er annað mál. að ég var nýbúin að skipta um kúplingu í bílnum, ég var kannski búin að keyra bílin 100km eða svo eftir skiptin þegar þetta skeði,  en mér dettur bara ekkert í hug sem gæti hafa farið úrskeiðis þar og valdið þessu banki
ívar markússon
www.camaro.is

Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
piston slap, íslenska?
« Reply #6 on: November 06, 2006, 18:16:09 »
Tappaðu olíunni af og athugaðu hvort þú sérð eittvhað sarg í olíunni,síunni eða að þú sjáir eitthvað í pönunni

Taktu líka ventlahlífarnar af og settu í gang og hlustaðu,getur verið að þeta sé vökvaundirlyfta með kramda rúllu,lekur eða brotinn gormur

Ef hún fékk vatn inn á sig hefur eflaust stimpilstangir farið og kalinn skift um hana en ekki náð réttri herslu á stangarboltunum og þá gæti annað hvort stöng verið laus eða skotið út legunni miða við lýsinguna hjá þér að hljóðoð komi líka frá pönunni
Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
piston slap, íslenska?
« Reply #7 on: November 06, 2006, 18:36:54 »
hljóðið er a' neðan,  mótorinn var allur gerður upp á sínum tíma,

ég var búin að athuga með olíuna, gat ekki séð neitt sarg í henni
ívar markússon
www.camaro.is

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
piston slap, íslenska?
« Reply #8 on: November 06, 2006, 20:45:18 »
jæja ég fór nú bara út og áhvað að hlusta þetta aftur, og skrapp á bílnum í búð og annað slíkt þar sem hann myndi fá að hitna,
mér er nokk sama þótt ég skemmi ásin meira þar sem það eru og hafa verið hreinar línur fyrir mér að þessi kjallari á ekkert að fara aftur í bílin,

leið og bíllin hafði náð almennilegum vinsluhita þá byrjaði hann að banka, bankið er nokkuð.. og ef ég gaf honum inn þá heyrði ég það greinilega inn í bílin, ég prufaði að gefa honum vel og damn.. ég var nú búin að gleyma hvað þetta dót sprautast alveg áfram í öllum gírum..  ég tók nú nokkrar frekar kæruleysislausar inngjafir hingað og þangað.. og bankið var alltaf til staðar en það jókst ekki neitt. alltaf eins bara, h´tt og skýrt bank, sem virðist koma undan vinstra heddinu ef maður fer eftir eyranu

þannig að ég held að þetta sé stangalegan mín..
ívar markússon
www.camaro.is

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
piston slap, íslenska?
« Reply #9 on: November 06, 2006, 23:35:40 »
Drive it like you stole it,if she blows she blows :P
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
piston slap, íslenska?
« Reply #10 on: November 06, 2006, 23:37:11 »
segðu 8)
ívar markússon
www.camaro.is

Offline HK RACING2

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 971
    • View Profile
piston slap, íslenska?
« Reply #11 on: November 06, 2006, 23:46:32 »
Minn glamrar aðeins kaldur en steinþagnar þegar hann hitnar!En hann fer að vísu ekki í gang nema á 2 mánaða fresti.
Hilmar B Þráinsson
Camaro SS 1970
BMW S2000 powered
Evo 7 rallý
Chevy Van 1978
Er að rífa Evo Corvette Camaro og fleiri...

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
piston slap, íslenska?
« Reply #12 on: November 07, 2006, 00:26:55 »
ætli það sé þá ekki piston slap, það var víst í 00 bílunum líka, og 99, og eftir því sem mér skylst eru þeir líka með crappý olíudælur,

það er nú eitt og annað.. misgott í þessu  ls1 mótorum þegar að er gáð.. eins og þetta er skemmtilegt dót
ívar markússon
www.camaro.is

Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
piston slap, íslenska?
« Reply #13 on: November 07, 2006, 02:30:18 »
glamrið er líka í LT1,bara fera eftir clerance sem er meiri á motorum með "ál" stimplum

Ef ég væri þú myndi ég taka milliheddið af og skoða vökvalyfturnar,ert 1-2 tíma að því

Líklegast er ventlastillingin ekki rétt þ.e. of mikið hert og svo ertu að snúa mótornum hressilega og v.lyftur þola það illa
Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
piston slap, íslenska?
« Reply #14 on: November 07, 2006, 04:24:35 »
mér finnst mjög ólíklegt að þetta sé undirlyfta af hljóðinu að dæma.

en það væri kannski ekkert vitlaust að gera það sona til að vera með það á hreinu,

annars hugsa ég að mótorinn fáist keyptur ef einhevr hefur áhuga, í því ástandi sem hann er, ég er með augun á öðrum mótor
ívar markússon
www.camaro.is

Offline einarak

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.221
    • View Profile
piston slap, íslenska?
« Reply #15 on: November 07, 2006, 15:20:30 »
Quote from: "íbbiM"
mér finnst mjög ólíklegt að þetta sé undirlyfta af hljóðinu að dæma.

en það væri kannski ekkert vitlaust að gera það sona til að vera með það á hreinu,

annars hugsa ég að mótorinn fáist keyptur ef einhevr hefur áhuga, í því ástandi sem hann er, ég er með augun á öðrum mótor


ER innstalation í Suzuki Sidekick innifalið í kaupunum?  :lol:  :lol:
Einar Kristjánsson

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
piston slap, íslenska?
« Reply #16 on: November 07, 2006, 15:37:59 »
neibb það gleðiverk færðu að fremja sjálfur :D
ívar markússon
www.camaro.is

Offline Svenni Devil Racing

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 455
    • View Profile
piston slap, íslenska?
« Reply #17 on: November 08, 2006, 01:47:03 »
ég er í sama veseni með vélini í camanum mínum LT1 kefti hann glamrandi og ég hélt að þetta væri undirlifta (og er viss um að þetta bank sé í sambandi við það) þannig að ég skifti um undirliftur en samt hélt hann áfram að glamra en missmikið og stundum ekki neitt og er svoleiðis enþá í dag . og ef maður hlustar þá er alveg eins og þetta sé stangarlega ef maður hlustar hjá pönnuni en ef maður hlustar hjá milliheddinu þá er alveg eins og það komi þaðan líka, en allavegana snýst hann enþá eftir rúma 11 þús km og fær að snúast þó nokkuð vel  :twisted: ....

en ívar ég get alveg lofað þér því að maðurin sem gerði upp motorin og allt hitt sem þurti að gera fyrir bíllin var alveg 100%
DEVIL RACING
camaro árg 82 berlinette
camaro árg 83 z-28
camaro árg 85 iroc-z
camaro árg 94 z-28
camaro árg 95 z-28
og fullt af öðru GM Dóti

Sveinn Heiðar Friðriksson
og fullt af örðum chevy gæða dóti

Offline íbbiM

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.851
    • View Profile
piston slap, íslenska?
« Reply #18 on: November 08, 2006, 04:10:17 »
já ég nefnilega hafðpi allstaðar fengið sú svör að viðgerðin væri 100%, og eftir að hafa fengið það trekk í trekk og prufað bílin þá áhvað ég að kaupa.. og sé reyndar ekki eftir því, þéttur bíll,

ég notaði bílin aftur dáldið í kvöld, glamrið er alltaf það sama, eykst af því virðist ekki,  kíkti með hann á kjartan cherokee kall í mosó og hann var sammála mér um að bíllin væri annaðhvort úrbræddur, eða að þetta væri stimpilbolti eða stimpill að glamra í,  hann var með einn 00 SS bíl hjá sér sem glamraði á öllum..  æðislegir mótorar
ívar markússon
www.camaro.is