Author Topic: Blár sjötíu og eitthvað Lemans sem stóð í kóp fyrir 3 árum  (Read 5995 times)

Offline Halli B

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.016
    • View Profile
Stóð í lindar hverfi í kópovogi að mig minnir
Núna stendur oft Hvítur 2ja dyra malibu þarna fyrir utan með hálfum svörtum výniltop
Hver á þennann le mans núna og hvernig eer statusinn á honum
1965 Oldsmobile F85 hardtop

Offline Kristján Skjóldal

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 4.781
  • ef stórt er gott þá er stærra betra
    • View Profile
Blár sjötíu og eitthvað Lemans sem stóð í kóp fyrir 3 árum
« Reply #1 on: November 03, 2006, 08:44:45 »
Þetta eru mjög góðir kvartmilu bilar :D
best á Camaro 1972 1,49 60 f 6,49 1/8  10,19 1/4 @ 131.96.  best á  Blower Camaro 1967 1,16 60 F 5,12 1/8 og 8,16 1/4 @169. best á Dragga 8,26 @ 170,97 en þá voru ekki komnir 60 f timar. sandur 3,34 draggi og á hjóli 4,56 kveðja Kristján Skjóldal

Offline Kiddicamaro

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 500
    • View Profile
Blár sjötíu og eitthvað Lemans sem stóð í kóp fyrir 3 árum
« Reply #2 on: November 03, 2006, 17:30:42 »
Quote from: "Kristján"
Þetta eru mjög góðir kvartmilu bilar :D



já en um leið ótrúlega vanmetnir :?
Kristinn Jónsson
Pontiac Firebird 1967

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Blár sjötíu og eitthvað Lemans sem stóð í kóp fyrir 3 árum
« Reply #3 on: November 03, 2006, 18:01:48 »
Og enn um leið hrottalega ljótir  :roll:

Nema kannski fyrir menn sem fýluðu Aries K  :lol:
Agnar Áskelsson
6969468

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Blár sjötíu og eitthvað Lemans sem stóð í kóp fyrir 3 árum
« Reply #4 on: November 03, 2006, 18:43:26 »
Mér finnst malibu flottir 8) séstaklega þessi 1300hp hér:



.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Kiddicamaro

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 500
    • View Profile
Blár sjötíu og eitthvað Lemans sem stóð í kóp fyrir 3 árum
« Reply #5 on: November 03, 2006, 21:52:36 »
Quote from: "firebird400"
Og enn um leið hrottalega ljótir  :roll:

Nema kannski fyrir menn sem fýluðu Aries K  :lol:



 :x menn sem líkja malibu við aríes eiga við allvarleg þroskavandamál að stríða og hvað þá menn sem telja sig vera alvöru GM menn :wink:
Kristinn Jónsson
Pontiac Firebird 1967

Offline Jakob Jónh

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 194
    • View Profile
lemans
« Reply #6 on: November 04, 2006, 10:08:08 »
Sælir ég átti þennan bíl fyrir ca 4 árum síðan keypti hann af náunganum sem byr þarna þar sem hvíti malibúinn er,ég seldi honum hann aftur og held að hann eigi hann ennþá?  kveðja Jakob...
Jakob Jónharðs.

Offline Jakob Jónh

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 194
    • View Profile
Blár sjötíu og eitthvað Lemans sem stóð í kóp fyrir 3 árum
« Reply #7 on: November 04, 2006, 10:09:40 »
þetta er '73 Lemans...
Jakob Jónharðs.

Offline Belair

  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 3.325
    • View Profile
    • Alli´s Icelandic Firebird Page
Blár sjötíu og eitthvað Lemans sem stóð í kóp fyrir 3 árum
« Reply #8 on: November 04, 2006, 12:13:54 »
ertu að tala um ein svona ?
Trans Am 84 350rwhp Ls1 T56
Legacy 99
Haase 128

Benedikt H Jóhannsson KK#2010 FBI#3341

Offline Kiddi

  • TÚRBÓ
  • Doing 20ft wheelies
  • ******
  • Posts: 2.762
    • View Profile
Blár sjötíu og eitthvað Lemans sem stóð í kóp fyrir 3 árum
« Reply #9 on: November 04, 2006, 13:45:57 »
held að þetta sé umræddur bíll..
8.93/154 @ 3650 lbs.

Offline JONNI

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 612
    • View Profile
    • http://www.jonassonmotorsports.com
Blár sjötíu og eitthvað Lemans sem stóð í kóp fyrir 3 árum
« Reply #10 on: November 04, 2006, 14:18:04 »
Guð hjálpi ykkur
1972 Stingray Corvette 434 TKO 600
1972 Vega GT LS1 T56
1993 Trans Am 383 T56
1970 Trans Am RA3

Offline firebird400

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 2.307
    • View Profile
Blár sjötíu og eitthvað Lemans sem stóð í kóp fyrir 3 árum
« Reply #11 on: November 04, 2006, 17:27:30 »
Quote from: "Kiddicamaro"
Quote from: "firebird400"
Og enn um leið hrottalega ljótir  :roll:

Nema kannski fyrir menn sem fýluðu Aries K  :lol:



 :x menn sem líkja malibu við aríes eiga við allvarleg þroskavandamál að stríða og hvað þá menn sem telja sig vera alvöru GM menn :wink:


 :lol:

Ég tel mig ekkert vera GM mann frekar en einhvað annað.

Ef ég sé einhvað sem mér líkar þá skiptir engu hvort það er GM eða einhvað annað.

Mér líkaði bíllinn minn svo þegar ég sá hann að ég ákvað að kaupa hann, en það hafði ekkert með það að gera að hann var frá GM

Svo er það auðvitað bara öllum ljóst að Pontiac eru langflottastir

 8)

 :D
Agnar Áskelsson
6969468

Offline burgundy

  • Pre staged
  • ****
  • Posts: 318
    • View Profile
Blár sjötíu og eitthvað Lemans sem stóð í kóp fyrir 3 árum
« Reply #12 on: November 04, 2006, 19:21:50 »
Quote from: "firebird400"
Quote from: "Kiddicamaro"
Quote from: "firebird400"
Og enn um leið hrottalega ljótir  :roll:

Nema kannski fyrir menn sem fýluðu Aries K  :lol:



 :x menn sem líkja malibu við aríes eiga við allvarleg þroskavandamál að stríða og hvað þá menn sem telja sig vera alvöru GM menn :wink:


 :lol:

Ég tel mig ekkert vera GM mann frekar en einhvað annað.

Ef ég sé einhvað sem mér líkar þá skiptir engu hvort það er GM eða einhvað annað.

Mér líkaði bíllinn minn svo þegar ég sá hann að ég ákvað að kaupa hann, en það hafði ekkert með það að gera að hann var frá GM

Svo er það auðvitað bara öllum ljóst að Pontiac eru langflottastir

 8)

 :D


hafðu þetta bara eins og þú vilt  :lol:  :twisted:
Þorvarður Ólafsson

Offline Gummi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 138
    • View Profile
Blár sjötíu og eitthvað Lemans sem stóð í kóp fyrir 3 árum
« Reply #13 on: November 05, 2006, 02:03:42 »
Quote from: "firebird400"
Quote from: "Kiddicamaro"
Quote from: "firebird400"
Og enn um leið hrottalega ljótir  :roll:

Nema kannski fyrir menn sem fýluðu Aries K  :lol:



 :x menn sem líkja malibu við aríes eiga við allvarleg þroskavandamál að stríða og hvað þá menn sem telja sig vera alvöru GM menn :wink:


 :lol:

Ég tel mig ekkert vera GM mann frekar en einhvað annað.

Ef ég sé einhvað sem mér líkar þá skiptir engu hvort það er GM eða einhvað annað.

Mér líkaði bíllinn minn svo þegar ég sá hann að ég ákvað að kaupa hann, en það hafði ekkert með það að gera að hann var frá GM

Svo er það auðvitað bara öllum ljóst að Pontiac eru langflottastir

 8)

 :D


Nákvæmlega 8)
Guðmundur Magnússon.

Offline motors

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 944
  • * Plymouth Valiant V8 1975*
    • View Profile
Blár sjötíu og eitthvað Lemans sem stóð í kóp fyrir 3 árum
« Reply #14 on: November 05, 2006, 22:41:03 »
Vitiði um svona  Malibu til sölu?Er þessi hvíti og svarti falur?
.
                   Birgir Ellertsson
                     
Plymouth Valiant Brougham 2drht, V8  árg 1975.

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Blár sjötíu og eitthvað Lemans sem stóð í kóp fyrir 3 árum
« Reply #15 on: November 05, 2006, 23:57:59 »
Quote from: "motors"
Vitiði um svona  Malibu til sölu?Er þessi hvíti og svarti falur?


minnir að hann hafi verið auglýstur fyrir einhverjum árum á 100 kall!  :?

annars er verið að auglýsa einn ´80 Malibu núna í "Bílar til sölu"
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is