Author Topic: Gamlir Götu Suddar!!!  (Read 3354 times)

Offline Halli B

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 1.016
    • View Profile
Gamlir Götu Suddar!!!
« on: October 31, 2006, 23:13:36 »
Hvað varð um alla Suddalegu sjúskuðu Vöðvana sem maður sá hér á götunum á árum áður.Það Virðist sem allir Amerískir bílar sem prýða götur borgarinnar Séu bara í Mint condition(ATH ég er ekkert að kvarta yfir því) :lol: Sakna þess bara að sjá bíla einsog gömlu Novuna hans Ásgeirs Alla upplitaða og Græna 2gen Camaroinn sem var með Sílsapústunum svo hátt uppi að ökumaðurinn þurfti að fara innum gluggann :lol: Og fleiri bíla sem Rétt héldust saman en Menn voru samt stolltir þenjandi og Mökkandi um allan bæ 8)
Það er bara eikkvað við Svona sudda sem Heillar mig :twisted:
Endilega ef einhver á einhverjar myndir Af einhverjum af þessum
og fleiri Ruddum postið þeim inn
1965 Oldsmobile F85 hardtop

Offline 1965 Chevy II

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 8.089
  • Friðrik Daníelss.
    • View Profile
Gamlir Götu Suddar!!!
« Reply #1 on: October 31, 2006, 23:21:41 »
Farðu á www.mustang.is þar er fullt af sjúskuðum druslum :lol:  :oops:  :wink:
.....and 500 pounds of torque......what ever that is.
1.30 60ft 5.78 @ 119.9mph 1/8 - 9.07 @ 148.2 mph N/A Pump gas

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Gamlir Götu Suddar!!!
« Reply #2 on: October 31, 2006, 23:40:24 »
Quote from: "Trans Am"
Farðu á www.mustang.is þar er fullt af sjúskuðum druslum :lol:  :oops:  :wink:


jæja Frikki!!!!

ég tek í lurgin á þér seinna! en á meðan er eitthvað gamalr sem ég setti inn hérna! 8) ---> http://www.kvartmila.is/spjall/viewtopic.php?t=15803

...og nokkrar nýjar
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is

Offline Boggi

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 243
    • View Profile
Gamlir Götu Suddar!!!
« Reply #3 on: November 01, 2006, 09:01:09 »
Hvaða apparat er þetta á mynd 2? Aldrei séð þennan...
Ford Galaxie Country Sedan 1967

Offline Sara

  • In the burnout box
  • ***
  • Posts: 166
    • View Profile
    • http://www.hi5.com/i?l=M6T0ONG
Gamlir Götu Suddar!!!
« Reply #4 on: November 01, 2006, 11:07:18 »
Way toooo long síðan að ég sá svona bíla á götu :(
Sara M. Björnsdóttir #999

Offline JONNI

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 612
    • View Profile
    • http://www.jonassonmotorsports.com
Gamlir Götu Suddar!!!
« Reply #5 on: November 01, 2006, 12:00:14 »
Quote from: "Trans Am"
Farðu á www.mustang.is þar er fullt af sjúskuðum druslum :lol:  :oops:  :wink:


Ég er farinn að halda að það þurfi að þrífa trantinn á Frikka með grænsápu........góður.

Kv, Jonni.
1972 Stingray Corvette 434 TKO 600
1972 Vega GT LS1 T56
1993 Trans Am 383 T56
1970 Trans Am RA3

Offline Halldór Ragnarsson

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 713
    • View Profile
Gamlir Götu Suddar!!!
« Reply #6 on: November 01, 2006, 23:07:02 »
Mynd 2 mun vera 1964 Rambler Classic 440  V8 287 cid,löngu dauður
Halldór Ragnarsson
BUY A FORD,BUY THE BEST,DRIVE A MILE,WALK THE REST

Offline motors

  • Staged and NOS activated
  • *****
  • Posts: 944
  • * Plymouth Valiant V8 1975*
    • View Profile
Gamlir Götu Suddar!!!
« Reply #7 on: November 02, 2006, 23:39:26 »
Er þetta Belvedere á mynd 6?Er hann til enþá? infó um hann?Hvenær er þessi mynd tekinn sirka?
.
                   Birgir Ellertsson
                     
Plymouth Valiant Brougham 2drht, V8  árg 1975.

Offline Moli

  • On the bumper looking at god
  • *******
  • Posts: 6.016
  • www.musclecars.is
    • View Profile
    • http://www.musclecars.is
Gamlir Götu Suddar!!!
« Reply #8 on: November 02, 2006, 23:47:45 »
Quote from: "motors"
Er þetta Belvedere á mynd 6?Er hann til enþá? infó um hann?Hvenær er þessi mynd tekinn sirka?


Þetta er víst Plymouth Belvedere 1966, upphaflega með 440 six pack og 4.gíra pistol grip.

Þennan bíl gerði "Jón Bóndi" upp að þessu marki og seldi síðan Gulla Emils á Flúðum bílinn sem á hann enn.

Bíllinn var með krómaðri hásingu, á "super stock" fjöðrum og með krómaða spyrnubúkka. Valur Vífils átti bílinn á undan Jóni.
Magnús Sigurðsson.
www.musclecars.is
1971 Chevrolet Nova
1969 Ford Mustang 351W
1970 Ford Cortina
bilavefur.net á YouTube
mc@internet.is