Kvartmílan > Leit að bílum og eigendum þeirra.

Jeep CJ-5

(1/2) > >>

Vóli:
Mig langar til að athuga hvort að einhver veit um Willys jeppann sem ég átti fyrir 10 árum síðan eða svo.  Hann var/er hágrænn CJ-5 árgerð 68 með svartri blæju.  Skráningarnúmerið var/er S-833.  Endilega látið mig vita ef þið hafið einhverja hugmynd um það hvað varð af þessum bíl.

Moli:
sæll, númer innlögð í júní 1998, síðasti skr. eigandi er Erla Gunnarsdóttir

Vóli:
Sæll og takk fyrir þetta.  Getur þú séð hvar á landinu þessi ágæta kona býr?

Jói:
veit þetta er orðinn gamall þráður, en held ég sé að fara rétt með það að þessi Cj5 sé hérna á Nesk, stendur í mjög döpru ástandi í bílageymsu hér í sveitinni

Vóli:
Sæll.
Það er gaman að fá fréttir af bílnum.  Hversu slæmt er ástandið á honum, er óhætt að henda honum bara eða...??  Ætli hann sé falur?

Navigation

[0] Message Index

[#] Next page

Go to full version