Kvartmílan > Leit að bílum og eigendum þeirra.

Jeep CJ-5

<< < (2/2)

Jói:
honum er nú alveg bjargandi, en hann þarfnast mikillar vinnu, þyrfti helst að fá aðra körfu á hann, en ég veit ekki hvernig er með grindina í honum, veit ekki hvort hann sé falur, ég reyndi að fá hann keyptann fyrir 5-6 árum og þá vildi hann ekki selja.
En ég skal bara komast að því
kv Jói

Vóli:
Kærar þakkir.  Það er nett nostalgíukast hérna útaf þessum bíl.  Mig langar alveg óskaplega að eignast hann aftur þannig að það væri frábært ef þú gætir spurt eigandann fyrir mig.  Ég er á Egilsstöðum þannig að það væri svosem ekki stórmál að renna niðureftir til að hitta eigandann sjálfur...

Siggi H:
hann er í vægast sagt döpru ástandi.

Jói:
hefurðu eitthvað sé hann síðan honum var lagt Siggi?
Maggi er ekki mikið fyrir að sýna hann  :wink:

Siggi H:
já sá hann í fyrra þegar ég var þarna inni þar sem hann er geymdur með Inga Árna. þá var hann með Dodge Aspen draslið þarna inni.

Navigation

[0] Message Index

[*] Previous page

Go to full version