Author Topic: Næsta sumar. Spurningar til stjórnar.  (Read 3871 times)

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Næsta sumar. Spurningar til stjórnar.
« on: November 04, 2006, 13:01:18 »
Framkvæmdir á brautinni o.sv.frv fyrir 2007 ?

Hvað verður ráðist í fyrir næsta sumar ?

Verður brautin lengd?
Koma stúkur ?
Koma tímaskilltin upp ?
Verður komið rafmagn (annað en ljósavélin) ?
Verður komið rennandi vatn ?
Verður steypt startið ?
Verður trackbite-ið notað eins og á að gera það ?
Verður sómasamleg öryggisskoðun á tækjum (töluvert margir ansi ólöglegir í ár) ?
Verður áhorfendagirðingin færð fjær brautinni (nauðsynlegt finnst mér persónulega) ?
Verður sett betra hátalarkerfi ?
Verður pitturinn bílastæði fyrir keppendur eingöngu (ekki eins og í ár þegar hver sem er lagði hingað og þangað oft á tíðum) ?
Verður pittprentarinn gangsettur (svona í eitt skipti fyrir öll) ?

Bara svona að velta þessu fyrir mér.... vinsamlegast ekki taka þessu sem einhverjum skotum og leiðindum. Rétt svo almenn forvitni.
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Næsta sumar. Spurningar til stjórnar.
« Reply #1 on: November 04, 2006, 17:04:08 »
Mun koma sandspyrnubraut á stóra höfuðborgasvæðinu?

Verða settir upp ljósastaurar eða kastarar sem lýsa út brautina alla?

Verður önnur eða báðar brautirnar lagaðar?

Verður tæki keypt eða leigt til að sópa brautina sjálfa og tilbaka braut eða mun starfsfólk sjá um það með kústum?

sorry Einar en maður ákvað að ryðjast svona einu sinni inn á svæðið
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Næsta sumar. Spurningar til stjórnar.
« Reply #2 on: November 04, 2006, 17:20:14 »
Ljósastaurar hemmmmmmmmmmm :evil:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Næsta sumar. Spurningar til stjórnar.
« Reply #3 on: November 04, 2006, 17:44:26 »
Er ennþá verið að vinna í því að fá rafveitu? Síðast þegar ég frétti af þá valt það á því hvort hægt væri að fá að grafa streng þvert yfir geymslusvæðið til þess að ná vegalengdinni nógu stuttri til að hægt væri að nota lágspennustreng. Var komin einhver niðurstaða í það mál? Það verður að hafa einhverja lágmarks kyndingu í húsnæðinu yfir veturinn svo það saggi ekki.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Næsta sumar. Spurningar til stjórnar.
« Reply #4 on: November 04, 2006, 18:25:47 »
Davíð,

Um að gera að ráðast inná þráðinn, hér ættu flestir að koma sínu á framfæri.

Það er svo sem ekkert að því að fá lýsingu þarna, en ljósastaurar út brautina eru óþarfir finnst mér persónulega.

--

Eins finnst mér að öryggisteymið ætti að fá góða þjálfun og það ætti að í raun líka að sýna þeim video af krössum erlendis til að sjá hvernig þar er brugðist við. Ef fer sem horfir verða fleiri enn einn 7 sek. bíll á brautinni næsta sumar, þegar svoleiðis græjur krassa þá gerist það hratt og mjög illa oft á tíðum og þá þarf að bregðast við 110%.

Ég sá sjálfur mjög slæmt krass á World Street Nationals keppninni og þeir voru snöggir að ganga í málin og gerðu það vel.
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Næsta sumar. Spurningar til stjórnar.
« Reply #5 on: November 04, 2006, 18:28:30 »
einga ljósastaura takk á braut :idea:
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Einar K. Möller

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.957
    • View Profile
Næsta sumar. Spurningar til stjórnar.
« Reply #6 on: November 04, 2006, 18:31:32 »
Tek undir þetta með Stjána, það er þá bara helst að við fengjum lýsingu í pitt og við húsið.
2004 Porsche Cayenne S

Class racing is filled with all kinds of specified engine regulations, weights, and things like that, no one is rewarded for any sort of outside thinking!

Offline baldur

  • Administrator
  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
    • http://foo.is
Næsta sumar. Spurningar til stjórnar.
« Reply #7 on: November 04, 2006, 18:37:10 »
Já það er ekki hægt að hafa ljósastaura við brautina, má ekki vera neitt þarna sem hægt er að klessa á.
Baldur Gíslason

1995 Mitsubishi Eclipse GSX 4x4 turbo
1992 Polaris Indy RXL 136" turbo

Turbo or no go.

Offline Heddportun

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.686
  • Engine Builder-Head Porter-CNC Machinist-CAD/CAM
    • View Profile
Næsta sumar. Spurningar til stjórnar.
« Reply #8 on: November 04, 2006, 20:33:54 »
Held að hann hefi verið að meina staura við startið og svo kastara sem lýsa á endann á brautina

Verður gerður varnarveggur meðframm brautinni þ.e. moldarhaugur?
Heddportun og Vélabreytingar
Innflutingur á vélum,vélhlutum,almennum vara og aukahlutum

USA 01 713 409 6094
Heddportun@gmail.com

Ari Gislason

Offline Sara

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 166
    • View Profile
    • http://www.hi5.com/i?l=M6T0ONG
Næsta sumar. Spurningar til stjórnar.
« Reply #9 on: November 06, 2006, 19:27:19 »
Sælir, ég skal fyrir hönd stjórnar svara þessu öllu á mjög einfaldan hátt og það er svona: Við reynum það sem við getum að gera fyrir auran það sem við getum og ég get fullyrt það að við erum að vinna í hlutunum af krafti, það sem ekki verður gert næsta sumar og vor verður gert á næstu árum eins og peningarnir leyfa. Það er hinsvegar þannig að okkur vantar fólk til að safna styrkjum til þess að afkasta meiru og vil ég biðja alla þá sem vetlingi geta valdið að leggja hönd á plóg og safna peningum fyrir húsið okkar og brautina.
En þessi umræða er mjög þörf, og vil ég þakka fyrir að benda á það sem þið viljið sjá að verði gert uppá braut.
Kær kveðja gjaldkerinn. :)
Sara M. Björnsdóttir #999

Offline Einar Birgisson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.422
    • View Profile
Næsta sumar. Spurningar til stjórnar.
« Reply #10 on: November 06, 2006, 20:59:19 »
Ég held að lenging brautar hljóti að vera númer 1 2 og 3 hjá KK, sérstaklega þegar keppendur eru að bæta sín tæki ár frá ári og ný á leiðinni, en brautin er eins á lengdina og þegar hún var byggð seinni hluta síðustu aldar, þegar menn voru ofur ef þeir fóru undir 11 sec.
Einar Þór Birgisson

Drag racers go straight to the finishline. The others guys drive in circles looking for it.

Mín skrif hér eru mínar persónulegu skoðanir. Ég áskil mér rétt til að skipta fyrirvaralaust um skoðun.

Offline Krissi Haflida

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.144
    • View Profile
Næsta sumar. Spurningar til stjórnar.
« Reply #11 on: November 06, 2006, 21:24:10 »
Fullkomlega sammála síðasta ræðumanni, og svo finns mér að það ætti að fara að nota trackbite í miklu meira mæli en gert er. Þegar bílar eru að keyra þessar 7-8sek eins og öflugustu bílarni eru að gera núna og munu koma til með að gera, þá getur það ekki annað verið en þeir missi hellings track þegar þeir keyra út úr þessum litla kafla sem er fyrir á brautinni. Þetta endar með að bílarnir fara að spinn spóla á miðri braut og verður bara hættulegt fyrir vikið
Kristján Hafliðason

Offline Racer

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.464
    • View Profile
Næsta sumar. Spurningar til stjórnar.
« Reply #12 on: November 06, 2006, 22:19:30 »
Enn Enn Hondurnar komast þá ekkert áfram :lol:
Davíð Stefánsson
KK Member 2015 #857

Offline Preza túrbó

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 275
    • View Profile
Næsta sumar. Spurningar til stjórnar.
« Reply #13 on: November 07, 2006, 12:45:51 »
Dabbi, þær gera það ekki hvort eð er  :lol:  :lol:

ekki illa meint

Kveðja:
Dóri G. :twisted:  :twisted:
Subaru & V8 lover  :wink:
my racing team has a drinking problem :-(

Offline Bc3

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 703
    • View Profile
Næsta sumar. Spurningar til stjórnar.
« Reply #14 on: November 07, 2006, 18:31:59 »
alltaf sömu leiðindin í ykkur strákar  :lol: þið eruð bara sárir yfir að tapa fyrir hondum  :wink:
Kveðja Alfreð F. Björnsson
ÍSLANDSMEISTARI RS     2009
ÍSLANDSMEISTARI 13,90 2007
ÍSLANDSMEISTARI 13,90 2006
Olís Götuspyrna fwd 2007
______________________________
11,4@127MPH  60" 1,98