Author Topic: Jeep CJ-5  (Read 3373 times)

Offline Vóli

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 9
    • View Profile
Jeep CJ-5
« on: November 01, 2006, 22:50:59 »
Mig langar til að athuga hvort að einhver veit um Willys jeppann sem ég átti fyrir 10 árum síðan eða svo.  Hann var/er hágrænn CJ-5 árgerð 68 með svartri blæju.  Skráningarnúmerið var/er S-833.  Endilega látið mig vita ef þið hafið einhverja hugmynd um það hvað varð af þessum bíl.

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Jeep CJ-5
« Reply #1 on: November 01, 2006, 23:30:31 »
sæll, númer innlögð í júní 1998, síðasti skr. eigandi er Erla Gunnarsdóttir
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Vóli

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 9
    • View Profile
Jeep CJ-5
« Reply #2 on: November 02, 2006, 08:40:30 »
Sæll og takk fyrir þetta.  Getur þú séð hvar á landinu þessi ágæta kona býr?

Offline Jói

  • In the pit
  • **
  • Posts: 71
    • View Profile
Jeep CJ-5
« Reply #3 on: February 16, 2007, 20:14:15 »
veit þetta er orðinn gamall þráður, en held ég sé að fara rétt með það að þessi Cj5 sé hérna á Nesk, stendur í mjög döpru ástandi í bílageymsu hér í sveitinni
Jóhann Ó.  
s:869-5891

Offline Vóli

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 9
    • View Profile
Jeep CJ-5
« Reply #4 on: February 17, 2007, 16:57:54 »
Sæll.
Það er gaman að fá fréttir af bílnum.  Hversu slæmt er ástandið á honum, er óhætt að henda honum bara eða...??  Ætli hann sé falur?

Offline Jói

  • In the pit
  • **
  • Posts: 71
    • View Profile
Jeep CJ-5
« Reply #5 on: February 18, 2007, 17:18:47 »
honum er nú alveg bjargandi, en hann þarfnast mikillar vinnu, þyrfti helst að fá aðra körfu á hann, en ég veit ekki hvernig er með grindina í honum, veit ekki hvort hann sé falur, ég reyndi að fá hann keyptann fyrir 5-6 árum og þá vildi hann ekki selja.
En ég skal bara komast að því
kv Jói
Jóhann Ó.  
s:869-5891

Offline Vóli

  • Playing NHRA on playstation
  • *
  • Posts: 9
    • View Profile
Jeep CJ-5
« Reply #6 on: February 18, 2007, 21:43:16 »
Kærar þakkir.  Það er nett nostalgíukast hérna útaf þessum bíl.  Mig langar alveg óskaplega að eignast hann aftur þannig að það væri frábært ef þú gætir spurt eigandann fyrir mig.  Ég er á Egilsstöðum þannig að það væri svosem ekki stórmál að renna niðureftir til að hitta eigandann sjálfur...

Offline Siggi H

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 504
    • View Profile
Jeep CJ-5
« Reply #7 on: February 19, 2007, 01:04:57 »
hann er í vægast sagt döpru ástandi.
Kv. Sigurður Helgason

MMC Lancer 1.3 GLXi '99
Kia Sorento 2.5 EX Diesel '07
Mercedes Benz C230 Kompressor Sport '03

Offline Jói

  • In the pit
  • **
  • Posts: 71
    • View Profile
Jeep CJ-5
« Reply #8 on: February 19, 2007, 09:34:11 »
hefurðu eitthvað sé hann síðan honum var lagt Siggi?
Maggi er ekki mikið fyrir að sýna hann  :wink:
Jóhann Ó.  
s:869-5891

Offline Siggi H

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 504
    • View Profile
Jeep CJ-5
« Reply #9 on: February 19, 2007, 16:37:21 »
já sá hann í fyrra þegar ég var þarna inni þar sem hann er geymdur með Inga Árna. þá var hann með Dodge Aspen draslið þarna inni.
Kv. Sigurður Helgason

MMC Lancer 1.3 GLXi '99
Kia Sorento 2.5 EX Diesel '07
Mercedes Benz C230 Kompressor Sport '03